Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 1
Sunnudagur 20. ágúst 1978 180. tölublað—62. árgangur TIu ár frá innráslnni I Tókkóslóvaklu — bls. 9—11 Slöumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 CZ____ Nú verfta málin skoftuft aftur. Benedikt Gröndal leggur skjalatösku sfna, fulla nýrra fyrirheita, aft fötum höfftingja Alþýftubandalagsins og þá er aft vita hvort nög þykir boftift, svo friftur takist milli fylkinganna. kvaftst fyrir sitt leyti telja hóf- lega bjartsýni eiga best vift aft sinni. Steingrfmur llermannsson kvaft Framsóknarmenn leggja sem fvrr mesta áherslu á aft efnahagsdæmift gengi upp. Vissulega þekktu þeir fullvel fyrri ágreining úr stjórnar- myndunarviftræftunum og nú yrfti fróölegt aft vita hverjir hefftu bakkaft og i hvaöa málum. Veftur var stillt og hlýtt, þegar viftræftunefndarmenn dreif aft til viftræönanna, en lognrigning var og höföu einhverjir á orfti aft rigningin ætlafti aft lofta vift flest timamót i þessum aftdraganda aft nýrri stjórn, sem fer aft ger- ast langur. Gjörbreytt viðhorf 99 Þaft var létt yfir þeim Lúðvfk Jósepssyni og Ragnari Arnalds, er þeir komu til viftræftufundar- ins i gærmorgun. Tfmamyndir Tryggvi. r a sagði Benedikt Gröndal við upphaf viðræðna í gærmorgun ______________________J AM — /,Þetta eru gjör- breytt viðhorf og óhætt að segja að tíminn að undan- förnu hafi ekki farið til einskis/ þótt hann sé dýr," sagði Benedikt Gröndal, þegar blaða- manni tókst að ná tali af honum í svip á tröppum Þórshamars í gær- morgun. Fulltrúar i viöræðunefndum flokkanna voru aft hraöa sér á fundinn til Lúftviks Jósepsson- ar, sem hófst kl. 10 árdegis i gær. Ragnar Arnalds minnti á aö þetta væri fyrsti viftræftu- fundurinn og þvi varlegast aö spá sem fæstu um árangur, og Johannes Jörgensen er tvímælalaust í hópi merkustu bókmennta- manna Dana á þessari öld. Hann hjálpaði Halldóri Laxness á sínum tima að komast i klaustur, enda var hann kaþólskur og rit- aði margt um trúmál og heimspeki i anda kirkjunnar. Tíminn birtir í dag stutta frásögn eftir hann. Sjá bls 17 í dag eru liðin tiu ár siðan herir fimm Varsjárbandalagsríkja réðust inn i Tékkóslóvakíu. Oftast er sagt, að innrásin hafi verið gerð 21. ágúst, en það var reyndar tuttugu mínút- um fyrir miðnætti hinn 20. ágúst, að fyrstu skriðdrekarnir fóru inn á tékkneska grund. Frá þessum atburðum segir á bls. 10-11 en á bls 9 er álit nokkurra manna á innrásinni og áhrifum hennar. I dag er farið í heim- sókntil Svavars Gests- sonar, ritstjóra og aiþingismanns, Sigurðar Helgasonar, forstjóra hjá Flugleið- um og Sigrúnar Stefánsdóttur, frétta- manns á sjónvarpinu. Sjá bls 20—21. 1 HEIMSÓKN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.