Tíminn - 27.07.1983, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.07.1983, Blaðsíða 2
r ? • T fréttir MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1983 Hæsti skattgreiðandi einstaklinga í Reykjavík: „Mér aldrei verið kennt að kvarta“ segir Þorvaldur Guðmundsson ■ ■ „Ég cr búinn aó vcra mcð þctta fvrirtajki í næstum 40 ár og cr búinn aó vcra incð hæstu gjaldcndum allan j'ann tíma svo að jictta eru cngin tíðíndi lyrir mig,“ sagði Þorvaldur/ Guðmundsson í „Síld og fisk“ cn hann bcr hæstu skattbyrðar af cinstaklingum í Rcykjavík, að |tcssu sinni eru'gjöld hans mcir cn 100% hærri cn þcss scm næstur honum kcmur á skattskránni, - Finnst þcr að þú bcrir óeðlilcga há gjöld? „Nci, nci, cg kvarta ckkcrt yfir því, mcr hcfur aldrci vcrið kcnnt að kvarta. Þctta hlýtur að vcra rúttlátt eins og annaö í þessu þjóðfclagi. Égvonabara að þeir scm ráöstafa þcssu fc fari vel ntcð þad." -JGK ■ Þurvaidur Guðmundssun. Norðurlandsumdæmi eystra: BGNASKATTAR BN- STAKUNGA HÆKKA UM S7°/0 MILU ARA ■ Álagður tekjuskattur cinstaklinga á Norðurlandi-eystra nemur samtals rúm- um 209,3 milljónum króna, sem er 40,24% hækkun frá árinu 1982'. Álagt útsvar nemur tæpum 212,3 millj., sem er 53,83% hækkun, eignaskattar einstak- linga rúmum 11 millj., sem er 86,71% hækkun og aðstöðugjöld rúmum 6,6 millj. króna sem er 71,24% hækkun. Tekjuskattur félaga er nú samtals um 16,7 millj. króna, sem er aðeins 7,74% hækkun, aðstöðugjald tæpar 39,5 millj. sem er 30,27% hækkun, eignaskattur nemur tæpum 12 millj. sem er 93,57% hækkun og sérstakur skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði rúmar 3,7 millj., sem er 82,9% hækkun frá árinu áður. Tíu skatthæstu einstaklingarnir í Norðurlandsumdæmi-eystra eru: 1. Magnús Stefánsson, Akureyri 769 þús. kr., 2. Ólafur Ólafsson á Húsavík 589 þús., 3. Teitur Jónsson á Akureyri 582 þús., 4. Gauti Arnþórsson á Akureyri 529 þús., 5. Oddur Thorarensen á Akureyri 493 þús., 6. Baldur Jónsson á Akureyri 410 þús., 7. Kristján Mikkaels- son á Ólafsfirði 464 þús., 8. Jón Aðal- steinsson á Húsavík 440 þús., 9. Halldór Baldursson á Akureyri 409 þús. og 10. Valur Arnþórsson á Akureyri 404 þús. krónur. Kaupfélag Eyfirðinga á Akureyri er lang hæsti skattgreiðandinn í hópi félaga með samtals tæplega 18,3 millj. króna álögð opinber gjöld. Næst koma: Man- ville h.f. Húsavík rúmar 5,6 millj. kr., Útgerðarfélag Akureyringa h.f. tæpar 4,1 millj., Slippstöðin h.f. tæpar 3,9 millj. og Kaupfélag Þingeyinga á Húsa- vík tæplega 3,2 millj. krónaálögðgjöld. -HEI RflUÐA TflRGIÐ EKTA HUNANG UNGONBERRY SULTA ... RUSSNESKAR * VÖRUR TILBOÐSVERÐ CRANBERRY SULTA JARÐARBEFUA SULTA Skattar í Norðurlandsumdæmi vestra: Heildarálagning 208 milljónir kr. ■ I Norðurlandsumdæmi-vestra nem- ur heildarálagning upinberra gjalda 1983 samtals rúntum 208 milljónuin króna, þar af voru 170,4 millj. króna lagðar á 7.544 einstaklinga. Tekjuskattur einstaklinga nemur samtals um 72,4 millj. króna, sem er 40,4% hækkun niilli ára. Athygli vekur að tekjiiskattsgreiðendum hefur fækkað um rúmlega 200 manns frá því á síðasta ári í umdæminu. Álögð útsvör á N!,- vestra nema um 79,2 millj. kr., sem er 53,8% hækkun milli ára og eignaskattar um 5.114 þús. kr., sem er hækkun um 92%. Skattlagning á 463 börn nemur 636 þus. krónum, sem er um 47% hækkun milli ára. Opinber gjöld eru Iögð á 385 félög í Norðurlandi-vestra, alls tæpar 37 millj- ónir