Tíminn - 02.07.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.07.1983, Blaðsíða 16
LAUGARDAGUR 2.JÚLÍ 1983 16 ■ Sunnudaginn 3. júlí n.k. heldur Kúrt Markússcn (22 ára) harmonikutónleika fyrir almenning í Norræna húsinu. Kúrt var nr. 1 af 22 ungum hljóöfæraleikurum í nýlokinni keppni í danska útvarpinu. Hann er einnig nr. 3 í Danmerkurmeistarakeppni í harmonikuleik 1983. Hann cr hér á vcgum 3. kúbbsins. Einnig ikemur fram Þórólfur Þorsteinsson.Tónlcikarn- ir byrja kl. 15.00. ferdalög DENNIDÆMALAUSI a ('2-11 \n „Ég verð að fá mér blund núna. Mamma verður alltaf svo þreytt um þetta leyti dags.“ Helgarferðir. 8. -10. júlí: 1. Eiríksjökull. Gist í tjöldum. Gengið á jökulinn. 2. Hveravellir - Grasaferð (fjallagrös). Gist í húsi. 3. Þórsmörk - Fimmvörðuháls-Skógá. Gist í Þórsmörk. 4. Landmannalaugar. Gisti í húsi. Göngu- ferðir um svæðið. 1 helgarferðum er tíminn notaður til gönguferða um nágrenni gististaða. Skoðið landið með Ferðafélagi íslands. Brottför í allar ferðirnar kl. 20. föstudag. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldu- götu 3. Feröafélag íslands. Sumarleyfisferðir: I. 8.-13. júlí (ódagar): Landmannalaugar- Þórsmörk. Gönguferð milli sæluhúsa. UPPSELT. 2. 8.-14. júlí (7 dagar): Hveravellir - Krákurá Stórasandi - Reykjavatn - Eiríksjökull - Húsafell. Gönguferð með viðleguútbúnað. 3. 15.—20. júlí(6dagar): Landmannalaugar - Þórsmörk. Gönguferð milli sæluhúsa. Fá sæti laus. 4. 15.-24. julí (lOdagar): Norðausturland - Austfirðir. Gist í húsum. Ökuférð/ gönguferð. 5. 15.-24. júlí (9 dagar): Snæfell - Lóns- öræfi. Gönguferð með viðleguútbúnað. 6. 15.-22. júlí (8 dagar): Lónsöræfi. Tjald- að við lllakamb. Dagsgöngur frá tjaldstað. 7. 16.-24. júlí (9 dagar): Hornvík - Horn- strandir. Gist í Hornvík í tjöldum. 8. 16.-24. júlí (9 dagar); Hrafnsfjörður - Gjögur. Gönguferð með viðleguútbún- að. 9. 16.-24. júlí (9 dagar): Reykjafjörður - Hornvík. Gönguferð með viðleguútbún- að. 10. 16.-24. júlí (9 dagar): Hoffellsdalur - Lónsöræfi - Víðidalur- Geithcllnadalur. Gönguferð með viðleguútbúnað. ■ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Ólafi Skúlasyni, Þorbjörg Guðjónsdóttir og Gylfi Ernst Gíslason. Heimili ungu hjón- anna er í Álftahólum 4. (Stúdíó Guðmundar) ATH: Aukaferð Landmannalaugar - Þórs- mörk (6 dagar): 29. júlí - 3. ágúst. Pantið tímanlega í sumarleyfisferðirnar. All- ar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. Útivistarferðir Laugard. 2. júlí kl. 13.00 Ut í bláinn. Kjarvalsslóðir á Þingvöllum. Þingvallasýningin skoðuð. Útiteikning á Þingvöllum. Leiðbeinandi Björgvin Björg- vinsson myndlistakennari. (Hafið teikni- blýanta með). Frítt f. börn. Brottför frá bensínsölu B.S.Í. Sjáumst. Útivistarferðir Dagsferðir sunnudaginn 3. júlí. 1. JKl. 8.00 Þórsmörk. - frítt f. börn. 2. Kl. 13.00 Marardalur. Stórbrotinn hamra- dalur á Hengilssvæðinu. - Frítt f. börn. Brottför frá bensínsölu B.S.Í. 3. Kl. 13.30 Viðey. Brottför frá Kornhlöð- unni v/Sundahöfn. Leiðsögumaður: Örlygur Hálfdánarson, bókaútgefandi. - Frítt f. börn undir 14 ára. Helgarferðir 8.-10. júlí. 1. Skaftafell. 2. Öræfajökull. 3. Emstrur. 4. Þórsmörk. Sumarleyfisferðir: 1. Hornstrandir I. Tjaldbækistöð í Hornvík 15.-23. júlí. Fararstjóri: Lovísa Christians- en. 2. Hornstrandir II. Tjaldbækistöð í Aðalvík - Lónsfjörður - Hornvík 15.-23. júlí. Skemmtileg bakpokaferð. 4. Laugar - Þórsmörk. Létt bakapokaferð, 15.-2o. júlí. Fararstjóri: Gunnar Gunnars- son. 5. Landmannalaugar - Srútslaug - Eldgjá. Ævintýraleg bakpokaferð 20.-24. júlí. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími 14606 (símsvari) Sjáumst - Útivist apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 1.-7. júlí er í Garðs Apó- teki. Einnig er opiö í Lyfjabúö löunnar til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudag. Hafnartjöröur: Hafnartjaröar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upptýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvorl aö sinna kvöld-, nælur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið irá kl. 11-12, og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22446. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabfll simf 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- liöog sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkviiið og sjúkrabíll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabíll I síma 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slókkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkviliö 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Siökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvllið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5262. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartími Helmsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 tilkl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknarlímifyrirfeður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitallnn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Álaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kU 19.30. Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvítabandið - hjúkrunaroeno Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vitilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 tilkl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Vcstmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. gengi íslensku krónunnar heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um (yfjabúðir og læknaþjónustu eru.gefnar I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Ralmagn: Reykjavík, Kópavpgur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sfmi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selljarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur sími 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. Gengisskráning nr. H9 - 1. júlí 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01—Bandaríkjadollar 27.450 27.530 02-Sterlingspund 42.122 42.245 03—Kanadadollar 22.378 22.443 04-Dönsk króna 3.0152 3.0240 05—Norsk króna 3.7691 3.7800 06—Sænsk króna 3.6019 3.6124 07-Finnskt mark 4.9638 4.9783 08—Franskur franki 3.6051 3.6156 09-Belgískur franki BEC 0.5411 0.5427 10-Svissneskur franki 13.0689 13.1070 11-Hollensk gyllini 9.6638 9.6920 12-Vestur-þýskt mark 10.8316 10.8632 13-ítölsk líra 0.01826 0.01832 14-Austurrískur sch 1.5382 1.5427 15-Portúg. Escudo 0,2356 0,2363 16—Spánskur peseti 0.1892 0.1898 17-Japanskt yen 0.11501 0.11535 18-írskt pund 34.103 34.202 I 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 30/06 . 29.3260 29.4115 1 Belgískur franki BEL 0.5366 0.5382 söfn ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30-18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtun er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með l.júní er ListasafnEinarsJónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Aðalsafn - lestrarsalur" Lokað í júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum og stofnunum. SOLHEIMAS AFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-2t. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli í 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl ei einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiðalladaga kl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16.-19. Hofsvallasafn: Lokað i júlí. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. ' 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. BÓKABfLAR - Bækistöð i Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðirvíðsvegarumborgina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.