Tíminn - 27.07.1983, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.07.1983, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ1983 Þorvaldur í Síld og fisk langhæstur skattgreiðenda einstaklinga í Reykjavík: Gjöldin hækka um 54% frá því í fyrra Álögð gjöld skv. skattskrá í Reykjavík nema alls 3.024.167.455 kr. fyrir árið 1983, en þau voru í fyrra 1.957.347.312 kr. og er hækkunin miili ára því um 54,5%. Álagningin skiptist þannig að einstak- lingar greiða í ár 2.156.538.865 kr. á móti 1.359.517.351 kr. í fyrra og er hækkunin 58,6%. Lögaðilar greiða 864.937.382 kr. í ár á móti 595.978.482 í fyrra oger hækkunin45%. Börn, undir 16 ára aldri greiða í ár 2.691.208 kr. á móti 1.851.479 kr. í fyrra og er hækkunin 45,3%. Tölurnar yfir einstaklinga og lögaðila verður að taka með þeim fyrir- vara að inp í þeim í fyrra var launa- skattur, alls rúmar 37 milljónir hjá lögaðilum og rúmar 17,5 milljónir hjá einstaklingum. Fjöldi framteljenda er 72.204 og skipt- ist þannig að einstaklingar eru 65.341, lögaðilar 4.676 og börn 2.187. Ríkissjóður greiðir vegna ónýtts pers- ónuafsláttar 58.193.395 kr. af útsvörum 18.548 einstaklinga, 141.316 kr. af sjúkratryggingagjaldi 223 eistaklinga og 28.074.629 kr. af eignaskatti 7.833 ein- staklinga. Þá greiðir iíkissjóður 183.655.068 kr. í barnabætur til 22.262 einstaklinga. Samtals eru þessargreiðslur 270.064.408 kr. 10 gjaldhæstu einstaklingar 1. Þorvaldur Guðmundsson, Háahlíð 12 kr. 4.490.835,- (Tsk. 3.084.038.- Útsv. 796.670,-) 2. Gunnar B. Jensson, Suðurlandsbr. Selásdalur kr. 2.160.992,- (Tsk. 1.403.011.- Útsv. 384.670,-) 3. Guðmundúr Kristinsson, Brekkusel 31 kr. 1.976.320,- (Tsk. 1.307.367,- Útsv. 325.780,-) 4. Ingólfur Guðbrandsson, Laugarásvegur 21 kr. 1.699.238,- (Tsk. 219.752,- Útsv. 70.850,-) 5. Skúli Þorvaldsson, Háahlíð 12 kr. 1.242.698,- (Tsk. 593.653,- Útsv. 164.480,-) 6. ívar Daníelsson, Espigerði 4 kr. 1.239.314,- (Tsk. 738.140,- Útsv. 209.210,-) 7. Gunnar Snorrason, Lundahólar 5 kr. 1.236.564,- (Tsk. 477.928,- Útsv. 127.340,-) 8. Örn Scheving, Njálsgata 23 kr. 1.226.719.- (Tsk. 877.253,- IJtsv. 221.590,-) 9. Birgir Einarsson, Melhaga 20 kr. 1.188.833,- (Tsk. 706.789,- Útsv. 198.450,-) 10. Gunnar Guðjónsson, Langholtsvegur 78 kr. 1.098.553,- (Tsk. 437.089,- Útsv. 120.730,-) 10 gjaldhæstu einstaklingar greiðendur aðstöðugjalda 1. Ingólfur Guðbrandsson, Laugarásvegur 21 kr. 1.296.560,- 2. Þorbjörn Jóhannesson, Flókagata 59 kr. 513.120,- 3. Gunnar Guðjónsson, Langholtsvegur 78 kr. 485.210,- 4. Gunnar Snorrason, l.undahólar 5 kr. 353.460,- 5. Valdimar Jóhannsson, Grenimel 21 kr. 313.780,- 6. Guðmundur Júliusson, Laugarásvegur 54 kr. 286.990,- 7. Guðni Gunnarsson, Tunguvegur 11 kr. 276.980,- 8. Haukur Hjaltason, Reykjahlíð 12 kr. 