Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 37

Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 37
Sunnudagur 20. ágúst 1978 — Er nauösynlegt aö stööva lyftuna svona snöggt? — Ég get ekki boöiö þér inn pabbi er svo strangur! — Þér hefur tekist aö gera hann varan um sig. Hann er enn að velta þvi fyrir sér, hvenær þú munir berja hann. o Innrásin tékknesku tilrauninni var meiri en svo, aö risaveldiö i austri þyröi aö eiga hana a hættu. Pólitískur ósigur Smátt og smátt hefur þó komiö i ljós, aö þótt Sovétrikin ynnu hernaöarlegan sigur i Tékkósló- vakiu, þá hefur hinn pólitiski ósigur þeirra oröiö meiri en búist var viö i fyrstu. Kommúnista- flokkarnir i Vestur-Evrópu hafa átt erfitt meö aö verja athafnir hins volduga fyrirmyndarrikis i austri, og þrátt fyrir góöan vilja ýmissa hefur þaö oröiö harla flók- iö mál, aö útskýra hvernig eitt sósialistariki getur ráöist á annaö i þeim tilgangi aö „standa vörö um sósialismann". Er þá sósial- isminn þaö eitt, sem hentar Sovétrikjunum hverju sinni? Eru þá fræöikenningar Marx, Lenins og annarra postula sóslalismans þvi aöeins gildar, aö þær hafi hlotiö rétta túlkun i Moskvu? Kannski var þó áhrifarikast, aö rækilega haföi sannast, aö Sovét- rikin fylgdu út i ystu æsar stór- veldapólitik, bæöi gagnvart nágranna- og bandalagsrikjum, og rikjum, sem voru aöilar aö öðrum bandalögum. Hagsmundir Sovétrikjanna voru sifellt settir ofar hagsmunum nágrannarikj- anna og sósialistarikjanna. Arsins 1968verður lengi minnst sem ársins er stúdentaóeiröir höföu nær kollvarpað rikisstjórn Frakklands. Þeir atburöir og endurómur þeirra hafa oftar og itarlegar verið til umræöu en at- buröirnir i Tékkóslóvakiu. Þó hafa atburðirnir i Tékkóslóvakiu trúlega orðiö afdrifarikari fyrir gang heimsmála en stúdenta- óeirðir og óákveönar kröfur um breytt þjóðfélag. Innrásin i Tékkóslóvakiu haföi litil áhrif á sambúð risaveldanna. Bandarik- in áttu sinn djöful að draga i Viet- nam og skildu vafalaust öörum betur hvað kom Sovétrikjunum til að hefjast handa við bæjardyrnar hjá sér. En i Vestur-Evrópu olli innrásin fjaðrafoki, einkum emð- al vinstri flokkanna,- fjaðrafoki, sem enn hefur ekki lægt til full- nustu. Þær spurningar, sem þá var farið að spyrja um marxis- mann og sósialisma hafa æ siðan verið uppi, og fráhvarf fjöl- margra menntamanna frá marxismanum á rætur sinar aö rekja til innrásarinnar 21,ágúst. En það er önnur og flóknari saga. 37 FORD FIESTA: Heimilisbíll á hagstæðu verði FORD FIESTA býður upp á eftirfarandi kosti: ■ 1 Framhjóladrif Frábæra aksturseiginleika Litla bensíneyðslu 6,01 /100 km. utanbæjar 8.8 I innanbæjar Rúmbott farþegarými Kraftmikla vél 53 hö. din. 3 dyr, farangursrými á við stationbíl: Hallanleg sæti með tauáklæði og höfuðpúðum Upphituð afturrúða með rúðuþurrku Minni reksturskostnaður — Eftirlits- þjónusta á aðeins 10.000 km. fresti. Sveinn Egi/sson hf. FORDHÚSINU SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100 o Eiður viö kynnum betur aö meta þaö frelsi sem viö búum við. 3. Hagsmunir stórveldanna eru auövitað margs konar. Þegar Kastró tók völdin d Kúbu, ætluðu Bandarfkjamenn að velta honum frá völdum. Þaö mistókst, sem frægt er frá Svinaflóa. Þeir settu Kúbui viöskiptabann, en þaðkné- setti ekki Kastró. En þegar svo Rússar ætluðu aö breyta Kúbu i eldflaugaskotpall, settu Banda- risk stjórnvöld hnefann i borðiö, heimurinn rambaði á barmi styrjaldar og Rússar urðu aö gefa sig. Þar réöu þvi skoöanir Banda- rikjamanna innan þeirra áhrifa- svæöis. Hvaö Rússana varðar þá held ég aö best sé aö láta Brésnjef svara þessu.enhannsagöi bræöu á fimmta þingi pólska kommún- istaflokksins 12. nóvember 1968: „Þegar innri og ytri öfl fjand- samleg sósialisma reyna aö snúa þróuninni upp i þaö i einhverju sósfalisku riki aö endurreisa kapitaliska stjórnarhætti, og þeg- ar sósialismanum i þvi riki og hinu sósialiska samfélagi er ógn- aö, þá er þaö ekki aöeins vanda- mál þess rikis sem þar á i hlut, heldur sameiginlegt vandamál og áhyggjuefni öllum sósialiskum rikjum. Auðvitaö er aðgerö eins og hernaðaraöstoð viö bræöra- þjóð til aö bægja ógnunum frá sósialismanum óvenjuleg aögerö vegna brýnnar nauösynjar.” Af þessu sjáum viö, aö telji stórveldin öryggishagsmunum sinum ógnaö eöa stefnti hættu, þá ráöa önnur lönd litlu sem engu. Þaö er meö þetta alveg eins og hlutleysi, þaö varir meöan þaö er hinum sterka aö skapi, en ekki minútu lengur. Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Nú er rétti timinn til að senda okkur hjólbarða til sólningar Eigum fyrirliggjandi flestar stæröir hjólbarða, sólaöa og nýja Mjög gott verð Ftjót og góð þjónusta GUMMI VINNU STOFAN PÓSTSENDUM UM LAND ALLT Skipholt 35 105 REYKJAVÍK slmi 31055

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.