Tíminn - 02.07.1983, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.07.1983, Blaðsíða 11
LEIGJA Hvernig tekst FRÍ að fjármagna ferð 55 manna landsliðshóps á Kalott-mótið í Alta? OG SEUA FAR! Kannaðu kjörin verð kr. 5.480.- EINAR FARESTVEIT í, CO. HF. SLÁTTU ^ ÞYRLA með KNOSARA VÉIADEILD SAMBANDSINS BÚVÉLAR Ármúla 3 fíeykiavík S. 38 900 LAUGARDAGUR 2.JÚLÍ 1983 LAUGARDAGUR 2.JÚLÍ 1983 fþróttirl umsjón Samúel Örn Erlingsson ÞU FINNUR Auðveld tenging á knosara vinnslubreidd 1,85. ■ Þrjú lið hafa verið dæmd úr leik í 2. flokki pilta á íslandsmútinu í knattspyrnu. KS frá Siglufiröi, Þróttur Neskaupsstað og Afturelding úr Mosfellssveit. Ástaeðan er sú að liðin hafa gefiö tvo leiki hvert, og sainkvæmt hertum reglum sem settar voru um íslandsmót á síðasta KSÍ-þingi er slíkt ekki liðið. í A-riðli annars flokks hafa engir leikir verið leiknir síðan í síðustu umfjöllun Tímans en þar var K.S dæmt frá keppni. Ekkert leikið í B-riðli síðan síðast. í C-riðli er hörð barátta um úrslitasæti, og ógerlegt að spá um úrslit. Þar hafa tvö lið, Þróttur N og Afturelding verið dæmd úr keppni. Einherji hefur ekki leikið enn. Staðan í A og B riðlum er óbreytt, en eftirtaldir leikir hafa verið leiknir í C-riðli: Völsungur-Grótta .................. 2-0 ÍK-Grundarfjörður ................. 2-1 Rcynir Hn-ÍK....................... 0-6 Völsungur-Reynir HN ............... 7-1 Tindastóll-ÍK ...................... 0-2 Grundarfjörður-Grótta.............. 1-3 Staðan í C-riðli er þessi: ÍK................... 3 3 0 0 10-1 6 Völsungur............ 2 2 0 0 9-1 4 Grótta .............. 2 10 1 3-3 2 Grundarfjörður .... 1 0 0 1 1-3 0 Tindastóll.......... 10 0 1 0-2 0 Reynir HN........... 2 0 0 2 1-13 0 4. flokkur: I A-riðli 4. flokks virðast Kr-ingar hafa algera yfirburði, en Valur gæti saxað á forskotið með því að vinna þá tvo leiki sem þeir eiga til góða. FH, ÍR og Þór V verma botnsætin, og fróðlegt verður að fylgjast með framvindu mála þar. Þróttur stendur mjög vel að vígi í B-riðli, ekki síst vegna þess að þeir Þróttarar hafa leikið við bæði Hauka og Tý. Annars virðist B-riðill mjög jafn. í C-riðli er fáum leikjum lokið, og ógerlegt að sjá hvaða lið skara fram úr. Þó finnst manni eins og Grindavík og Grótta séu sterkust. Úrslit hafa orðið þessi: A-riðill: KR-Valur ..................... 5-1 Fram-ÍBK ..................... 2-2 L....................................... ÍR-ÍA............................. 1-3 KR-ÍA ...........................12-1 KR-Víkingur ...................... 2-1 Staðan: KR ............... 6 6 0 0 40-3 12 Fram ............. 5 3 1 1 15-9 7 ÍA................ 5 3 1 1 12-15 7 Valur............. 4 3 0 1 14-6 6 ÍBK............... 4 2 1 1 11-3 5 ÍK................ 4 2 1 1 11-7 5 Víkingur.......... 5 1 2 2 10-7 4 ÍR........... 4 0 0 4 2-12 0 Þór V............. 5 0 0 5 2-27 0 FH ............... 4 0 0 4 2-28 0 B-riðill: Þróttur-Týr ...................... 