Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 26

Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 26
26 Sunnudagur 20. ágúst 1978 AC50 SUZUKI Eigum fyrirliggjandi létt vélhjól. Mest selda 50 cc. hjólið 1977. Góð varahlutaþjónusta. SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80 Auk þess að vera með verzlunina fulla af nýjum húsgögnum á mjög góðu verði og greiðsluskilmálum höfum við i ÚTSÖLU-HORNINU: Sófasett með poleruðum örm- um Kr. 150.000 Sófasett — 85.000 Sófasett — 115.000 Simasæti — 25.000 Sófaborð — 28.000 Einstaklingsrúm — 55.000 Svefnbekkur (nýr) — 28.000 Eldhúsborð — 16.500 Eins og þú sérð — EKKERT VERÐ LANDSINS BESTU ÖLGERÐAREFNI: HALLERTA U ÞÝSKU BJÓRGERÐAREFNIN: lageröl, páskaöl og porter. HOLLENSK ÖLGERÐAREFNI: CREAM OFHOLLAND, BITTER OFHOLLAND. ENNFREMUR: HERIFF, HAMBLETON, GRAHAMS, MUNTONA, UNICAN, LARSENS, VIGNERON og EDME ölgerðar- efni og vínþrúgusafar. Mikið úrval af áhöldum og ílátum. Póstkröfuþjónusta nú samdægurs. HAFPLAST P.O. Box 305 o Ármúla 21, Tel: 82888 Nl 105 Reykjavík ▼ / Helga meö nótur, vélbundiö hey 11. júll 1978,kirk;an I baksýn Sel I Grimsnesi, — Alaska-aspir, fé 11/7 ’78 A bæjarrústahóli og I smádæld skammt frá kirkjunni f Skálholts- túni vex blómgresi mikiö og fritt grænt, gult og hvitt. Maöur hvarf alveg ef setst var I þessu blóm- stóöi, milli stórvaxins kúmens, vallarfoxgrass, sóleyja,njóla og baldursbrár. Þaö er frjómagn I gömlu öskunni og bæjarveggja- moldinni. Bráöum átti aö fara aö slá þennan óvenju litskrúðuga blett. Viö tindum stóra blómvendi sem sómdu sér prýöilega i könn- um i matstofúnni. Gestum fannst þetta skemmtilega óvenjulegt boröskraut. ,,Ég hef ekki tekiö eftir þvi fyrr aö neitt væri fallegt viö njóla”, varö einum aö oröi. Allir dást aö baldursbrá og þóttu alblómgaö snjóhvltt kúmeniö fagurt. Gulgljáandi sóleyjablóm gefa ræktuöum skrautblómum ekkert eftir aö fegurö.en sóley er bara svo algeng aö margir virö- ast blindir gagnvart henni. Hinir gildu axpuntkólfar eru sérkenni- lega snotrir. beir eru ögn snarpir, en skúfar háliöagrass silkimjúk- ir. Þessi tvö nýræktargrös eru annars allsvipuð. Blómvendirnir af Skálholtstúni voru svo geröarlegir aö viö tókum myndir af þeim á stundinni og staönum. Fengum aödáendur til aö halda á þeim á meöan. Lftum á myndirnar. Þarna heldur Helga semballeikari á stórum hvitum kúmenvendi en Kristin litla Glúmsdóttir orgel- leikara, sýnir baldursbrá og njóla. A annarri mynd bregöur Barbara kirkjuvöröur á loft mikl- um vendikúmensog baldursbrár. Kristin litla ber og baldursbrá en undirritaður lét sér ekki nægja minna en tvo vendi þ.e. vallarfox- grasog njóla! Hús Björns bónda 1 baksýn næst til vinstri (Sjá grein- ina „Hásumardagar i Skálholti” 1. ágúst) Verið var aö vélbinda fyrstu tööuna 11. júli. Helga situr á einum bagganum, meö nótur i fanginu en kirkjan i baksýn. Gróöur og garðar Ingólfur Daviðsson: Blómvendir og asparlundur Dálitlir skrúögarðsblettir eru viö hús prests og bónda en þarna mun vera vindasamt og þyrfti aö koma upp þéttum skjólbeltum úr birki og viði á Skálholtsstaö. „Hvaöa stóra fallega hvita blóm erþetta?” sagðigestur einn og benti í átt til bóndabæjarins álengdar. Tja! Þetta var rabar- bari og hann er sannarlega mikil- fenglegur i blómi en til annars er hann meir ætlaður. Blómgaöur rabarbari sést viðar en þarna jafnvel 20-30 jurtir i breiöu. Ég nefndi áöan kúmen. Þaö hefur veriö ræktaö til krydds og lækninga allt frá dögum Karla- magnúsar keisara, eöa kannski miklu lengur. Visi-Gísli ræktaöi það á Hliöarenda en hann geröi miklar ræktunartilraunir á árun- um 1659-1686. Frá Hliöarenda hefur þaö dreifst og vex nú hvar- vetna i Fljótshliðinni, bæöi á tún- um og i úthaga, slær þá ljósum blæ á gróöurinn. Kúmen berst með varningi og vex nú viöa eink- um i ræktarjörö á sunnanveröu 1 ■ Sf'-'- 11 Tjarnarstör 11. júll 1978.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.