Tíminn - 27.07.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.07.1983, Blaðsíða 16
20 MIÐVIKUDAGUR 27. JULI 1983 dagbókj ferdalög VERSLUNARMANNAHELGIN: 1. Hornstrandir - Hornvík. 29.7.-2.8. Tjald- bækistöö í Hornvík. 2. Dalir. 29.7.-1.8. Sögustaðir skoðaðir. Léttar gönguferðir. Gist í húsi. 3. Kjölur - Kerlingarfjöll. 29.7.-1.8. Hvera- vellir - Snækollur - Hveradalir. Gist í húsi. 4. Lakagígar. 29.7.-1.8. Skaftáreldar 200 ára. Gist í tjöldum. 5. Gæsavötn. 29.7.-1.8. Gengið m.a. á Trölladyngju. Gist í tjöldum. 6. Þórsmörk. 29.7.-1.8. og 30.7.—1.8. Gist í Útivistarskálanum í Básum í friðsælu og fögru umhverfi. 7. Fimmvörðuháls. 30.7.-1.8. Gönguferð yfir Fimmvörðuháls. Gist í Básum. SUMARLEYFISFERÐIR: 1. Hornstrandir-Hornvík. 29. júlí-6. ágúst. 9 dagar. Tjaldbækistöð í Hornvík. Göngu- ferðir fyrir alla. 2. Hálendishringur. 4.-14. ágúst. 11 dagar. Tjaldferð um hálendið, m.a. í Kverkfjöllum, Öskju og Gæsavötnum. 3. Lakagígar. 5.-7. ágúst. 3 dagar. Skaftár- eldar 200 ára. Gist í húsi. 4. Eldgjá - Þórsmörk. 8.-14. ágúst. 6 dagar. Skemmtileg bakpokaferð. 5. Þjórsárver - Arnarfcll hið mikla. 11.-14. ágúst. Einstök bakpokaferð undir leiðsögn Harðar Kristinssonar, grasafræðings. 6. Þórsmörk. Vikudvöl eða 'h vika í góðum skála í Básum. Miðvikudagur 27. júlí kl. 20.00 Búrfellsgjá Létt og skeinmtileg kvöldganga. Frítt f. börn. Brottför frá bensínsölu B.S.Í. (1 Hafnarfirði v/Kirkjugarð). Sjáumst. Útivist pennavimr ■ 25 ára gamall Pakistani óskar eftir bréfa- skiptum við íslendinga. Hann skrifará ensku og áhugamál hans eru frímerki og fyrsta dags útgáfur. Hann biður þá, sem vilja hafa bréfaskipti við hann, að senda sér áritaða mynd. Nafn hans og heimilisfang er: Mr. Ahinad Khan Baluch Jandanwala Distt. Bhakkar Pakistan tilkynningar Ráðningar við „Kveiktu á perunni“ ■ Á s.l. ári gaf Ólafur Gíslason í Neðrabæ út vísnagátubók, sem hann gaf nafnið „Kveiktu á perunni". Þá hét hann því, að birta lausnir gátanna í dagblöðunum að skilafresti ráðninga útrunnum. Listinn birtist hér á eftir: 1. SKEIÐ Tíma-ævi-SKEIÐ/Hesta-SKEIÐ/ Fjalls-SKEIÐ/Mat-SKEIÐ 2. BOTN Vatns-BOTN/Fjarðar-BOTN/ V ísu-BOTN/Manns-BOTN 3. VEGUR Hring-VEGUR/Atvinnu-VEG- UR/Virðing-VEGUR/Hand-VEGUR 4. EGG Fjalls-EGG/Bitjárns-EGG/EGG- ert/Fugls-EGG 5. PLATA Hljóm/PLATA/Narra-PLATA/ Járn-PLATA/Þil-PLATA 6. HUNDUR Húsdýr-HUNDUR/Ljósa- HUNDUR/Lang-HUNDUR/HUNDUR-í