króna. Þar af nemur tekjuskattur tæpum 10,1 millj.,semer21,3%hækkun og eignarskattur rúmum 4,1 millj., sem er 32,2% hækkun. Að sögn Boga Sigur- björnssonar, skattstjóra er skýringin á fremur litlu'm hækkunum milli ára ekki síst sú, að verulega minna er nú um áætlanir á félög en í fyrra, þ.e. að framtalsskil voru mun betri t ár. Varð- andi tekjuskattsálagningu einstaklinga kvað Bogi stöðvun loðnuveiðanna á s.l. ári vera að koma fram á skattseðlum manna. Fimm hæstu skattgreiðendur í hópi einstaklinga í Nl-vestra eru: 1. Jón Dýrfjörð, vélvirkjameistari á Siglufirði 331 þús. kjr., 2. Einar Þorláksson kaup- maður á Blönduósi 328 þús., 3. Sigur- steinri Guðmundsson læknir á Blönduósi 327 þús., 4. Sveinn Ingólfsson, fram- kvæmdastj. Skagaströnd 320 þús. og 5. Guðjón Sigtryggsson skipstjóri á Skaga- strönd 292 þús. kr. Lang hæsti skattgreiðandinn í hópi félaga er Kaupfélag Skagfirðinga með samtals 4.347 þús. krónur í álögð gjöld. Næst koma: Togskip h.f. Siglufirði 1.964 þús. kr., Kaupfélag Húnvetninga á Blönduósi 1.340 þús., Meleyri h.f. Hvammstanga 1.012 þús. og Pólarskip h.f. Hvammstanga 905 þús. krónur í álögð opinber gjöld. -HEI Alögð gjöld í Sudurlandsumdæmi: Bragi í Eden er skattakóngurinn ■ Hetldaralagning opinberra gjalda í Suðurlandsumdæmi nemur 327,4 millj- ónum króna, sem er 46,3% hækkun frá fyrra ári. Gjaldendur eru: 10.624 ein- staklingar, 679 börn og 552 félög. Álögð gjöld einstaklinga nema 268,9 millj. króna, sem er hækkun um 53,8% frá fyrra ári. Þar af nemur tekjuskattur 122,5 millj. á 5.027 gjaldendur, sem er 49,7% hækkun milli ára, útsvar 116,9 millj. á 9.356 gjaldcndur, sem er 61,3% hækkun og eignarskattar rúmum 10,3 millj. króna á 2.597 gjaldendur, sem er 82% hækkun frá fyrra ári. Álagning á börn nemur 976 þús. krónum, sem er 56,9% hækkun. Álögð gjöld á lögaðila nema samtals um 57,5 millj. króna. sem er aðeins 13,7% hækkun frá 1982. Fulltrúi skatt- stjóra, Valur Haraldsson, tók fram að sá samanburður væri raunar ekki raunhæf- ur, þar sem launaskattur sé nú að engu leyti talinn með í álagningartölunni en hafi verið talinn með árið 1982. Af einstaklingum er Bragi Einarsson í Eden í Hveragerði lang hæsti skattgreið- andinn með samtals tæplega 720 þús. króna álögð gjöld, þar af tæplega 392 þús. króna tekjuskatt. 2. hæsti skatt- greiðandinn er Sigfús Kristinsson, bygg- ingarmeistari á Selfossi með samtals tæp 528 þús., 3. Daníel Daníelsson læknir á Selfossi 492 þús., 4. ísleifur Halldórsson læknir á Stórólfshvoli 469 þús., 5. Sigur- björn Eiríksson Stóra-Hofi 385., 6. Hörður Brandsson í Vík 358 þús., 7. Árni Möller Þórustöðum 343 þús., 8. Sveinn Guðmundsson á Eyrarbakka 333 þús., 9. Aage Michelsen í Hveragerði 331 þús., og 10. Ásgrímur Pálsson á Stokkseyri 315 þús. krónur í álögðgjöld. Hæsti skattgreiðandi meðal félaga á Suðurlandi er Mjólkurbú Flóamanna með samtals 4.972 þús. krónur, þar af 3.386 króna tekjuskatt. Næst koma: Kaupfélag Árnesinga á Selfossi 3.875 þús., Hraðfrystihús Stokkseyrar h.f. 2.284 þús., Meitillinn h.f. Þorlákshöfn 1.838 þús., Kaupfélag Rangæinga 1.621 þús., Bifreiðastöð Selfoss 1.403 þús., Kaupfélagið Þór Hellu 1.345 þús., Mag- rini Galileo í Ásahreppi 1.265 þús. og Mát h.f. í Þorlákshöfn 1.080 þús. krónur. Taka má fram að ekkert kaup- félaganna, né Meitillinn og Glettingur borga krónu í tekjuskatt. -HEI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.