Tíminn - 02.07.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 02.07.1983, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 2.JULI 1983 17 umsjön: B.St. og K.L. andlát Ólafur Pétursson, bóndi, Ökrum, Mos- fellssveit, er látinn. guðsþjónustur Fíladelfía: Almenn guðsþjónusta verður í tjaldinu sunnudagkl. 14. Aðkomnirræðumenn. Káre Tidland syngur. Eftir guðsþjónustuna verður kaffi í Hátúni 2. Einar Gíslason. Ffladelfía Guðsþjónustur verða í tjaldinu við Álftamýr- arskóla kl. 20.30 laugardagskvöld. Ræðu- menn Garðar Ragnarsson og Jóhann Pálsson. Væntanlega einsöngvari Káre Tid- land frá Bandaríkjunum. Æskulýðssamkoma kl. 23.00. Samkomustjóri Sam Glad. Ræðu- maður Svanur Magnússon. Hljómlist annast Matthías Ægisson. Áskell Einarsson, framkvæmdastjóri Fjórð- ungssambands Norðlendinga, Höfðahlíð 9, Akure.vri verður 60 ára sunnudaginn 3. júlí. Áskell tekur á móti gestum í Gildaskála Hótel KEA frá kl. 15.30-18.30á afmælisdag- inn. sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi áþriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðiud. og fimmtud. kl.í 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatimar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin afla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. Í6.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Sím- svari í Rvík, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Kópavogur Hin árlega sumarferö Framsóknarfélagana í Kópavogi verður farin á Snæfellsnes og út í Breiðafjarðareyjar dagana 2. og 3. júlí, n.k. Upplýsingar í símum: 42643 Þorvaldur .45918 Inga. Ferðanefnd Til Englands með SUF Þann 24. ágúst verður farið í einnar viku ferð til Englands á vegum SUF. Farið verður með MS EDDU og haldið frá Reykjavík að kvöldi 24. ágúst. Komið til Newcastle kl. 10 á laugardagsmorgun. Farþegar munu dvelja tvær nætur á Imperial Hotel í Newcastle. Laugardagurinn er frjáls, en fólki er bent á aö gott er að versla í Newcastle, þar er m.a. ein stærsta verslunarmiðstöðin í allri Evrópu. Á sunnudaginn verður farið í skoðunarferð um nágrenni Newcastle. Rútur koma og ná í farþegana að morgni mánudagsins og farið verður um borð í EDDU. Samkvæmislífið er fjölskrúðugt um borð og svo mikið er víst að engum ætti að leiðast. Vel er hugsað um börn um borð í skipinu. Til Reykjavíkur er komið miðvikudagskvöldið 31. ágúst. Fararstjóri er Guðmundur Bjarnason alþingismaður og ritari Framsóknarflokksins. Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu SUF og hjá Farskipi í síma 91-25166. Góðir greiðsluskilmálar. P.s. þetta er tilvalinn sumarauki fyrir framsóknarfólk á öllum aldri. Óflokksbundnu fólki, sem hefur áhuga á að skemmta sér með framsóknarmönnum, er að sjálfsögðu heimilt að koma með. ÍS ía ra ÍS ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ft 44> ft BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Laus staða Iðjuþjálfi Óskast til starfa við lyflækningadeild Borgarspítalans frá 1. sept. n.k. eða eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist yfirlækni lyflækningadeildar (sími 81200) sem gefur upplýsingar um stöðuna ásamt yfiriðjuþjálfa Borg- arspítalans (sími 85177) Reykjavík 1. júlí 1983 BORGARSPÍTALINN ti 81-200 ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ta ra ra ra ra eí é]e1e]e]e]e]e]e]e]e3é]e]e]e]3e1e]e]e] eJ Hún er komin ÓLAFUR RAGNARSSON Blanda fvrir alla í flestar hljómplötuverslanir Blanda fyrir alla Plata fyrir alla Dreifing: Kviksjá. Sími 91-75682 t Hugheilar þakkir eru færðar öllum hinum fjölmörgu sem sýndu okkur samúö og hlýju og sendu kveöu við andlát og útför Vilmundar Gylfasonar alþinglsmanns Valgerður Bjarnadóttir Guðrún Vilmundardóttir og Baldur Hrafn Vilmundarson Guðrún Vilmundardóttir og Gyifi Þ. Gíslason Þorsteinn Gylfason, Þorvaldur Gylfason. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN SÉRFRÆÐINGUR í lyflækningum með sérstöku tilliti til öldrunarlækninga óskast við öldrunarlækningadeild Landspítalans. Umsóknir er greini náms- og starfsferil sendist stjórn- arnefnd ríkisspítalanna fyrir 16. ágúst n.k. á sérstökum umsóknareyðublöðum fyrir lækna. Upplýsingar veitir yfirlæknir öldrunarlækningadeildar í síma 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast sem fyrst til fram- búðar eða til sumarafleysinga við sótthreinsunardeild ríkisspítalanna á Tunguhálsi 2. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. SKRIFSTOFUMAÐUR óskast til frambúðar frá 18. júlí við röntgendeild. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri röntgendeildar í síma 29000. KÓPAVOGSHÆLI YFIRÞROSKAÞJÁLFI óskast við Kópavogshæli. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 3. ágúst n.k. Upplýsingar veitir forstöðumaður Kópavogshælis í síma 41500 GEÐDEILDIR RÍKISSPÍTALANNA HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast strax á geðdeild Landspítalans 32C. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. RÍKISSPÍTALAR Reykjavík 3. júlí 1983. Herstöðva- andstæðingar Dregið var í happdrætti samtaka herstöðvaandstæð- inga 1. júní sl. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1.-2. 710 og 2985 3. 1691 4. 780 5. 1371 6. 1590 7. -9. 1016-1392-2839 10.-14. 1100-1385-1581-1750-2319 15.-19. 1226-2298-2372-2941-2972 20.-39. 451-480-483-762-820-928-987-1163-1336- 1822-1839-1906-1970-1971 -1972-2168-2197- 2269-2620-2639 40.-49. 23-1122-1137-1301 -1408-1465-1781-1858- 2205-2851 50.-64. ; 56-541-577- 757-771 -1035-1072- 1300-1368-1508-1723-2719-2910-2920-2996 65.-114. 225-227-545-576-701-835-945- 1029-1166-1182-1184-1263-1269-1468-1655- 1656-1668-1730-1764-1765-1777-1793-1836- 1878-1902-1997-2004-2013-2086-2129-2130- 2175-2176-2179-2236-2237-2244-2248-2324- 2434-2550-2551-2568-2569-2570-2656-2747- 2819-2978-2980 115.-149. 195-211 -217-263-279-372-391 -411 -413- 421 -423-526-547-899-1013-1102-1152- 1252-1281 -1584-1665-1666-2028-2121 - 2139-2440-2515-2669-2707-2808-2879- 2880-2908-2918-2927 150. 2229 Skrifstofa samtakanna er opin í sumar á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 15-16 sími 17966 Dráttarvél til sölu Tegund: Same 58 din hö. Einnig 6 tonna sturtu- vagn. llpplýsingar hjá Orkutækni sími 91-83065

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.