Fréttablaðið - 23.03.2006, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 23.03.2006, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 23. mars 2006 Edik er sótthreinsandi og lyktareyðandi efni. Ef það er vond lykt af einhverju heima hjá þér er mjög líklegt að edikið hreinsi óþefinn í burtu. Ef vonda lyktin er af einhverju með hörðu yfirborði þarf aðeins að blanda ediki við vatn, bleyta tusk- una í blöndunni og strjúka af hlutnum. Ef vonda lyktin kemur af fötum eða mjúkum hlutum þarf að leggja hlutina í bleyti eða setja smá edik í þvottavélina. Edikið virkar líka vel til að ná burt vondri lykt í dýnum en þá er hellt blöndu af vatni og ediki yfir dýnuna. Ediklyktin hverfur fljótt úr hlutunum sem eru hreinsaðir með því en ekki úr tuskunni sem var notuð og því skal skella henni í þvottavélina eftir notkun. Losnað við óþef Edik eyðir flestum fnyk. Flokkun og endurvinnsla sorps er eitt mikilvægasta skrefið í því að minnka ágang á auðlindir jarðar- innar. Þar sem sorpflokkun er frekar ný af nálinni hérlendis getur það vafist fyrir fólki að flokka réttan úrgang saman. Á heimasíðu Sorpu, www. sorpa.is, má finna upplýsingar um endurvinnsluflokka og leiðbein- ingar um hvað fer í hvaða flokk og hvernig beri að skila úrgangi til endurvinnslu. Á sama stað eru upplýsingar um hvað verður um úrganginn eftir að honum hefur verið skilað. Flokkum sorpið rétt Endurvinnsluflokkar Sorpu Rusl er ekki bara rusl. Það er lykilatriði að flokka úrgang til endurvinnslu rétt. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFAN Úrgangsflokkar Sorpu: Bylgjupappi - fyrirtæki Bylgjupappi - heimili Dagblöð/tímarit Fernur og pappírsumbúðir Filmuplast - fyrirtæki Föt og klæði Garðaúrgangur Gler og postulín Hjólbarðar Húsbúnaður Jarðvegur og steinefni Kertavax Kjötvinnslu- og sláturúrgangur Kælitæki Lyf Málmur Net, kaðlar og troll Plastumbúðir - fyrirtæki Plastumbúðir - heimili Rafeindatæki Skilagjaldsskyldar umbúðir Skrifstofupappír, hvítur afskurður Skór Spilliefni Timbur Trúnaðargögn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.