Tíminn - 23.12.1978, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.12.1978, Blaðsíða 7
Laugardagur 23. desember 1978 7 Ekki bitabörn ýmissa stofnana Nú hefur veriö skýrt frá þvi aö rikisstjórnin hafi ákveöiö aö nota heimild i lögum til aö undanþiggja hluta lifeyrisþega greiöslu simgjalda meö tiltekn- um skilyröum. Þetta er i meira lagi hæpin ráöstöfun og skal ég gera grein fyrir þeirri staöhæf- ingu. Svipuö undanþága hefur gilt aö undanförnu hjá Rikisút- varpinu. Hefur sú tilhögun i fæstum oröum sagt gefist hiö versta. Vitaö er ummargvislega misnotkun einkum i þvi formi aö tækin á heimilinu eru skráö hjá afa ogömmu þótt fleirinjóti þeirra. Þá er þaö i hæsta mátá óeölilegt aö ein stofnun ákveöi gjaldskyldu fyrir aöra stofnun eins og i þessu tilviki, þ.e. Tryggingastofnunin úrskuröar en Rikisútvarpiö greiöir. — Nú veit ég ekki nákvæmlega um væntanlega tilhögun á hinum nýju undanþágum. En naumast er hugsanlegt, aö hún veröi laus viö þessa annmarka. Þaö er ekki skemmtileg til- högun viö öflun fjár vegna greiöslu á lifeyri til handa öryrkjum og öldruöum aö öngla þvi saman meö smásporslum frá hinum og þessum fyrirtækj- um, jafnvel þótt i eigu rikisins séu. Næst gæti t.d. komið fri'tt rafmagn, hitaveita o.s.frv. — Þaö er i alla staöi eölilegra aö tryggja umræddum Ufeyrisþeg- um nauðsynlega þjónustu s.s. sima og útvarp, Ijós og hita i gegnum Tryggingastofnun rikisins án þess aö blanda hin- 11 .......... ....................................................... Vilhjálmur Hjálmarsson * fyrrv. ráöherra um ýmsu þjónustustofnunum öörum inn i þá framkvæmd. Ég hreyföi þvi á sinum tima á rikisstjórnarfundum aö hverfa frá undanþágum á greiöslu af- notagjalda hjá Rikisútvarpinu. Og ég var algerlega andvigur þvi aö taka upp nýjar undan- þágur i liku formi. t.d. hjá Pósti og sima. Skipuö var nefnd full- trúa frá ráöuneytum mennta-, fjár- og heilbrigöismála og skyldi sá siöast taldi leiöa nefodarstarfiö. Þrátt fyrir eftir- Steinunn Jóhannesdóttir: Hvers vegna eru ganga- stúlkur á ríkis- spítöl- unum ekki ríkis- starfsmenn? N Er ekki kominn timi til aö gangastúlkur á sjúkrahúsunum séu taldar opinberir starfsmenn eins og annað fólk sem á þessum stofnunum vinnur? A rikisspitölunum, sem ég þekki persónulega til, eru þær eina starfsfólkið sem ekki er taliö rikisstarfsmenn. Þær vinna vaktavinnu helga daga sem virka rétt eins og aörir. Þær fá launin sin greidd á launaseöli frá Rikisféhiröi eins og hitt fólkið. En þegar samiö er um kaup og kjör er samiö viö þær eftir allt ööru kerfi og öörum for- sendum. Laun þeirra eru ekki reiknuö hlutfallslega viö hitt starfsfókið, t.d. sjúkraliöana, eins og þó hlýtur aö vera rök- rétt, heldur er miðað viö verk- stæðisfólk úti i bæ. Þetta finnst mér viölika gáfu- legt og ef fariö væri að reikna kaup hásetans á fiskibátnum eftir launum saumakvenna I landi, en ekki hlutfallslega á viö kaup annarra skipverja eins og gert er. Þegar A.S.l. á I launadeilum kemur svo viö kvikuna. Þá er fengln undanþága fyrir ganga- stúlkurnar, svo aö sjúkrahúsin geti gengið eölilega. Þaö er nefnilega ekki svo auövelt aö