Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 39

Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 39
Sunnudagur 20. ágúst 1978 39 flokksstarfið S.U.F. ÞING 17. þing sambands ungra Framsóknarmanna veröur haldiö aö Bifröst i Borgarfiröi dagana 8. og 9. september næstkomandi, og hefst föstudaginn 8. sept. kl.: 14.00. Þinginu lýkur meö sameiginlegum fagnaöi þingfulltrúa og annarra gesta i tilefni 40 ára afmælis S.U.F. Auk fastra dagskrárliöa á þinginu veröurstarfaö i fjölmörgum umræöuhópum. Þegar hafa veriö ákveönir eftirtaldir hópar: a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag landbúnaöarframleiöslunnar. b. Skipuleg nýting fiskimiöa og sjávarafla. c. Niöur meö veröbólguna. d. Framhald byggðastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta. e. Umhverfisnefnd og breytt llfsgæðamat. f. Samvinnuhugsjónin. g. Samskipti hins opinbera viö iþrótta- og æskulýösfélög. h. Breytingar á stjórnkerfinu. i. Kosningaréttur og kjördæmaskipan. j. Nútima fjölmiðlun. k. Aukin áhrif flokksfélaga á stjórn og stefnumótun Framsóknarflokksins. l. Nýjar hugmyndir um starfsemi SUF. (auglýsing um umræðustjóra kemur siöar). F.U.F. félög um land allt eru hvött til aö velja fulltrúa slna á þingið sem fyrst og tilkynna um þátttöku til skrifstofu S.U.F. simi: 24480. Hittumstáö Bifröst. S.U.F. FUF í Reykjavík — Félagsgjöld Vinsamlegast muniö aö greiöa heimsenda glróseðla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eöa greiöiö þau á skrifstofu félagsins, Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutlma. Stjórn FUF I Reykjavik. Héraðsmót Hiö árlega héraösmót Framsóknarmanna I Skagafiröi veröur haldið í Miögaröi laugardaginn 2. september. Hljómsveit Geir- mundar leikur fyrir dansi. Nánar auglýst siðar. Stjórnin Þórsmerkurferð Af óviðráðanlegum orsökum getur ekki orðiö af Þórsmerkur- ferðinni sem Hverfasamtök framsóknarmanna i Breiðholti höfðu auglýst. Framsóknarmenn á Suðurnesjum FUF I Keflavik efnir til almenns fundar sunnudaginn 20. ágúst ki. 14 i Framsóknarhúsinu Austurgötu 26, Keflavik. Fundarefni: Stjórnmálaástandiö og staöa Framsóknarflokksins. Stuttar framsöguræöur flytja: Jón Skaftason hrl., fyrrv. alþm. Hákon Sigurgrimsson, form. KFR. Sigurður J. Sigurösson, form. FUF i Keflavik. Framsóknarmenn á Suðurnesjum eru hvattir til að mæta stund- vislega. — Stjórnin. Kjördæmisþing á Vestfjörðum Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Vestfjaröakjördæmi verður haldið dagana 26.-27. ágúst i Reykjanesskóla viö Isa- fjarðardjúp. Flokksfélög eru hvött til aö kjósa sem fyrst fulltrúa á þingið. Stjórn kjördæmissambandsins. Sumarhátíð Hin árlega sumarhátið FUF i Arnessýslu veröur haldin laug- ardaginn 26. september i Arnesi og hefst hún kl. 21. Dagskrá: Jón Sigurðsson, ritstjóri, flytur ávarp. Elísabet Erlingsdóttir synur nokkurlög. Hljómsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi. Stjórnin. — Nei heyrðu nú, Runólfur! Hvernig veistu að þær vinna á skrifstofunni? hljoðvarp Sunnudagur 20. ágúst 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt Séra Pét- ur Sigurgeirsson vigsiubisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagblaöanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Gunnar Hahn og hljómsveit hans leika sænska þjóödansa. 9.00 Dægradvöl Þáttur i um- sjá ólafs Sigurössonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfr.). a. Pi'anókonsert i d-moll (K466) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Mozart-hljómsveitin i Salz- burg leikur. Einleikari og stjórnandi: Géza Anda. b. „Petrúska”, ballettmúsik eftir Igor Stravinski. FIl- harmoniusveitin i Los Angeles leikur:Zubin Mdita stjórnar. 11.00 Messa I dómkirkjunni á Hólum.(Hljóör. á Hólahátiö á sunnud. var). Séra Gunn- ar Gislason prófastur I Glaumbæ prédikar. Séra Sighvatur Birgir Emilsson staöarprestur, séra Birgir Snæbjörnsson á Akureyri og séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup þjóna fyrir alt- ari. Kirkjukór Sauöárkróks- kirkju syngur. Organleik- ari: Jón Björnsson frá Haf- steinsstööum. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fyrir ofan garö og neö- an. Hjalti Jón Sveinsson stýrir þættinum. 15.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátiöinni I Björgvin i vor a. Svita i a-moll eftir Telemann. Per Egil Hov- land leikur á blokkflautu, Einar Steen-Nökleberg á sembal, örjan Sætran og Josef Meluzin á fiölur, Malcolm Dodd á viólu og John Mörká selló. b. Pianó- sónata I D-dúr op. 53 eftir Schubert. Garrick Ohlson leikur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. Heimsmeistaraein- vigiö i skák Jón Þ. Þór greinirfrá skákum i liöinni viku. 16.50 Heilbrigö sál i hraustum líkama: — fyrsti þátturGeir Vilhjálmsson sálfræöingur ttkur saman þáttinn og ræö- ir viö Skúla Johnsen borgar- lækni og Ólaf Mixa heimilis- lækni um ýmsa þætti heilsu- gæslu (Aöur útv. I janúar s. 1.). 