Tíminn - 23.12.1978, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.12.1978, Blaðsíða 16
Laugardagur 23. desember 1978 Messurájólum Ar bæj arpresta kall: Aöfangadagur: Aftansöngur i safnaöarheimili Arbæjarsköknar kl. 6. Jóladagur: Hátiöarguðsþjónusta I saftiaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 2. Annar jóladagur: Barnagúös- þjónusta kl. 11 árd. Séra 'fiuömundur Þorsteinsson Asprestakall: _____Aöfangadagur: Helgistund á Hrafnistu kl. 4. Aftansöngur i Laugameskirkju kl. 11 (23,00). Jóladagur: Hátiöamessa kl. 2 aö : Noröurbrún 1. Séra Grimur ~rGrÍmsson. — Breiöhottsprestakail: ~ Aöfangadagur: Barnasamkoma l --Breiðholtsskóla kl. 11 f.h. Aftansöngur I Breiöholtsskóla kl. 6. e.h. Tóladagur: Hátiöarmessa i ——Bústaöakirkju kl. 11 f.h. - Annar jóladagur: kl. 11 f.h. messa meöaltarisgöngu i kapell- _____unmLaö Keilufelli 1. Ein.stúlka - veröur fermd 1 messunni. Séra Lárus Halldórsson. Bústaöakirkja: Aöfangadagur: Fjölskyldumessa —kL 11 f.h. Helgileikur frá Foss- vogsskóla og Barnakór Breiða- geröisskólans. Upplestur og al- mennur söngur. Aftansöngur kl. 6:00. Jóladagur: Hátlöarguösþjónusta kl. 2:00. Helgistund og skirn kl. 3:30. Annar jóladagur: Hátiöarguös- þjónusta kl. 2. Dr. Einar Sigur- björnsson predikar. Helgistund -----og-skirn kl. 3:30. Organisti Guöni Þ. Guömundsson. Prestur séra —Ólafur Skúlason, dómprófastur. Digranesprestakall: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta kl. 2. Annar jóladagur: Barna- guösþjónusta I safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Dómkirkjan: AöfangaAagur: Kl. 2, þýsk jóla- guösþjónusta. Séra Þórir - Stephensen. kl. 6, aftansöngur. Séra Hjalti Guömundsson. -----Joladagur :K1. 11, hátiðarguösþjónusta. Séra Þórir Stephensen. Kl. 2, hátiöarguös- þjónusta. Séra Hjalti Guömunds- son Annar jóladagur: Kl. 11, háti'öarguösþjónusta. Séra Hjalti Guömundsson. Kl. 2, hátiöar- guösþjónus.ta. Séra Þórir Stephensen. Kl. 5, dönsk messa. Séra Hreinn Hjartarson. Hafnarbúðum: Aöfangadag kl. . 3:30, jólaguösþjónusta. Séra Þór-/ ir Stephensen. y 1 Landakoti: Jóladag kl. 10 f.h. Jólaguösþjónusta. Séra Þórir Stephensen. 1 Landakoti: Jóladag kl. 10 f.h. Jólaguösþjónusta. Séra Þórir Stephensen. F e 1 1 a o g Hólaprestakail: Guösþjónustur um hátiöarnar, sem fram fara i safnaöarheimil- inu aö Keilufelli 1: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6 siöd. Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta kl. 2 e.h. Annar jóladagur: Sklrnar- guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Aöfangadagur: Barnasamkoma kl. 11. Aftansöngur kl. 18:00 Jóladagur: Hátlöarguösþjónusta kl. 14. Einsöngvari Elin Sigur- vinsdóttir —------- Annar jóladagur: Hátiöarguösþjónustakl. 14. Einar Th. Magnússon predikar. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór Gröndal. HaUgrimskirkja: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Manuela Wieslerleikur einleik á flautu I guðsþjónustunni. Organleikari kirkjunnar Antonio Corveiras leikur á orgeliö frá kl. 17:30. Séra Karl Sigurbjörnsson. Jóladagur: Hátiöarmessa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Hátiöarmessa kl. 14. Séra Karl Sigurbjörnsson. Annar jóladagur: Hátiöarmessa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Landspitalinn: Aðfangadagur, messa áFæöingadeildkl. 16:30 og á Landspitalanum kl. 17. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Jóladagur: Messa á Landsp’ital- anum kl. 10. Séra Karl Sigur- björnsson. Háteigskirkja: Aöfangadagur: Barnaguösþjón- usta kl. 11. Sér Tómas Sveinsson. Aftansöngur kl. 6. Séra Arngrim- ur Jónsson. Jóladagur: Hátiöarmessa kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Annar jóladagur: Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 5. Séra Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall: Aöfangadagur: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Miönæturmessa i Kópavogs- kirkju kl. 23.00 Jóladagur: Hátlöarguösþjónusta I Kópavogskirkju kl. 11 árd. Guösþjónusta á Kópavogshæli kl. 4 siöd. A n n a r j ó-La-d a g u r : Hátlöarguösþjónusta I Kópavogs- kirkju kl„ 2 e.h. Séra Arni Pálsson. Langhottsprestakall: Aöfangadagur:Aftansöngurkl. 