271.820,- 9. Ingvar Þorstcinsson, Kvistland 1 kr. 258.890,- 10. Einar G. Ásgeirsson, Grundargerði 8 kr. 252.370,- Heildargjöld 10 hæstu lögaðila í Reykjavík 1. Samband íslenskra Samvinnufélaga SVF kr. 30.696.609,- 2. Reykjavíkurborg kr. 18.311.270,- 3.1.B.M. World Trade Corp. kr. 17.308.413,- 4. Eimskipafélag íslands h/f kr. 15.100.522,- 5. Flugleiðir h/f kr. 14.565.007,- 6. Tónlistarfélagið kr. 12.392.385,- 7. Hagkaup h/f kr. 9.913.462,- 8. Olíufélagið h/f kr. 9.796.640,- 9. Skeljungur, olíufélag h/f kr. 9.156.200,- 10. Samvinnutryggingar G.T. kr. 8.526.071,- Tekjuskattur 10 hæstu lögaðila í Reykjavík 1.1.B.M. World Trade Corp. kr. 15.050.552,- 2. Ililda h/f kr. 5.757,990,- 3. Skeljungur, olíufélag h/f kr. 4.771.160,- 4. Sjóvátryggingafélag íslands h/f kr. 4.760.056,- 5. Oiíufélagið h/f kr. 4.679.167,- 6. Hagkaup h/f kr. 4.637.120,- 7. Mjólkursamsalan SVF kr. 4.181.587,- 8. Bifreiðar og landbúnaðarvélar h/f kr. 3.715.281,- 9. Samvinnutryggingar G.T. kr. 3.278.175,- 10. Húsasmiðjan h/f kr. 3.024.618,- Aðstöðugjald 10 hæstu lögaðila I Reykjavík 1. Samband íslcnskra Samvinnufélaga SVF kr. 15.060.000,- 2. Tónlistarfélagið kr. 11.375.000,- 3. Flugleiðir h/f kr. 6.718.360,- 4. Eimskipafélag íslands h/f kr. 6.418.930,- 5. Sláturfélag Suðurlands SVF kr. 3.929.610,- 6. Hekla h/f kr. 3.731.470,- 7. Hagkaup h/f kr. 3.611.700,- 8. Samvinnutryggingar G.T. kr. 3.132.990,- 9. Veltir h/f kr. 2.810.420,- 10. BQaborg h/f kr. 2.644.500,- Ska 63% á' Úr skattskrám í Reykjanesumdæmi fyrir álagningarárið 1983 ka eykjanesi II I Álögð gjöld skv. skattskrám nema alls kr. 1.563.614.080,-, en voru kr. 961.041.522,- árið áður. Hækkunin er því 62,70%. Álagningin skiptist þannig að einstaklingar greiða kr. 1.310.984.179,-. Þar afgreiða börnundir 16 ára aldri kr. 2.728.865,-. Lögaðilar og aðrir gjaldendur á lögaðilaskrá greiða hins vegar kr. 252.629.901,-. Árið áður greiddu einstaklingar kr. 820.553.782,- og hefur álagning á þá því hækkað um 59,77%. Lögaðilar greiddu árið áður kr. 140.487.740,- og nemur hækkun álagn- ingar milli ára 79,82%. Fjöldi framteljenda er 41.482, sem skiptist þannig að á lögaðilaskrá eru 1.738, en einstaklingar eru 39.744, þar af 2.295 börn undir 16 ára aldri. Ríkissjóður greiðir vega ónýtts per- sónuafsláttar kr. 33.332.906,- af út- svörum 10.501 einstaklings, kr. 154.808,- af sjúkratryggingagjaldi 232 einstaklinga og kr. 14.287.074,- af eign- arskatti 4.378 einstaklinga. Þá greiðir ríkissjóður kr. 141.683.401,- íbarnabæt- ur til 17.166 einstaklinga. Samtals eru þessar greiðslur 189.458.189,- en voru 103.061.290,- árið áður og er hækkun því 83,83%. Nettóhækkun skattálagn- ingar einstaklinga er því í raun 56,31% milli áranna 1982 og 1983. Samanburður nokkurra gjalda milii álagningaráranna 1982 og 1983. Einstaklingar 1983 1982 Hækkun f.f. ári Tekjuskattur 653.070.272 420.779.504 H 55,20% Eignarskattur 61.754.963 28.330.074 H 117,98% Sjúkratryggingargj. 