Tíminn - 02.07.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.07.1983, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 2.JULI 1983 19 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 1Q OOO Frumsýning: Junkman Ný æsispennandi og bráö- skemmtileg bílamynd enda gerð af H.B. Halicki, sem geröi „HORFINN Á 60 SEKÚNDUH" Leikstjóri H. B. Halicki sem leikur einnig aðalhlutverkið ásamt Christopher Stone, Susan Stone og Lang Jeffries Hækkað verð Sýnd kl. 3,5,7,9og 11 í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarisk Pana- vision-litmynd byggð á metsölubók eftir David Morrell. Sylvester Stallone - Richard Crenna íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Allra siðustu sýningar. Ó Guð Bráðskemmtileg gamanmynd i litum með George Burns, John Denver og Teri Garr Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 Stefnt í suður Spennandi og fjörug litmynd, vestri í sérflokki, með Jack Nicholson, Mary Steenburgen og John Bel- ushl. Leikstjóri: Jack Nicholson Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Sigur að iokum Ar TRIUMPHS Or A MAN y CAXt-ED^HOHSE Richard Harrls, Mlchael Beck, Ana de Sade Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 “lönabíó' 0*3-11-82 Rocky III „Besta „Rocky" myndin af þeim öllum." B.D. Gannet Newspaper. „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk þeirra bestu." US Magazine. „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald American. Forsíðufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky III sigurvegari og ennþá heimsmeistari." Titiilag Rocky III „Eye of the Tiger" vartilnefnttil Óskarsverðlauna i ár. Leikstjóri: Sylvester Stallone. . Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5,7 og 9. Tekin uppí Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. .a* 1-15-44 Vildi, ég væri í myndum * Frábærlega skemmtileg ný banda- risk gamanmynd frá 20th Century- Fox, eftir Neil Simon, um unga stúlku sem fer að heimsækja föður sinn, sem hún hefur ekki séð i 16 -ár.. það er að segja síðan hann stakk af frá New York og fluttist til Hollywood. Leikstjóri: Herbert Ross. AðalhluNerk: Walter Matthau, Ann-Margret og Dinah Manoff. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Africa Express I Bráðsmellin og hlægileg gaman- mynd með Giuliano Gemma, Ur- I sulu Andress og apanum Biba. Sýnd kl. 3 A-salur Frumsýnir: Leikfangið (TheToy) Afarskemmtileg ný bandarisk gamanmynd með tveimur fremstu 'grinleikurum Bandaríkjanna, þeim Richard Pryor og Jackie Gleason i aðalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum i gott skap. Leikstjóri: Richard Donner. Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11 íslenskur texti B-salur Tootsie including BEST PICTURE _ Besl Actor _ DUSTIN HOFFMAN^ Best Director SYDNEY P0LLACK Best Supporting Actress . JESSICALANGE Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray Sýnd kl. 2.50,5,7,9.05 og 11.10 0*3-20-75 Besta litla „Gleðihúsið“ í Texas Burt & Dolfy IhU mueh Aui Just couldnt belegal! Þaö var sagt um „Gleðihúsið" að svona mikið grín og gaman gæti ekki verið löglegt. Komið og sjáið bráðhressa gamanmynd með Burt Reynolds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom Deluise og Jim Nabors. Hún bætir hressir og kætir þessi fjöruga mynd. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Sunnudagur: Eldfuglinn Hörkuspennandi mynd um börn sem alin eru upp af vélmennum og ævintýrum þeirra i himingeimnum. Verð kr. 35.