6. Séra Arelius Nielsson. Kór Langholtskirkju. Jóladagur: Hátlöaguösþjónusta kl. 2. Hátiöasöngvar séra Bjarni Þorsteinssonar fluttir af Garöari Cortes og Kór Langholtskirkju. Einsöngur: Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir. Predikun: Sig. Haukur Guöjónsson. Annar jóladagur: Guösþjónusta kl. 2. Séra Arelíus Nielsson. Barnakór Arbæjarskóla syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Þriöji jóladagur: Jólatrés- skemmtun Bræörafelagsins kl. 3. Helgistund, sögur, söngvar, dans, jólasveinar. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta kl. 2. Annar jóladagur: Hátlöarguösþjónusta kl. 2. Sig- uröar Pálsson námsstjóri predik- ar. Sóknarprestur. Neskirkja: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Frank M. Halldórsson. Náttsöngur kl. 11:30 Séra Guömundur óskar ólafsson. Jóladagur: Guösþjónusta kl. 2. Skirnarguösþjónusta kl. 3:15. Séra Frank M. Halldórsson. Annar jóladagur:Hátiö barnanna kl. 10:30. Prestarnir. Guösþjón- usta kl. 2.Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Seltjarnarnessókn: Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta kl. llárd. I Félagsheimilinu. Séra Guöm. Oskár Ölafsson. Frikirkjan i Reykjavik: Aöfangadagur: Aftansöngur kl. 18:00. Jóladagur: Hátiöarguösþjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Barnasam- koma kl. 10:30. Organleikari Sig- urður Isólfsson. Prestur Kristján Róbertsson. Filadelfiukirkjaa Aöfangadagur jóla. Aftan- söngur kl. 18. Jóladagur. Hátiöarguðsþj(ki- usta kl. 16.30. Ræðumaöur Einar J. Gislason. Annar jóladagur. Hátiöar- guösþjónusta kl. 16.30. Ræöu- maöur Peter Inchcombe. Kirkjukór Filadelflu syngur viö guösþjónusturnar, söng- stjóri Arni Arinbjarnar. Hafnarfjaröarsókn. Aöfangadagur. Aftansöngur kl. 6. 2. jóladagur. Fjölskyldu- þjónusta kl. 11. Skirnarguös- þjónusta kl. 15 og kl. 16. Gamlársdagur. Sunnudaga- j skóli kl. 11. Nýársdagur. Hatiöarguösþjónusta kl. 14. Séra Gunnþór Ingason.Sól- vangur Hafnarfiröi. 2. jóla- dagur. Guðsþjónusta kl. 13. Gunnþór Ingason. Frikirkjan I Hafnarfiröi. Aöfangadagur. Aftansöngur kl. 6 s.d. Jóladagur. Hátíöarguösþjón- usta kl. 2. s.d. Safnaðarprest- ur. JÓL AGUÐSÞ JÓNUSTUR: N ja röviku rpres takall: Aöfangadagur: Aftansöngur i Innri-Njarðvikurkirkju kl. 17. Aftansöngur I Stapa kl. 23. Lúörakvartett Tónlistarskóla Njarövikur leikur i anddyri á undan aftansöngnum. Annar jóladagur: Skirnar- guösþjónusta i Innri-Njarö- vikurkirkju kl. 17. Frú Ragnheiöur Guömundsdóttir syngur einsöng. Kefla vikurpretakall: Aö- fangadagur: Aftansöngur I Keflavikurkirkju kl. 18. Jóla- vaka kl. 23. Helgileikur o.fl. Jóladagur: Hátiöarguösþjón- usta á sjúkrahúsinuki. 10 árd. Hátiöarguðsþjónusta i Kefla- vikurkirkju kl. 14. Annar jóla- dagur: Hátiöarguösþjónusta á Hlévangi kl. 10.30 árd. Skirnarguösþjónusta kl. 14 i Keflavlkurkirkju. Jólamessur I Hverageröis- prestakalli: Aöfangadagskvöld: Aftan- söngur Þorlákshöfn kl. 6. Aftansöngur Hveragerðis- kirkju kl. 9. Jóladagur: Messa Heilsuhæli N.L.F.Í. kl. 11. Messa Strandakirkju kl. 2. Sklrnar- messa i Hverageröiskirkju kl. 4. Annar jóladagur: Messa Dvalarheimilinu Ási kl. 10. Barnamessa Hverageröis- kirkju kl. 11. Messa Kot- strandarkirkju kl. 2. Sóknarprestur Saurbæjarprestakall. Messur um jól og áramót — Prestur séra Jón Einarsson, Saurbæ. Hallgrimskirkja 1 Saurbæ: Messa jóladag kl. 15.30 og gamlársdag kl. 14.00. Leirár- kirkja: Messa jóladagkl. 14 og nýársdag kl. 14. Innra-Hólms- kirkja: Messa annan jóladag kl. 14 og nýársdag kl. 16. Akraneskirkja: Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 6 s.d. Jóladagur. Hátiöarguösþjón- usta kl. 2 s.d. Annar jóla- dagur. Barnaguösþjónusta kl.- 10.30 árd. og skirnarmessa kl. 1.30s.d. Hátiöamessur veröa á jóladag á dvalarheimilinu Höföa kl. 3.30 s.d. og á Sjúkf a- húsinu kl. 5 s.d. Séra Bjorn Jónsson. Kirkja Óháöa safnaöarins: Jóladagur: Hátiöarmessa kl. 2. Gamlársdagur: Aramóta- messa kl. 6 s.d. Séra Arelús Nielsson messar i veikinda- forföllum minum. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja: Aöfanga- dagur jóla. Aftansöngur kl. 23.30. Jóladagur. Guösþjón- usta kl. 17. 2. jóladagur. Barnaguösþjónusta kl. 10.30. árd. Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 18. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Aöfanga- dagur jóla. Aftansöngur kl. 18. Jóladagur . Guösþjónusta kl. 14. Gamlársdagur. Barna- guösþjónusta kl. 10.30. árd. Nýársdagur. Guösþjónusta kl. 17. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja. 2. jóla- dagur. Guösþjónusta kl. 14. Nýársdagur. Guösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. Framhald á bls. 21

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.