Fréttablaðið - 13.09.2007, Síða 37

Fréttablaðið - 13.09.2007, Síða 37
FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2007 5ísmót 2007 fréttablaðið ársins „Ég býst ekki við að sjá margar konur svona um höfuðið, enda hentar klippingin ekki í daglegu lífi,“ segir Sigrún Kristín Ægisdóttir hárgreiðslumeistari um framlag sitt í flokknum Listsköpun í hári, greiðslu sem líkist vöfflu með hita- járni og skilaði henni verðlaunum á Ísmóti. Mikil vinna fór í greiðsluna og hárúði eingöngu notaður til að halda henni uppi, sem styður þá fullyrð- ingu að greiðslan verði sjaldséð. Gagnstætt klippingunni sem Sig- rúnu vann einnig fyrir, í flokknum Hársnyrtir ársins. „Markmiðið var að skila inn mynd af hversdagslegri klippingu sem gæti orðið vinsæl. Ég valdi stutta klippingu, form og lit sem klæða fyrirsætuna, og er viss um að hún verði áberandi.“ Sigrún er ánægð með sigurinn og vill hvetja sem flest hárgreiðslufólk til að taka þátt í keppnum. Þátttaka hafi heilmikið að segja. - rve Vöffluklippingin vann Sigrún Kristín Ægisdóttir á sigurstundu. Sigurvegarinn. Keppandi nr. 104. Höfundur: Sigrún K. Ægisdóttir hársnyrtimeistari. Hársaga. Módel Edda. MYND/ERLING Ó. AÐALSTEINSSON náði samanlagt hæsta skori á mót- inu. Það voru þær Hildur Ingadóttir, formaður Félags íslenskra snyrti- fræðinga, og Ronelle Iten, aðalritari CIDESCO, sem kynntu niðurstöðu dómnefndar á hátíðarkvöldi Ísmóts. Sjá viðtal við Ágústu Kristjáns- dóttur, snyrtifræðing ársins, á bls. 15. Ágústa Kristjánsdóttir, á Snyrti- stofuÁgústu, hlaut hæsta skor á Ísmóti eftir að hafa keppt í öllum þremur greinum snyrtifræðinga. Hér má sjá módelið í höndum Ágústu á keppnissvæðinu.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.