- Sýnd kl. 3 ORION Mvndbandaleigur athuqið! Til stilu mikið úrvaí af myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. (MUIÍM V 2-21-40 Á elleftu stundu CHABLÉS BRONSON Æsispennandi mynd, byggð á sannsögulegum heimildum. Leikstjri: J. Lee Thompson Aðalhlutverk:Charles Bronson, Lisa Eilbacher og Andrew Stev- ens Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 B önnuð innan 16 ára Sunnudagur: Á elleftu stundu Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Tarsan og bláa styttan Sýnd kl. 3 Mánudagur: Á elleftu stundu Sýnd kl. 7,9og 11 1-13-84 Með hnúum og hnefum (Any Which Way You Can) Hörkuspennandí og bráðskemmti- leg, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Clint Eastwood (Þetta er ein hans besta og vinsæl- asta mynd) Ennfremur apinn óviðjafnanlegi: Clyde ísl. texti Bönnuð innan 12 ára. I Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Samuel Beckett Laugardag kl. 20.30 Sfðasta sinn „Platero og ég“ fyrir upplestur og gítar eftir Juan Ramon Jiménez við tónlist eftir Mario Castel Nuovo. Flytjendur Jóhann Sigurðsson leik- ari og Arnaldur Arnarson gítarleik- ari. Sunnudagskvöld kl. 20.30 Aðeins þetta eina sinn ■ I Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut simi 19455 Veitingasala / F£tAGSsToFNí+J óTuDENfA 'v/Hringbraut. Dagskrá í júlí 9. júlí Reykjavíkurblues i leik- stjórn Péturs Einarssonar 17. júlí Lorca dagskrá í leikstjórn Þórunnar Sigurðardóttur 22. júli Tónlistarkvöld 23. júli Gestaleikur frá Finnlandi Mánaðamót júli-ágúst Elskend- l urnir i Metro i leikstjórn Andrésar : Sigurvinssonar. útvarp/sjönvarp útvarp v Laugardagur 2. júlí 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Sigríður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar i umsjá Ragnheiðar Da- víðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbil í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp-GunnarSalvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Staldrað við á Laugarbakka Umsjón: Jónas Jónasson (RÚVAK). 17.15 Síðdegistónleikar. 19.35 „Allt er ömurlegt í útvarpinu" Umsjón: Loftur Bylgjan Jónsson. 19.50 Tónleikar. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka a) „Ég er vindur“ Heiðdis Norðfjörð les Ijóð eftir Guðmund Frimann. b) „Sagan af Bilz og afrekum hans" Ingi- björg Ingadóttir les eigin þýðingu á þjóðsögu frá Bretagne. c) Undarleg er íslensk þjóð. Bragi Sigurjónsson spjallar um kveðskapar- list. d) „Reykur“, smásaga eftir Einar H. Kvaran Helga Ágústsdóttir les. e) „Sporið" Gunnar Sverrisson les frumort Ijóð. 21.30 Á sveitalinunni. Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skattáreldi" eftir Jón Trausta. Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri les (13). 23.00 Danslög. 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 3. júlí 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Manto- vanis leikur. 9.00 Fréttir. 9.05Morguntónleikar a. Hljómsveitar- svita nr. 2 i h-moll eftir Johann Sebastian Bach. Hátíðarhljómsveitin í Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar 11.00 Messa í Aðventkirkjunni (Hljóðritað 7. maí sl.l). Prestur: Séra Erling B. Snorrason. Organleikarar: Oddný J. Þor- steinsdóttir og Sólveig Jónsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar 13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Söngvaseiður. Þættir um íslenska sönglagahöfunda. Níundi þáttur: Einar Markan Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrimur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Heim á leið Margrét Saemundsdóttir spjallar við vegfarendur. 16.251 Dómkirkjunni Kristján Árnason flytur formálsorð og les kafla úr bókinni „Málaferlin" eftir Frans Kafka, í tilefni bess að 10Oáreru liðin frá fæðingu hans. 17.05 Síðdegistónleikar a. Sónata fyrir flautu, víólu og hörpu eftir Claude Debussy. Flytj- endur eru Roger Bourdin, Colette Leqien og Annie Challan. b. Septett í Es-dúr op. 20 eftir Ludwig Van Beethoven. Félagar ur Fílharm- óníusveit Berlinar leika. 18.00 Það var og... Ut um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi. Umsjón Áslaug Ragnars 19.50 „Blátindra” Ijóð eftir Þröst J. Karls- son Elin Guðjónsdóttir les. 20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Eð- varð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Eitt og annað um köttinn Umsjónar- menn: Símon Jón Jóhannsson og Þórdis Mósesdóttir. 21.40 íslensk tónlist: a. „Sólstafir", lög eftir Ólaf Þorgrimsson. Sinfóníuhljóm- sveit islands leikur; Páll P. Pálsson stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Ðagskrá niorg- undagsins. Örð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri les (14). 