Tíminn - 15.07.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 15.07.1983, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús íGNBOGtt rs i<j ooo /Esispennandi litmynd gerð eftir sögu Agötu Christie Tíu litlir negrastrákar með Oliver Reed, Richard Attenborough, Elke Sornmer, Herbert Lom Leikstjóri: Peter Collinson Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11 ' í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarísk Pana- i vision-litmynd byggð ámetsölubók ettir David Morrell. Sylvester Stallone - Richard Crenna íslenskur textl - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Mjúkar hvílur - mikið stríð Sprenghlægileg gamanmynd með Peter Sellers I 6 hlutverkum, ásamt Lila Kedrova og Curt Jurgens. Leikstjóri: Roy Boulting. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 Hlaupið í skarðið . u: Snilldarieg leikin litmynd, með David Bowie, Kim Novak, Maria Schell og Davld Hemmings, sem jafnframt er leikstjóri. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Junkman Ný æsispennandi og bráð- skemmtileg bílamynd enda gerð af H.B. Halicki, sem gerði „HORFINN Á 60 SEKÚNDUM" Leikstjóri H. B. Halicki sem leikur einnig aðalhlutverkið ásamt ChristopherStone, Susan Stone og Lang Jetfries Hækkað verð Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 "lonabíó' 3*3-1 1-82 Rockv III ROCKYIII ROO%III WW'WHf 18936 „Besta „Rocky" myndin af þeim öllum." B.D. Gannet Newspaper. „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III í llokk þeirra bestu.“ US Magazine. „Stórkostleg rnynd." E.P. Boston Herald American. Forsíðufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky III sigurvegari og ennþá heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Óskarsverðlauna I ár. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5,7 og 9. Tekin uppí Dolby Stereo. Sýnd i: 4ra rása Starescope Stereo. Rocky II Endursýnd kl. 11 Myndirnar eru báðar teknar upp i Dolby Stereo. Sýndar í 4ra rása Starscope Stereo. .3*1-15-44 Karate-meistarinn íslenzkur texti Æsispennandi ný karate-mynd með meistaranum James Ryan (sá er lék I myndinni „Að duga eða drepast“), en hann hefur unnið til fjölda verðlauna á Karate- mótum víða um heim. Spenna frá upphafi til enda. Hér eru ekki neinir viðvaningar á ferð, allt atvinnu- ■menn og verðlaunahafar I aðal- hiutverkunum svo sem: James Ryan, Stan Smith, Norman Rob- son ásamt Anneline Kreil og fl. j Sýnd kl. 5,7,9 og 11. A-salur Frumsýnir: Leikfangið (The Toy) Afarskemmtileg ný bandarísk gamanmynd með tveimur fremstu grínleikurum Bandarikjanna, þeim Richard Pryor og Jackie Gleason í aðalhlutverkum. I Mynd sem kemur öllum í gott skap. Leikstióri: Richard Donner. | Sýndkl. 5,7,9og11 íslenskur texti B-salur Tootsie BEST PICTURE Best Actor _ DUSTIN HOFFMAN^ Best Director SYDNEY POLLACK Best Supporting Actress , JESSICA LANGE Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd I litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. 3 3-20-75 Þjófur á lausu Ný bandarískgamanmynd um fyrr- verandi afbrotamann sem er þjóf- óttur með afbrigðum. Hann er leikinn af hinum óviðjatnanlega Richard Pryor, sem fer á kostum I þessari fjörugu mynd. Mynd þessi fékkfrábærar viðtökur í Bandarikj- unum á s.l. ári. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Cicely Tyson og Angel Ramirez. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ORION Myndbandaleiqur athuqið! Til sölu mikió úrvalaf myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. ,3 2-21-40 Á elleftu stundu CHARLES BRONSON Æsispennandi mynd, byggð á sannsógulegum heimildum. Leikstjóri: J. Lee Thompson Aðalhlutverk:Charles Bronson, Lisa Eilbacher og Andrew Stev- ens Sýndkl.7,9og11. Bönnuð innan 16 ára Stórislagur (The Big Brawl) IfiCKIE THE8K5 CHfiNiN - Ein frægasta slagsmálamynd, sem tekin hefur verið. Aöalhlutverk: Jackie Chan, José Ferrer. íslenskur texti Bönnuð innan 12 ára. Endursýndkl. 