24.086.489 15.051.601 H 60,03% Útsvar 510.854.330 319.132.860 H 60,08% Aðstöðugjald Félög: 12.238.380 7.762.430 H 57,66% Tekjuskattur 108.333.127 44.967.310 H 140,92% Eignarskattur 23.054.993 15.645.125 H 47,36% Aðstöðugjald 56.964.500 34.640.720 H 64,44% III Meðaltal álagðra gjalda pr. einstakUng eftir sveitarfélögum. Álögð gjöld Meðalta) Hækkunf.f.ári Kópavogur 33.856 55,67% Seltjamames 40.743 54,68% Garðabær 43.641 55,45% Hafnarfjörður 32.499 51,19% Bessastaðahreppur 35.966 63,02% Mosfellshreppur 33.362 51,32% Keflavík 34.721 46,08% Gríndavík 31.857 31,39% Njarðvík 35.757 57,80% Hafnarhreppur 26.604 37,76% Miðneshreppur 32.886 43,52% Gerðahreppur 31.704 37,64% Vatnsleysustrandarhr. 29.004 57,79% Kjalaraeshreppur 37.458 73,71% Kjósarhreppur 20.695 61,26% 10 gjaldhæstu A. einstaklingar: Tekjuskattur Útsvar Önnurgjöld Samtals 1. Ragnar M. Traustason Efstahjalla 15, Kópavogi 2. Magnús Bjömsson 1.034.637,- 270.410,- 90.936,- 1.395.983,- Brúarflöt 9, Garðabæ 3. Hreggviður Hermannsson 1.004.817,- 234.110,- 51.864,- 1.290.791,- Smáratúni 19, Keflavík 4. Þormar Guðjónsson 877.253,- 225.010,- 63.440,- 1.165.703,- HeiðarhorniS, Keflavík 5. Páll Breiðdal Samúelsson 838.302,- 223.830,- 101.006,- 1.163.138,- Hæðarbyggð 24, Garðabæ 6. Ólafur Björgúlfsson 748.828,- 184.130,- 191.394,- 1.124.352,- Tjamarstíg 10, Seltj.nes 7. Öm Kærnested 813.371,- 188.280,- 97.687,- 1.099.338,- Laugabakka, Mosfellshr. 8. GeirG.Geirsson 613.372,- 153.950,- 178.003,- 945.325,- Vallá, Kjalameshreppi 9. Guðjón Oddsson 532.995,- 145.560,- 260.104,- 938.659,- Sunnuflöt 15, Garðabæ 10. JónSkaftason 657.530,- 162.070,- 69.007,- 888.607,- Sunnubraut 8, Kópavogi 630.899,- 184.770,- 43.014,- 858.683,- 10 gjaldhæstu B. Félög: Tekjuskattur Aðstöðugjald Samtalsgjöld 1. íslenskir aðalvcrktakar Keflavíkurflugvelli 2. Vamarliðið 53.852.653,- 3.406.720,- 62.614.742,- Keflavíkurflugvelli 0,- 0,- 5.979.329,- 3. íslenska Álfélagið hf. Straurasvík 0,- o,- 5.153.537,- 4. Byggingav. Keflavikur hf. Keflavíkurflugvelli 5. Félag vatnsvirkja hf. 3.712.790,- 563.010,- 4.983.243,- Hafnahreppi 6. Byggingavömverslun Kópa- 3.168.358,- 159.730,- 3.706.483,- vogssf., Nýbýlavegi8, Kóp. 97.147,- 2.354.270,- 3.292.450,- 7. Álafoss hf. Mosfellshreppi 8. íslenskur markaður hf. 0,- 1.630.480,- 2.939.662,- Keflavikurflugvelli 9. Kaupfélag Suðumesja 2.077.173,- 224.130,- 2.682.639,- Hafnargötu 62, Keflavík 10. Davið Sigurðsson hf. 285.169,- 855.130.- 2.330.518,- Smiðjuvegi 4, Kópavogi 406.250,- 1.340.000,- 2.051.988,-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.