Tíminn - 23.12.1978, Blaðsíða 22

Tíminn - 23.12.1978, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 23. desember 1978 með jólaskreytingum frá okkur. AEiASKA íSP 16-444 Engin sýning I dag. Gleöileg jól. *S 2-21-40 Engin sýning i dag. Næsta sýn. 2. i jólum. ( 1 Auglýsiö í Tímanum l______________J Vóc&ncoðe staður hinna vandlátu LOKAÐ t í KVÖLD Dregið hefur verið í jóladagatalahappdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu fyrir timabilið 16.-24. desember hjá borgarfógetanum i Reykjavik Upp komu eftirtalin númer: 16. desember 0417 17. desember 1598 18. desember 1752 19. desember 1108 20. desember 0709 21. Desember 0500 22. desember 0430 23. desember 1516 24. desember 1783 Kiwanisklúbburinn Hekla Reykjavík. Margt smátt gerir eitt stórt Foreldrasamtök barna meft Félagiö hefur ldtiö iltbiia spari- sérþarfir sem berjast fyrir bauka fyrir smámynt, sem ætlun- kennslu og sjálfsögöum mann- in er aö biöja velviljaöa kaup- réttindum barna sinna eru aö mennogaöra atvinnurekenduraö fara af staö meö fjársöfnun til hafa I fyrirtækjum sinum, einnig styrktar málefni sinu. væru baukarnir auftlsugestir i -------------------—-------heimahúsum. Baukar þessir eru litlir og látlausir og gera fólki Framkvæmdum við Jámblendiverksmiðj ■ kleift aö styrkja málefni þetta ef þvi sýnist svo. Minnug þess aö margt smátt gerir eitt stórt eru samtökin full bjartsýni á aö söfnun þessi muni hjálpa oggleöja þessa litlu þjóö- félagsþegna okkar sem sárt eiga um aö binda, en geta ekki talaö máli sínu sjálf. una frestað - fyrr en viðunandi fiskverð liggur fyrir Kds — Framkvæmdastjórn Sjó- mannasambands tslands samþykkti á fundi sinum fyrir stuttu, aö beina þeirri eindregnu áskorun til sjómannastéttarinnar aö fara eftir áskorun Kjaramála- ráöstefnu Sjómannasambandsins og Farmanna og Fiskimanna- sambandsins um aö skrá sig ekki á fiskiskip eftir áramót fyrr en viöunandi fiskverö liggur fyrir. Fi — A fundi rikisstjórnarinn- ar 19. des. var f jallaö um mál- efni járnblendiverksmiöjunn- ar aö Grundartanga. Var samþykktaö heimila islenska járnblendifélaginu hf. aö ráö- ast i kaup ý ofni 2 af sömu stærö og hinn fyrri samkvæmt ósk frá stjórn verksmiðjunn- ar. Jafnframt var ákveöiö aö athuga aö fresta gangsetningu annars áfanga verksmiöjunn- ar og haga byggingafram- kvæmdum meö þaö I huga, aö sá áfangi komi i gagnið 9-9 mánuöum siöar en áöur var áformaösem var 1. september 198«. Iönaöarráöuneytiö hefur sent stjórn lslenska járn- blendifélagsins hf. erindi um þetta efni og þar m ,a. lagt sér- staka áherslu á aö dregiö veröi tlr framkvæmdum viö byggingu annars áfanga verk- smiöjunnar á árinu 1979. bá er þess jafnframt óskaö aö látiö veröi reyna á samn- inga viö hlutaöeigandi um þessi atriöi, m .a. lánveitendur og orkuseljanda, þannig aö niöurstaöa liggi fyrir sem fyrst, svo aö unnt veröi aö taka ákvaröanir um framhald málsins. Sjómannasambandið: Enginn skrái sig á fiski- skip eftir áramót.... *S 3-20-75 Jólamyndin 1978 Just when you thoughi it was safe to go back in the water... rflfflttii jaws2 A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR® PANAVISION® PGi ókindin — önnur Ný æsispennandi bandarisk stórmynd. Loks er fólk hélt aö I lagi væri aö fara i sjóinn á ný birtist Jaws 2. Islenskur texti. Sýnd kl. S og 7.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkaö verö. 33*1-13-84 Engin sýning I dag. Gieöileg jól. lonabíó *S 3-11-82 Engin sýning I dag. Gieiöieg jól. Engin sýning i dag. Gleiöleg jói. GAMLA BIÓ m llt-J-T.I Sími 11475 Engin sýning I dag. Gleöileg jól. 33*1-15-44 Engin sýning i dag. Gleöileg jó.1. Q 19 000 Engin sýning i dag. Gleöileg jól.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.