9 og 11. Reykjavíkurblús í leikstjórn Péturs Einarssonar Föstudag 15. kl. 20.30. Þriðjudag 19. kl. 20.30. Síðustu sýningar. „Lorca-kvöld“ í leikstjórn Þórunnar Sigurðardóttur Lýsing Egill Amarson, músik Valgeir Skagfjörð, Arnaldur Áma- son og Gunnþóra Halldórsdóttir. Frumsýnd sunnudag 17. önnur sýning mánudaginn 18. Fáar sýningar. Félagsfundur 13/7 kl. 19. Allir áhugasamir velkomnir. //íiAGSslöFrJON STóDEWTTÞ v/Hringbraut. 19 ú t va r p / s jö n va r p útvarp sjónvarp ballett eftir leikriti Shakespearet Föstudagur 15. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Pulur velur og kynnir. 7.25 Leikflmi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. - Öm Bárður Jónsson talar. Tónleikar. 8.30 Ungir pennar Stjómandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 8.40 Tónbllli 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lauga og ég“ eftir Stefán Jónsson Guðrún Bima Hannesdóttir lýkur lestrinum (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (úrdr.). 10.35 „Mór eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá tíð" Lög frá liðnum árum. Umsjónarmaður: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.35 Sumarkveðja frá Stokkhólmi Umsjón: Jakob S. Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 „Refurinn í hænsnakofanum" eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Ðergþórsdóttur. Róbert Amfinnsson les (15).. 14.30 Á frívaktinn! Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Walter Triebskom og Sinfóníuhljómsveit Beriínar leika Kon- sertínu fyrir klarinettu og litla hljómsveit eftir Ferruccio Busoni; Biinte stj. 17.05 Af stað I fylgd með Ragnheiði Da- viðsdóttur og Tryggva Jakobssyni. 17.15 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. Tilkynningar. ■ Ballettunnendur ættu aö fá eitthvað við sitt hæfi í sjónvarpinu í kvöld því þá verður sýndur ballettinn Rómeó og J úlía með Rudolf Nureyev og Margot Fonteyn í aðalhlutverk- um. Ballettinn er gerður eftir hinu sígilda leikriti William Shakespeares, tónlistina samdiSerge Prokofjef en Kenneth MacMillan samdi dansana. Ásamt Rudolf Nureyev og Margot Fonteyn dansa dansarar úr Konung- lega breska ballettflokknum en hljómsveit Covent Garden óperunar leikur undir stjórn John Lanchberry. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Vlð stokkinn Jóhanna Á. Steingríms- dóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn (RÚVAK). 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Thoroddsen kynnir. 20.45 Islandmótið í knattspyrnu - 1. deild Hermann Gunnarsson lýsirtveimur leikjum. 21.50 Öperettulög Hilde Guden syndur lög úr óperettum með hljómsveit Rikisóperunnar í Vínarborg; Max Schönhen stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Sögur frá Skaftáreldl" eftir Jón Trausta Helgi Þoriáksson fyrrv. skólastjóri les (18). 23.00 Náttfari Þáttur í umsjá Gests Einars Jónassonar (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Ásgeir Tómasson. 03.00 Dagskráriok. Föstudagur 15. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. 20.50 Steini og Olll Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.10 Varnir Islands Umræðuþáttur um vam- armál á Islandi. Umræðum stjórnar Ólafur Sigurðsson fréttamaður. 22.05 Rómeó og Júlía Hið sígilda leikrit Willi- ams Shakespeares I ballettbúningi. Tónlist- in er eftir Serge Prokófjef. Hljómsveit Cov- ent Garden óperunnar leikur, stjómandi John Lanchberry. Dansana samdi Kenneth MacMillan. Aðalhlutverk: Margot Fonteyn og Rudolf Nureyev, ásamt dönsurum úr Konunglega breska ballettflokknum. 00.10 Dagskrárlok. ■ Sviðsmynd úr ballettinum Rómeó og Júlía. Á dagskrá sjónvarps kl. 22.05 Rómeó og Júlía

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.