Tíminn - 15.07.1983, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.07.1983, Blaðsíða 2
ÁRMÚLA11 5fMIB150a FAHR stjörnumúgavélar eru fáanlegar í fjórum stæröum: 2,80m, 3,0m, 3,30m og 4,0m FAHR Stjörnumúgavélarnar eru mest seldu stjörnu- múgavélarnar. GRJOTGRINDUR Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA KVORT KÝST l»Ú GATEÐA GRIND? BIFREIÐA SKEMMUVEGI4 KOPAVOGI SIMI77840 CVERKSTÆÐIÐ nastás Eigum á lager sérhannaðar grjót- grindur é yfir 50 tegundir bifreiða! Ásetning á staönum SERHÆFÐIRIFIAT OG Oskilahross í Hvalfjarðarstrandar- hreppi Brún hryssa 3ja vetra, ómörkuð. Hryssan verður seld miövikudaginn 27. júlí kl. 14 hafi eigandi ekki gefið sig fram og greitt áfallinn kostnað. Hreppsstjóri. Sfmi 44566 LAGNIR FÖSTUDAGUR 15. JÚLf 1983 fréttiri Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra: NEFND SAMRÆMI REGLUR UM MAT A FASTEIGNUM MSvokallað endurstofnsverð fasteigna lítt eða ekkert kynnt ■ „Eg hef ákveðið að leggja það til við ríkisstjórnina að nú þegar verði skipuð fagleg nefnd til að gera úttekt á þeim reglum sem notaðar eru við mat á fasteignum í því augnamiði að þær verði samræmdar," sagði Alexander Stefáns- son félagsmálaráðherra í samtali við 'Fímann í gær um eftirmál tjónamats húsanna sem skemmdust á Patreksfirði í vetur sem leið. Fram hefur komið hér í blaðinu að nokkur munur er á brunabótamati og endurstofnsverði húsanna, og er saman- iagt endurstofnsverð þeirra26,4% hærra en brunabótamatið, en eftir því voru húsin bætt. Ráðherra sagði að s.l. þriðjudag hefði ríkisstjórnin samþykkt beiðni frá Pat- rekshreppi um að greiða vanuppgert tjón á þremur fasteignum á staðnum, samtals að upphæð 340 þúsund kr. „Við álitum að þar með væri málinu lokið,“ sagði Alexander, en kvað full- yrðingar í nýju fréttabréfi Fasteigna- matsins um misræmi milli brunabóta- mats og endurstofnsverðs leiða til þess að frekari athugun yrði að fara fram, og væri nú unnið að henni í félagsmáiaráðu- neytinu. Kvaðst ráðherra þegar hafa rætt við forstjóra Fasteignamats og Við- lagatryggingar, og beðið væri eftir gögnum frá Patreksfirði. Ráðherra benti á að hið svokallaða endurstofnsverð fasteigna væri nýtt matsform sem lítt eða ekkert hefði verið kynnt af hálfu Fasteignamatsins. Fiitt væri þó Ijóst að ósamræmi væri á milli fasteignamats og brunabótamats, og ff jafnvel milli brunabótamats í einstökum sveitarfélögum. Fetta yrði allt að kanna, og setja um það nýjar reglur í samræm- ingarskyni. „Ég veit að samræming á mati er erfið viðureignar,“ sagði Alexander Stefáns- son, „en ég trúi ekki öðru en að hægt verði að koma því svo fyrir að ailar fasteignir verði metnar á sama hátt, og uppiýsingar verði geymdar í tölvubanka þangað sem stofnanir sem þurfa á fasteignamati að halda geti leitað. Slíkt skipulag fæli í sér öryggi fyrir fasteigna- eigendur, og fyrirbyggir misskilning og mistúlkanir á uppgjöri tjóna." _ Ágætu leikári Leikfélags Reykjavíkur lokið: Rúmlega 61 þús- und manns sáu sýn- ingar LR í vetur ■ Ágætu leikári hjá Leikfélagi Reykja- víkur er nú lokið en alls sáu rúmiega 61 þúsund manns sýningar LR í vetur. Lokaverkefni félagsins var leikför um suð-vesturland með leikritið JÓA eftir Kjartan Ragnarsson. í Reykjavík lauk leikárinu með veg- iegri skemmtun í Laugardalshöll þann 17. júní s.l. þar sem boðið var upp á leik- og söngatriði úr borgarlífinu í tilefni byggingar Borgarleikhússins. Á síðasta leikári voru sýnd hjá LR 8 leikrit, þar af 4 íslensk, JÓI, Salka Valka, Skilnaður og Guðrún. Flestir komu á sýningar á Hassið hennar mömmu eftir Dario Fo eða tæplega 27 þúsund á 57 sýningar. - FRI ■ Svipmynd úr Guðrún eftir Þórunni Sigurðardóttur. Jón Hjartarson og Jó- hann Siguröarson í hlutverkum sínum. BUNAÐARBANKDMN VESTURBÆ Áður Vestuigötu 52 Nú Vesturgötu 54 ENNLEND - ERLEND VIÐSKIPTI BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS TRAUSTUR BANKI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.