Fréttablaðið - 23.11.2008, Side 23

Fréttablaðið - 23.11.2008, Side 23
SUNNUDAGUR 23. nóvember 2008 3 Lykileiginleikar starfsmanna Orkusölunnar eru fagmennska, liðshugsun, hugrekki og gleði. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á verkefninu. Helstu verkefni vélstjóra eru: Rekstur, viðhald og framkvæmdir í virkjunum Orkusölunnar. Menntun og hæfniskröfur: • Menntun á sviði vélfræði eða sambærileg menntun er skilyrði. • Góð almenn tölvukunnátta. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. Umsjón með ráðningunni hafa Ragnheiður S. Dagsdóttir (ragnheidur.dagsdottir@capacent.is) og Herdís Rán Magnúsdóttir (herdis.magnusdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 7. desember nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á vefsíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. vélfræðingur Orkusalan óskar eftir að ráða vélfræðing til starfa í virkjunum Orkusölunnar á Austurlandi. Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf. Viðkomandi þarf að hafa aðsetur á Egilsstöðum. Sjómannalaun Brim hf. leitar að starfsmanni til að sjá um sjómannalaun. Starfssvið: • Útreikningur og frágangur sjómannalauna. • Upplýsingagjöf varðandi launavinnslu og kjaratengd mál. • Umsjón og utanumhald í tengslum við starfsmannakerfi . • Önnur tilfallandi verkefni í bókhaldi og útfl utningi. Hæfniskröfur: • Þekking á sjómannalaunum • Nákvæmni, samviskusemi og sjálfstæði í vinnubrögðum • Reynsla af Navision • Góð þekking á Excel • Lipurð í samskiptum og jákvætt hugarfar Nánari upplýsingar veitir Guðrún Ólöf í síma 580-4200. Skrifl egar umsóknir sendist Brim hf. Bræðraborgarstíg 16, 101 Reykjavík, merktar Guðrúnu Ólöfu, eða á tölvupóst- fangið gog@brimhf.is Umsóknarfrestur er til 2. desember 2008.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.