1-0 Fylkir-Stjaman.................... 0-1 UBK-Týr........................ . 0-0 Staðan: Þróttur............ 4 4 0 0 10-0 8 Haukar............. 430 1 12-5 6 Týr................ 4 12 1 8-4 4 Arni ekki með í dag ■ Árni Sveinsson Skagamaður og einn burðarás knattspyrnuliðs þeirra Skaga- manna leikur ekki með Skagamönnum' gegn Þrótti í dag. Ámi var í vikunni dæmdur í tveggja leikja keppnisbann, hann var búinn að fá 15 refsistig, en þau em gefin vegna gullinna spjalda sem leikmenn fá stundum að berja augum í leikjum. Vafa-1 laust veikir þetta Skagaliðið, en þeir eru nú samt engin lömb heim að sækja. Þá verður Guðjón Þórðarson félagi Árna í Skagalið- inu ekki heldur með, hann var dæmdur i eins leiks bann í vikunni fyrir 10 refsistig. Sama fékk Aðalsteinn Aðalsteinsson Vík- ingiasama fundi agancfndar, og Grímur Sæmundsen eins leiks bann vegna brott- reksturs á Akureyri. Ferðagræjunum ■ Hart barist í leik Breiðabliks og Týs í B-riðli 4. flokks um síðustu helgi. Ekki tókst strákunum að skora í leiknum, úrslitin urðu 0-0, en þarna var tekið á, eins og myndin ber með sér. Tímamynd ARI Unglingaknattspyrnan: 2. og 4. flokkur í: • ÞRIU UB DÆMD UR IK f 2. FLOKKI! ■ Frjálsíþróttasamband íslands mun sem kunnugt erorðiðsenda49 manna lið, ásamt 6 fararstjórum og þjálfurum á Nord-Kalott keppnina í frjálsum íþróttum í byrjun þessa mánaðar, en þar taka þátt auk íslcndinga lið norðurhéraða Noregs, Svíþjóðar og Finnlands. Þetta fyrirtæki kemur til mcð að kosta mikla peninga, sem endranær, ekki síst þar sem þetta er mannflesta landslið sem sent hefur verið til þessarar keppni. En ii áfram Einherji frá Vopnafirði tryggði sér í fyrrakvöld sæti í 16 liða úrslitum í bikar- keppni KSÍ í karlaflokki. Einherji sigraði Val frá Reyðarfirði á Vopnafirði 5-2. Mörk Einherja skoruðu Kristján Davíðsson, Olaf- ur Ármannsson, Páll Björnsson, Gísli Davíðsson og Vigfús Davíðsson, en fyrir Val Sigmar Metúsalemsson og Gústaf Om- arsson. Einherji fær því KR í heimsókn í 16 liða úrslitum. hvemig í ósköpunum er hægt að fjármagna þessa ferð, ef til þess er hugsað að aðgangs- eyrir að mótum og kappleikjum, sem er oftast heLsta tekjulind íþróttafélaga, er ekki hlutur sem frjálsíþróttamenn hafa fengið í handraðann? „Við höfum samið við Arnarflug um leigu á einni flugvél sem tekur um 100 manns,“ sagði Ágúst Ásgeirsson, einn for- svarsmanna þessarar keppnisferðar í samtali við Tímann. „Af þessum 100 sætum notum við rúm 50, og hin selja þátttakendumir í ferðinni fólki sem áhuga hefur á að koma með“. Án þess væri þetta ekki mögulegt. Að sjálfsögðu er þetta aðeins hluti, en drjúgur hluti. Hitt safnast svo úr ýmsum áttum, t.d. hefur Norðurlandaráð Iátið töluvert fjár- magn af hendi rakna til þess að við gætum tekið þátt í þessu móti. Þetta virðist ætla að verða mun hagstæðara en t.d. ferðin á Kalott-mótið í fyrra, þar sem kostnaður við að senda mun færri keppendur