23.00 Djass: Blús - 2. þáttur Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 2. júlí 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 í blíðu og stríðu Þriðji þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 20.55 Rósa rafvirki (The True Story og Rosie the Riveter) Bandarísk kvikmynd eftir Conn- ie Field. Myndin lýsir þvi hvernig konur ( Bandaríkjunum gengu að karlmannsverk- um í hergagnaverksmiðjum og skipa- smíðastöðvum á stríðsárunum og hvernig þeim var síðan ýtt af vinnumarkaðnum þeg- ar styrjöldinni lauk. Fimm konur segja frá reynslu sinni á þessum árum. Þýðandi Guð- rún Jörundsdóttir. 22.00 Ó, þetta er indælt stríð (Oh, What a Lovely War) Endursýning Bresk bíómynd frá 1969 gerð eftir samnefndum söngleik. Leikstjóri Richard Attenborough. Leikendur: Laurence Olivier, John Gielgud, John Mills, Ralph Richardson, Dirk Bogarde, Michael Redgrave o.fl. I myndinni er gert napurt gys að striðsrekstri og mannfómum til dýrðar herforingjum og stjórnmálaleiðtogum í fyrri heimsstyrjöld. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. Ljóðaþýðingar: Indriði G. Þorsteinsson. Áður á dagskrá Sjónvarpsins í mars 1979. 00.15 Dagskrárlok Sunnudagur 3. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Amgrímsson, sóknarprestur i Hrisey, flytur. 18.10 Magga í Heiðarbæ (Maggie's Moor) Nýr flokkur 1. Vllllhundurinn Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga i sjö þáttum. Leikstjóri John King. Aðalhlutverk: Tamar le Bailly, Norman Bowler og June Barry. Æskuminningar miðaldra konu um samskipti manna og dýra á bændabýli á Dartmoorheiði. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. Þulur Sigriður Eyþórsdóttir. 18.40 Kærir vinir i kóralhafinu Bresk náttúr- ulífsmynd um kófun og fjölskrúðugt sjávar- dýralif við Hegraeyju undan Ástralíuströnd. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Blómaskeið Jean Brodie Nýr flokkur (The Prime of Miss Jean Brodie) Skoskur myndaflokkur i sjö þáttum gerður eftir sam- nefndri sögu eftir Muriel Spark. AðalhluNerk Geraldine McEwan. Þættimir gerast í kvennaskóla í Edinborg kringum 1930 en þangað ræöst Jean Brodie kennari tólf ára bekkjar. Hún er ákveðin i skoðunum og full áhuga og óspör á að miðla námsmeyjum sínum af visku sinni og reynslu á sviði mannlifs og menningar. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 21.40 Og enn er dansað Bresk heimildar- mynd. Elizabeth Twistington Higgins var orðin þekkt ballettdansmærog ballettkenn- ari þegar hún fékk lömunarveiki árið 1953 með þeim afleiðingum að allur likami hannar lamaðist. I myndinni rekur Rudolf Nureyev sögu hennar og hvernig hún komst með ótrúlegum kjarki og seiglu aftur til starfa við list sína. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 22.35 Dagskrárlok Mánudagur 4. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Stundarkynni (Afbrudt möde) Ný dönsk sjónvarpsmynd eftir Jens Smærup Sörensen. Leikstjóri Franz Ernst. Aðal- hlutverk: Claus Strandberg og Vibeke Hastrup. Sölustjóri hjá sóru fyrirtæki er á leið á helgarráðstefnu með starfsbræðr- um sinum og forstjóra. Á leiðinni kemst hann í kynni við unga stúlku og tekur hana með sér á hótelið. Hún er af allt öðru sauðahusi en kaupsýslumennirnir og veldur nokkurri ókyrrð meðal þeirra. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvis- ion - Danska sjónvarpið) 22.30 Áhrif kjarnavopna og varnir gegn þeim (Q.E.D.-AGuidetoArmageddon) Heimildarmynd frá BBC sem sýnir hvað gerðist ef kjarnorkusprengja, eitt mega- tonn að afli, spryngi yfir miðborg Lund- úna. Einnig eru sýndar tilraunir með varnir gegn áhrifum slíkrar sprengingar á menn. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.05 Dagskrárlok Kattarfólkið Aðeins fyrir þín augu Á hjara veraldar Atlantic City Húsið Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær • * * * mjög goé • * * góð • * sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.