Tíminn - 23.12.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.12.1978, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 23. desember 1978 2 5 7 8 11 13 12 15 14 Skrýtlur Tveir menn mættust á götu- horni. Annar þeirra haföi ógur- lega tannpinu. „Hvaö á ég aö gera til þess aö losna viö þessar ægilegu kvaiir?” spuröi hann vondaufur. „A ég aö segja þér hvaö ég geri?” sagöihinn. „Þegar ég fæ tannpfnu fer ég heim til konunn- ar minnar og hún vefur hand- leggjunum um hálsinn á méf og kyssir mig, þangaö tii éggleymi tannverknum”. „Þetta er dásamlegt ráö", sagöi vinurinn og lifnaöi allur viö. „Er hán heima núna?” — Og ég stökk fram úr rám- inu mfnu um miöja nótt og skaut ijónið, i náttfötunum mfnum. — Nel, þá segir ekki, en hvernig komst þaö f náttfötin? Hann hefur pælt i gegnum 21 hjónaband og ná miðar hann á eiginkonu nr. 22. Þaö er ekki slæleg útkoma hjá 71 árs göml- um karli. Hann heitir Glynn de Moss Wolfe og væntanleg frú Wolfe nr. 22 heitir Eva Mejin, og mun hún veröa 17 ára næsta ný- ársdag. Wolfe, sem rekur gamalt subbulegt gistihús 1 Blythe I Kaliforniu, sagöi: Ég vil ekki lifa i synd, ég hef trú á hjónabandinu sem stofnun. Ég er alltaf tryggur og trúr minum konum ef þær eru mér aö skapi. Þær eiga aö kunna vel aö taka á móti gestum, vera góöir kokkar i eldhúsinu og gleöikonur I rúm- inu. Glynn var eitt sinn forstjóri feröafélags baptista-kirkjunn- ar, og hjúskaparráöunautur. Hann segist muna eftir öllum sinum konum, hins vegar er hann ekki viss um hvort börnin hans eru 38 eöa 39. Nú hef ég loksins fundiö þá réttu. En til vonar og vara geymir hann allt- af brúðkaupsklæðin vel pressuö inni I skáp og nokkra brúöar- kjóla ef eitthvað óvænt skyldi koma uppá. Hér meö fylgir mynd af hjúunum Glynn og Evu og nokkrar myndir af þeim „fyrrverandi”. Hann vill ekki lifa í synd Þiö muniö eftir henni Twiggy, þessari tággrönnu, sem . allar stúlkur vildu -likjast fyrir nokkr- um árum. Hér er hún ó myndinni meö manni sinum, leikaranum Michael Whitney og viku gamalli dóttur þeirra, Carly. Þrenningin viröist ápægö meö lifiö. Hamíngjusöm fjölskylda Þrjár litlar systur syngja saman Rúmlega 500 börn á aldrinum 5 til 15 ára syngja I hinum 6 kórum Voskhod -skóla I Moskvu. Aö auki geta þau fengiö aö læra aö leika á pianó, fiölu og harmoniku. Þessar þrjár litlu stúlkur, sem syngja þarna I triói, eru systur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.