þá með leiguflugi var svipaður í krónutölu og kostn- aður okkar nú, og miðað við þá miklu rýrnun sem orðið hefur á krónunni síðan þá, er það mjög hagstæður samanburður." CoeogOvett góðir á Bislett ■ Scbastian Coe og Steve Ovett, bresku millivegalengdahlaupararnir fræknu, gerðu það gott á Bislettleikunum í frjáls- íþróttum í vikunni. Coe vann 800 m hlaupið á 1:43,80 mín. sem er 3. besti árangur í ár, og Ovett vann í 1500 m hlaupi á 3:33,81 mín. sem er besti árangur í greininni í ár. Annar í 1500 varð Jose Gonzales hinn spánski, sem vann Coe um síðustu helgi. Á Bislett sigraði Mel Lattany frá Bandaríkjunum í 200 m hlaupi á 20,60 sek. og Tom Petranoff sigraði í spjótkasti með 90,60 metra. Annar varð Norðmaður- inn Per Erling Olsen með 90,30 metra! íslandsmótið í knattspyrnu um helgina: Fjórir leikir í Stjarnan..... UBK.......... Fylkir....... Selfoss...... Afturelding . . C-riðill: Reynir S-Þór Þ Staðan: Grindavík ... Grótta ...... Reynir S .... Víðir........ Þór Þ ....... Leiknir...... Skallagrímur. Víkingur Ó1. . 4 4 0 0 20-2 8 2 2 0 0 13-1 4 3 2 0 1 5-6 4 3 2 0 1 5-7 4 3 1 0 2 7-7 2 2 0 0 2 1-8 0 2 0 0 2 1-8 0 2 0 0 2 2-15 0 LSG IBV . 8 4 2 2 15-7 10 ÍA . 8 4 1 3 12-5 9 UBK . 8 3 3 2 7-5 9 KR . 8 2 5 1 8-9 9 Valur . 8 3 2 3 13-15 8 ÍBÍ . 8 2 4 2 8-10 8 Þór . 8 1 5 2 8-9 7 Þróttur . 8 2 3 3 9-13 7 Víkingur . 7 1 4 2 5-7 6 ÍBK . 7 2 1 4 8-13 5 Markahæstir: Ingi Björn Albertsson Val ........... 6 Kári Þorleifsson ÍBV................. 4 Hlynur Stefánsson ÍBV................ 4 Sigþór Ómarsson IA .................. 4 í annarri deild verður einnig keppt af krafti um helgina. Þrír leikireru í dag, allir klukkan 14.00. Reynir Sandgerði fær FH í heimsókn, KS á Siglufirði fær Völsung frá Húsavík í heimsókn, þar fá Völsungar tækifæri til að hefna tapsins gegn KS í bikarkeppninni á Húsavík í vikunni, og þriðji leikurinn er leikur Einherja og KA á Vopnafirði. Á morgun steðja Framarar til Njarðvíkur, og hefst leikurinn þar klukkan 20.00. í þriðju deild var byrjað að keppa í gær, Álafosshlaupið á morgun ■ Álafosshlaupið, hið árlega hlaup í Mosfellssveit, verður á morgun, sunnudag. Hlaupið hefst klukkan 10 árdegis við Kaupfélagið í Mosfellssveit. Hlaupaleið er frá Kaupfélaginu, eftir Vesturlandsvegi, að Höfðabakka, þar sem beygt er til hægri bjá umferðarljósunum. Þaðan er hlaupið niður Bíldshöfða og yfir gömlu Elliðaárbrúna, eftir Elliðaárvogi, Holtavogi og niður í Laugardal. Þar er hlaupið eftir Engjavegi, Þvottalaugarvegi og inn um hliðið hjá Jakabóli. Hlaupinu lýkur með einum hring á íþróttavellinum, og er alls 14 kílómetrar. Víðavangshlaupanefnd FRÍ vill hvetja alla hlaupara og heilsubótarskokkara að mæta í hlaupið og vera með. Veitt verða verðlaun fyrir þrjá fyrstu í eftirtöldum flokkum karla og kvenna: 16 ára og yngri, 17-20 ára, 21-30 ára, 31-40ára, 41-50 ára og 51 árs og eldri. Þá fær fyrsti keppandinn farandbikar, sem