Fréttablaðið - 22.03.2006, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 22.03.2006, Blaðsíða 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 ���������� ����������������� Dag nokkurn á sokkabandsár-um mínum, sem reyndar ætti frekar að kenna við þá óklæði- legu flík „leggings“, heyrðum við vinkona mín söng berast inn af götunni. Við hentum óðara frá okkur skólabókunum og rukum út í glugga. Þar sem við bjuggum á Rauðarárstígnum, miklum kar- dimommubæ, áttum við helst von á því að þarna færu rónar hverf- isins en þessi hersing virtist algjörlega edrú. Stóreygar virt- um við söfnuðinn fyrir okkur þar til það rann upp fyrir okkur að þetta var Keflavíkurgangan og hún var ekki knúin áfram af ölæði, heldur eldmóði. Stöku hnefi var hafinn á loft til að leggja áherslu á boðskap textans og ekki var að sjá að þreytu eða kulda tækist að buga þetta fólk. MÉR varð hugsað til þessarar göngu þegar Bandaríkjaher sagði íslensku þjóðinni upp í síma. Sam- bandið var ekki reist á jafntraust- um grunni og ráðamenn höfðu talið okkur trú um. Ég bjóst við að vinstrisinnaðir myndu fagna þessum slitum um leið og fréttin barst og allir sem vettlingi gætu valdið mættu koma í gleðskapinn með gítara og góða skapið. Rifjuð yrðu upp gömul baráttulög og nýir söngvar jafnvel sungnir um þennan mikla sigur. Þess í stað voru menn ýmist hnípnir yfir því að hafa ekki orðið fyrri til að segja Kananum upp eða yfir því að hafa ekki verið betur undir- búnir. Nú þarf að meta hvaða hættur steðja að okkur, sagði Ingibjörg Sólrún á þingi og þegar ég fór að velta þeim fyrir mér kom annað Tyrkjarán strax upp í hugann, enda líklegt að ef árás verði gerð að hún komi úr þeim heimshluta. Kannski á það aftur fyrir okkur að liggja að verða skiptimynt í átökum annarra þjóða eins og þá. Forfaðir minn, Halldór hertekni frá Járngerðar- stöðum, lenti í höndum Alsíringa svo það er skiljanlegt að beyg setji að mér og ættingjum mínum. Ástæðan fyrir því að hann slapp heim hér um árið var að honum tókst að myrða húsbændur sína og múra þá inn í vegg, að því er sagt er. EF einhvern tímann fréttist af orrustuþotum nálgast úr austur- átt sé ég þjóðina fyrir mér bruna á jeppunum upp til fjalla að reyna að fela sig í skútum og hellum. Þá ætla ég líka að vona að ekki hvarfli að forsætisráðherranum að reyna að tala um fyrir óvinin- um fyrst ekki tókst betur að reyna að telja um fyrir þeim sem áttu að vera vinir okkar. Ég tek með mér múrskeiðina. Hættan metin �������������� ������� ���������� ���� ������������ ���������� ��� � www.toyota.is Næst ekur þú Avensis Panasonic 42” plasmasjónvarp að verðmæti 250.000 kr. fylgir öllum Avensis Verð frá 2.240.000 kr. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 31 89 9 03 /2 00 6 Toyota Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbær Sími: 421-4888 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480-8000 Stundum er afskaplega erfitt að bæta við. Avensis er þannig bíll. Hann hefur einfaldlega allt sem þú þarft. Hvort sem um er að ræða afl, tæknibúnað, aksturseiginleika eða þægindi. Avensis uppfyllir og fer fram úr væntingum þínum. Avensis er hugarsmíði þess bílaframleiðanda sem hefur komist í fremstu röð Formúlu 1 á aðeins fimm árum. Við væntum mikils á komandi keppnistímabili og í kjölfar fyrstu keppninnar í Bahrain bjóðum við 42” Panasonic plasmasjónvarp að verðmæti 250.000 kr. með öllum Avensis sem afhentir eru fyrir 20. júní n.k. Innst inni langar alla… TÓNLIST · TÖLVULEIK IR · DVD OPIÐ 11-19 ALLA DAGA! FRÁ 199,- LAGERSALA SENU FELLSMÚLA 28 (GAMLA WORLD CLASS HÚSINU) ...GERÐU BESTU KAUPIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.