Tíminn - 15.07.1983, Page 17

Tíminn - 15.07.1983, Page 17
FÖSTUDAGUR 15. JULÍ 1983 Guðmundína Þórunn Kristjánsdóttir frá Innra-Ósi, Steingrímsfirði, Öldutúni 4, Hafnarfírði, lést 12. júlí. Hallgrímur Jónsson, fyrrverandi hús- vörður hjá Sláturfélagi Suðurlands, andaðist í Borgarspítalanum 13. júlí. ferdalög Dagsferðir Ferðafélagsins: Laugardagur 16. júlí, Id. 09. Ökuferð um Mýrarnar. Ekið er niður að sjó og síðan í Hítardal. Verð kr. 400.-. Sunnudagur 17. júlí: 1. kl. 08 Baula (934 m) - Norðurárdalur. Verð kr. 400.-. 2. kl. 13. Botnsdalur - Glymur (hæsti foss landsins) Verð kr. 200.-. Miðvikudagur 20. júlí: Kl. 08. Þórsmörk - góð aðstaða til lengri dvalar. Notið tækifærið og njótið sumarsins í Þórsmörk. Kl. 20. Viðey - farið frá Sundahöfn. Fararstjóri: Lýður Björnsson. Allar upplýs-' ingar um ferðirnar á skrifstofunni símar: 19533 og 11798. - Ferðafélag íslands. tilkynningar Skálholtsprestakall Söng og tónstund í Skálholtskirkju í umsjón Glúms Gylfasonar organista sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Messa kl. 21. Sr. Eiríkur J. Eiríksson predikar. Sóknarprestur Árbæjarsafn er opið ki. 13.30 - 18. Kaffiveitingar eru í heimreiðarskemmu. Blásaraoktett Guðna Franzsonar leikur úti á sunnudaginn kl. 16, ef veður leyfir. Flóamarkaður Sumar-flóamarkaður Félags einstæðra for- eldra í Skeljanesi 6, kjallara, verður laugar- daginn 16. júlí kl. 2 e.h. Leið 5 á leiðarenda. Allt á spottprís! Stjórnin ORION sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15—19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðiud. og fimmtud, kl.. 17-21.30, karlatimar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatimar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrefðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík, simi 16050. Sím- svari í Rvík, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 f lokksstarf Til Englands með SUF Þann 24. ágúst verður farið í einnar viku ferð til Englands á vegum SUF. Farið verður með MS EDDU og haldið frá Reykjavík að kvöldi 24. ágúst. Komið til Newcastle kl. 10 á laugardagsmorgun. Farþegar munu dvelja tvær nætur á Imperial Hotel I Newcastle. Laugardagurinn er frjáls, en fólki er bent á að gott er að versla í Newcastle, þar er m.a. ein stærsta verslunarmiðstöðin í allri Evrópu. Á sunnudaginn verður farið í skoöunarferð um nágrenni Newcastle. Rútur koma og ná í farþegana að morgni mánudagsins og farið verður um borð í EDDU. Samkvæmislífið er fjölskrúðugt um borð og svo mikið er víst að engum ætti að leiðast. Vel er hugsað um börn um borð í skipinu. Til Reykjavíkur er komið miðvikudagskvöldið 31. ágúst. Fararstjóri er Guðmundur Bjarnason alþingismaður og ritari Framsóknarflokksins. Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu SUF og hjá Farskipi í síma 91-25166. Góðir greiðsluskilmálar. P.s. þetta er tilvalinn sumarauki fyrir framsóknarfólk á öllum aldri. Óflokksbundnu fólki, sem hefur áhuga á að skemmta sér með framsóknarmönnum, er að sjálfsögðu heimilt að koma með. Sumarferð - Suðurnes Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna I Reykjavík verður farin laugardaginn 23. júlí nk. Lagt verður af stað frá Rauðarárstíg 18, kl. 10 fh. og verður farin hringferð um Suðurnes, og skoðaðir helstu merkisstaðir og mannvirki. Þátttaka tilkynnist I síma 24480. Skagfirðingar Kaffisamsæti til heiðurs Ólafi Jóhannessyni verður haldið i Miðgarði fimmtudaginn 21. júlí og hefst kl. 21. Þátttaka tilkynnist í síma 5374 milli kl. 19 og 20 í síðasta lagi þriðjudagskvöld 19. ágúst. Framsóknarfélögin í Skagafirði. Húnvetningar Páll Pétursson alþingismaður verður til viðtals á Hótel Blönduósi þriðjudaginn 19. júlí n.k. frá kl. 17-19. FUF A-Hún. Framsóknarfélag Bolungarvíkur heldur sína árlegu sumarhátíð í félagsheimilinu Bolungarvík laugar- daginn 16. júlí kl. 20.30, Alexander Stefánsson verður ræðumaður kvöldsins, síðan verður glens og gaman einsöngur, eftirhermur, Ólafur Þ Þórðarson segir ferðasögu I léttum dúr, ásamt ýmsu fleira til gamans og fróðleiks. Framsóknarfólk á Vestfjörðum er hvatt til að fjölmenna á skemmtun- ina. Skemmtuninni lýkur síðan með opnum dansleik fyrir alla, Örvar Kristjánsson og Gunnar Hólm leika fyrir dansi. Framsóknarfélag Bolungarvíkur. Iþróttakennari íþróttakennara vantar viö Grunnskóla Eyrarsveit- ar í Grundarfirði. Húsnæði í boði. Frekari upplýsingar gefur Jón Egill Egilsson í símum 91-18770 og 93-8637. Bændur International heybindivél til sölu. Verð kr. 40.000. Upplýsingar í síma 99-6452. Hestamenn Stóðhesturinn Hlynur 910 verður á Báreksstöðum það sem eftir er sumars. Nokkur pláss laus. Upplýsingar í síma 93-7021. 17 Tírestone hjólbarðar undir heyvinnuvélar traktora og aðrar vinnuvélar ★ Sumarhjólbarðar ★ Jeppahjólbarðar ★ Vörubílahjólbarðar Allar almennar viðgerðir Tirest one umboðið FLATEYRI Sigurður Sigurdórsson sími 94-7630 og 94-7703 • Ervatnsheld. • Innlheldur cinkromat og hindrar ryömyndun. • Ódýr lausn fyrir vandamálaþök. LAUSN ER ENPIST ÓTRÚLEGA_______________ S. Sigurðsson hf. Hafnarfiröi, simar 50538 og 54535. Kennarar athugið Kennara vatar að ÞelamerkurskoJa í Hörgárdal næsta vetur, meðal kennslugreina almenn kennsla og handmennt. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í síma 96-21923 og skólastjóri í síma 96-21772. Skólastjóri. Kaupfélag Arnesinga Starfsfólk óskast í verslun okkar í Þorlákshöfn. Upplýsingar hjá verslunarstjóra í símum 99-3666 og 3876. Kaupfélag Árnesinga Þorlákshöfn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.