Álafossverksmiðjan hef- ur gefið ásamt öðrum verðlaunum. Kepp- endur þurfa að mæta klukkan 9.30 tii skráningar. Leikið um allt land í flestum deildum og flokkum ■ Mikið er um að vera í knattspyrnunni um helgina, eins og cndranær á sumruni þegar allar deildir, karla og kvenna eru í gangi, ásamt yngri flokkum. Það sem ber hæst er þó dagurinn í dag með sína fjóra fyrstudeildarleiki eftir hádegið. Eini leikurinn sem vantar upp á í niundu umferðinni verður svo á morgun, heil umferð um helgina. í dag, hefjast tveir fyrstu.deildar leikir á sama tíma, klukkan 14.00, ísfirðingar keppa við gesti sína Keflvíkinga, og Breiðabliksmenn etja kappi við Þórsara frá Akureyri á rennisléttu grasinu í Kópa- vogi. Örskömmu seinna, klukkan 14.30 hefja leik á Akranesi, Skagamenn og Þróttarar, og klukkan 16.00 keppa Víking- ur og Valur á Laugardalsvelli. Á morgun er svo líklega aðalviðureign helgarinnar, tvö toppliðanna, ÍBV og KR keppa á Laugardalsvelli klukkan 20.00. Staðan fyrir þessa leiki er svona: HV og Snæfell ásamt toppliðunum í A-riðli Selfoss - Grindavík. í dag keppa í A-riðli ÍK og Skallagrímur á Kópavogsvelli klukk- an 17.00, og Ármann og Víkingur Ólafsvík á Melavelli klukkan 14.00. í B-riðli keppa í dagSindri og Þróttur N á Hornafirði, HSÞ og Austri á Krossmúla, Tindastóll og Valur Reyðarfirði á Sauðárkróki og Huginn og Magni frá Grenivík á Seyðisfirði. Allir B-riðilsleikirnir eru klukkan 14.00 í dag. Þá verður keppt um allt land í 4. deild karla og 2. deild kvenna, ásamt yngri flokkum. ■ Lítið hefur frést af kúluvarparanum sterka Hreini Halldórssyni, síðan hann varð að hætta keppni vegna veikinda í baki. Hreinn hefur þó ekki yfirgefið íþróttimar, heldur starfar að þeim af fulium krafti. Hreinn er fluttur til Austurlands, býr á Egilsstöðum,og starfar þar nú sem sundlaugarvörður. Hann tekur þátt í íþróttastarf- inu, leiðsögn og félagsstarfi, og-hér birtum við mynd af kappanum þar sem hann er á leiðbeinendanámskeiði á Eiðum. Með honum á myndinni er Geir Þorsteinsson formaður Úlfljóts, og Óskar Finnsson frá Seyðisfirði. Útboð Landsbanki íslands óskar eftir tilboðum í að klæða að utan eldra hús bankans á Höfn í Hornafirði. Útboðsgagna sé vitjað til skipulagsdeildar Lands- bankans, Álftabakka 10, eða til útibús Landsbank- ans, Höfn, Hornafirði, gegn skilatryggingu að upphæð kr. 5.000,-. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 14. júlí 1983 kl. 11.00 á skrifstofu skipulagsdeildar bankans og jafnframt í útibúi bankans, Höfn, Hornafirði. Cigp LANDSBANKIÍSLANDS ORION Þjónusta fagmanna Viðhalds- og viðgerðarvinna á húsum. Múrviðgerðir, þéttingar o.fl. Notum aðeins þraut- reynd Thoro efni frá ■isteinpryðihf. Leitið til þeirra sem ráða yfir verkkunn- áttu og reynslu — leitið til fagmanna. Vönduð vinna. Hringið og leitið upplýsinga. ^MÚRAFLhf Sími 36022 ORD 1- deild í dag! TOSHIBA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.