17.40 Létt tónlist a. Arvid Flaen, Rolf Nylend og félag- ar þeirra leika á har- monikur gamla dansa frá Odal i Noregi. B. Nana Mouskouri syngur vinsæl lög. c. James Last og hljóm- sveit hans leika þekkt göngulög. 18.05 Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Laxá í Aöaldal Jakob V. Hafstein ræðir viö veiöi- menn um laxveiöi i Laxá og leyndardóma hennar. MA-kvartettinn og Jakob syngja nokkur lög: — siöari hluti. 20.00 islandsmótiö I knatt- spyrnu Hermann Gunnars- son lýsir siöari hálfleik fyrstu deildar leiks F.H. og Þróttar. (Otvarp frá Kapla- krikavelli). 20.45 Otvarpssagan: „Maria Grubbe” eftir J.P. Jakob- sen Jónas Guölaugsson þýddi. Kristin Anna Þórar- insdóttir les (8). 21.15 Stúdió 11 Tónlistarþáttur i' umsjá Leifs Þórarinssonar 22.00 „Kitlur”, smásaga eftir Helga Hjörvar Baldvin Halldórsson leikari les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Létt tónlist Flytjendur: Toni Stricker flokkurinn, hljómsveit Mats Olssons, Giovanni Jaconelli, Göte Lovén, Rune Gustafson, Arne Domnerus og Georg Riedel. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Sunnudagur 20. ágúst 1978 18.00 Kvakk—kvakk (L) ttölsk klippimynd 18.05 Sumarieyfi Hönnu (L) Norskur myndaflokkur i fjórum þáttum 3. þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 18.25 Saga sjóferöanna (L) Þýskur fræöslumyndaflokk- ur i sex þáttum um upp- haf og sögu siglinga. 1. þátt- ur. Þýöandi og þulur Björn Baldursson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Safalaey (L) Kanadisk heimildamynd um dýrahlf á Safalaeyju viö vesturströnd Kanada. Eyjan er 30 km löngog 1-2 km breiö og vitaö erum meira en 200 skip sem farist hafa viö strendur hennar. Hún er óbyggileg mönnum en þar eru villi- hestar, selabyggö og fjöl- breytt fuglalif. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsons. 21.00 Gæfa eöa gjörvileiki (L) Bandariskur framhalds- myndaflokkur. 11. þáttur. Efni tiunda þáttar: Billy og söngkonan Annie Adams fara tilLos Angeles þar sem hún kemur fram i sjón- varpsþætti og vekur mikla hrifningu. Rudykemur fyrir þingmannanefnd og óskar eftir rannsókn á starfsemi Esteps vegna gruns um misferli en nefndin hafnar kröfu hans. Estep lætur leysa Falconetti úr fangelsi. Diana, dóttir Maggie, reyn- ir aö hughreysta Wes i sorg hans og verður vel ágengt. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 21.50 Doliy Parton (L) Tón- listarþáttur meö banda- rísku söngkonunni og laga- smiðnum Dolly Parton. 22.35 Aö kvöldi dags (L) Séra Ólafur Jens Sigurösson á Hvanneyri flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok. Skortur á flugvélabensíni fyrir litlu flugvélarnar HR — „Við fréttum það skyndi- lega að flugvélabensin væri á þrotum, en enginn var látinn vita með neinum fyrirvara. Mér skilst að búið sé að loka fyrir bensinaf- greiðslu til einkaflugs” sagði Einar Frederiksen hjá Flugtaki þegar Timinn ræddi við hann i gær. Um ástæður fyrir bensinskort- inum kvaðst hann ekki vita, en tók fram að ef flug litlu vélanna stöðvaöist, hefði þaö alvarlegar afleiðingar I för meö sér. Þannig yrði fjöldi manns atvinnulaus, flugmenn og annað starfsfólk litlu flugfélaganna — auk bess sem flug á marga litla staöi úti á landi félli niður. Þá sagöi Einar aö allt sjúkra- flug félli niður ef svo færi fram sem nú horfði. Timinn haföi einnig samband við Gunnlaug Helgason starfs- mann hjá Skeljungi h.f., en þaö oliufélag sér um alla sölu á flug- vélabensini. Sagði hann að bensinskortur þessi stafaöi af erfiðleikum á aö fá oliuskip til þessara flutninga, en mikið væri nú að gera hjá oliu- skipum af þeirri stærö sem þyrfti i þessa flutninga. Hann sagöi aö þeir hjá Skeljungi hefðu vonast eftir skipi hingað 15. ágúst, en þaö heföi brugðist og væri ekki væntanlegt skip hingað fyrr en 25. ágúst. Gunnlaugur sagöi hins vegar aö það væri orðum aukið aö hætt heföi veriö sölu á flugvélabensini. Hélt hann aö þær birgöir sem til væru ættu aö duga þangað til oliu- skip kæmi — aö visu með nokk- urri skömmtun. Auk þess ættu þeir birgðir af bensini meö hærri oktantölu og það mætti nota i skamman tima. Um skjúkraflug sagöi Gunn- laugur aö það myndi alls ekki falla niður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.