Fréttablaðið - 13.09.2007, Side 43

Fréttablaðið - 13.09.2007, Side 43
KJARVAL Hönnuður Sveinn Kjarval Hannaður í kringum 1953. Stóllinn er úr eik. Hann fæst með leðri, kálfskinni eða taui. Verð frá 69.700 kr. 001 BORD Hönnuður Ólöf Jakobína Ernudóttir. Hannað árið 1999. Borðið er með stálgrind og fæst í ýmsum viðartegundum. Verð 144.000 kr. TILDRA 209 Hönnuður Pétur B. Lúthersson. Hannaður árið 2002. Í boði eru tveggja og þriggja sæta sófar og stólar. Velja má um leður eða tauáklæði. Verð með leðri: Þriggja sæta sófi 295.900 kr., tveggja sæta sófi 230.000 kr. og stóll 158.400 kr. TREE Hönnuðir Michael Young og Katrín Pétursdóttir Hannaður árið 2000 Fatastandur úr birki, einnig til litaður hvítur eða svartur. Verð frá 48.400 kr. JAKI Hönnuður Erla Sólveig Óskarsdóttir Hannaður árið 1997 Stálgrind, alklæddur með leðri. Verð 48.400 kr.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.