bara loka og senda þær heim. Verkin sem þær vinna veröur aö gera, alveg eins og önnur störf á stofnuninni. Ef þær gera þaö ekki er hægt aö láta t.d. sjúkra- 'liöa I störfin, enn mér skilst aö hagur rikisspitalanna sé ekki of góöur, svo aö varla borgar sig að fara þá leiö, þvi aö sjúkraliö- ar hafa miklu hærra kaup. Fyrir mér er aöalatriðið aö samiö sé viö okkur ganga- stúlkurnar, sem vinna á deildunum, aö minnsta kosti eftir sama kerfi og I hlutfalli viö þær stéttir sem viö vinnum meö. Allt annaö er óréttlátt. Við erum jafnnauösynlegir starfskraftar og annaö starfs- fólk og eigum aö hafa sömu skyldur og sama rétt. "\ rekstur af minni hálfu lauk eftir samsvarandi hækkur, a! ; þessi nefnd ekki störfum fyrir mennra simgjalda sem hlýlur stjórnarskiptin. Var þaö illa a& fýlgja. En ég þekki undan- fariö.þvi úrbóta var þörf, þ.e . þágurnar hjá útvarpinu og mér að leggja niöur undanþágurnar finnst óeölilegt aö reyta saman i hjá Rikisútvarpinu og leysa eölilegar og nauösynlegar báöa þættina útvarp og sima á greiðslurtil aldraöra ogöryrkja vegum trygginganna. Og þá á þennan hátt. Aldraöir og vitanlega meö þeim hætti aö öiyrkjar eiga ekki aö veröa lifeyrisþegar mættu vel viö una bitabörn ýmissa ríkisstofnana. aö bestu manna yfirsýn. — En þaö þarf aö gera Trygginga- Þetta hlýtur aö veröa framtiöin stofnuninni fært aö rækja hlut- þótt nú hafi veriö gengiö úr leiö. yerk sitt þannig aö þeir fá notiö Ég vil svo taka þaö skýrt fram þjönustu sima og útvarps eins aö ég er ekki andvigur þessum °8 öörir landsmenn. aögeröum vegna þess aö ég tel ji Örn Ásmundsson: Athuga- semd um rjúpuna Mikiö hefur veriö rætt og ritaö fiyfin- s>g uni set þegar sótt er i um rjúpuna og æöi margar hana> en kemur sums staöar kenningar á lofti. Ég vil fá skýr aftur á sömu staöi þegar fönn og svör viö þvi, út af hverju spek- frost er komiö, enda sannast ingar þeir sem um bönn og Þvt sján er sögu rikari. friðun rita og bændur sjá ekki á a® tæra til veiðitimann neina rjúpu viö smölun búfjár, hennar, byrja 15. nóvember til en ég undirritaöur og fleiri sjá 15- janúar, og eins gæsar frá 15. og veröa varir viö allnokkru sqjtember til 15. april, en taka meira afrjúpu nú enundanfarin greinarmun á Grænlandsgæs. ár frá 1975. (Helsingja—Blesgæs á aö veiöa En vitaskuld hefur henni til 3. mai. Þær koma ei fyrr en fækkaö. 1956—57 var mjög gott um mánaðamót april-mai). veiöiár. Aö sögn fuglafræðinga Mér skilst aö sums staöar er- hefur stofninn staðiö i staö frá lendis séu vissar sýslur friöaöar 1975- i eitt til tvö ár, en veiöi siöan Þaö eru fuglafræöingar sem leyfö. eiga aö ákveöa friðun i nokkur Hvernig væri aö taka ein- ár, en ekki blóölausir skrif- hverja sýslu, t.d. Þingeyjar- finnar. Enginn veit meö vissu sýslu, til prufu i 1—2 ár, láta um lifnaöarhætti hennar. Þaö fuglafræöinga fylgjast meö þvi eru ekki viö skotmenn, sport- svæöi? menn, sem eyöum henni, heldur Svo segir mér hugur um aö áminkur einhvern þátt i þvi, og bændur færu strax að sjá rjúpu kenningar minareruþær aö hún á hverju strái eftir friöun. L J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.