manni 7. VÍN V(N-viður/V(N-drykkur/V(N-ber/ VÍN-Borg 8. ÚR ÚR-timamælir/Suddi-ÚR/Fer-ÚR/ ÚR-illur 9. REIÐ Gand-REIÐ/Fok-REIÐ/Bif- REIÐ/Þruma-REIÐ 10. STAFUR Tölu-STAFIR/Göngu-STAF- IR/Sól-STAFIR/Bók-STAFIR 11. BARÐ Bær-BARÐ/Rofa-BARÐ/Skötu- BARÐ/BARÐ-astrandarsýsla 12. FAT Jósa-FAT/Vaska-FAT/Höfuð- FAT/Ara-FAT 13. VINDUR VINDUR-uppá sig/Gola- VINDUR/Tauvinda-VINDUR/Ibúar Vind- lands-VINDUR 14. VINDUR Skil-VINDUR/Hespur- VINDUR/Búk-VINDUR/Akkeris-VIND- UR 15. SPÝTA Skyrpa-SPÝTA/SPÝTA-skinn/ Mýri-reka-SPÝTA/Eld-SPÝTA 16v BAUGUR Fingur-BAUGUR/Mið- BAUGUR, o.fl./Rosa-BAUGUR/BAUG- UR-undir auga. 17. SPOR Nál-SPOR/SPOR-í rétta átt/Fót- SPOR/Orð-SPOR 18. KOT Hreysi-KOT/Barnsbolur-KOT/ KOT-roskinn/Hálsa-ÉOT 19. MÁL Tal-MÁL/Nátt-MÁL/MÁL-að pissa/Fót-MÁL 20. ANGUR Fjörður-ANGUR/L-ANGUR/ Ber-ANGUR/Leið-ANGUR 21. LYKKJA LYKKJA-á leið/Hnýtt- LYKKJA/Prjóna-LYKKJA/Bær-LYKKJA 22. RÓT Ótukt-RÓT/Trjá-RÓT/Brim-RÓT/ Undir-RÓT 23. STÁL Málmur-STÁL/STÁL-þráður/ Hey-STÁL/Brýnslu-STÁL 24. RIS Öldu-RIS/Lækkar-RIS/Þak-RlS/ RlS-úr rekkju 25. MÚS Kartöflu-MÚS/Ljá-MÚS/Húsa- MÚS/Fjöru-MÚS(sendlingur) 26. FLÓ Hann-FLÓ/Fugla-FLÓ/FLÓ-kött/ Uni-FLÓ (smurolíuteg.) 27. VAGN Fólks-eim-VAGN/Karls-VAGN/ Mannsnafn-VAGN/Hest-VAGN 28. BER Nakin-BER/Ávöxtur-BER/Ær- BER/BER-serkur 29. AUR For-AUR/Ausast-AUR-i/Úlfur- AUR-goði./Peningur-AUR 30. SKAK Fiski-SKAK/Vinda-SKAK/Orða- SKAK/Hnefa-SKAK 31. RÆKJA RÆKJA-starf/Sjávardýr- RÆKJ A/Ó-RÆKJ A/RÆKJ A-loforð 32. VÉL Báts-VÉL/Stíg-VÉL/VÉL-ráð/ Elda-VÉL 33. SKAFT Axar-SKAFT/Skóflu-SKAFT/ SKAFT-afellssýsla, o.fl. /SKAFT-kringla 34. DRÁTTUR Bið-DRÁTTUR/Ó- DRÁTTUR/Sina-DRÁTTUR/Frá-fjár- DRÁTTUR 35. ROF Þagnar-ROF/Torf-ROF/Sátta- ROF/Skýja-ROF 36. GÓL Haninn-GÓL/Span-GÓL/De-GÓL (Gaulle)/Storma-GÓL (og fleiri gól) 37. KIND Barn-KIND/Kinn-KIND/Góð- gjarn-KIND/Sauð-KIND 38. AUSTUR Vatn í bát-AUSTUR/AUST- UR-trog/AUSTUR-átt/AUSTUR-land 39. KLUKKA Prjóna-KLUKKA/Kirkju- KLUKKA/Stunda-KLUKKA/Að- KLUKKA-í lcik DENNI DÆMALA USI . i •>! 'i >' <£’'IÉa „Kannski það sé vegna þess að hann notar magadælu.“ 40. HÁ Hrosshúð-HÁ/Gras-HÁ/Ekki lág- HÁ/Bókstafurinn-HÁ 41. SKOT Skúma-SKOT/SKOT-vent/Ástar- SKOT/Byssu-SKOT 42. SVÍN Keldu-SVÍN/Skammaryrði-SVÍN/ Matur-SVÍN/Eins og-SVÍN 43. ODDUR ODDUR-á flugvélatrjónu/ Örvar-ODDUR/Spjóts-ODDUR 44. NEF Manna-NEF/Kletta-NEF/NEF-sér/ Langt-NEF 45. BEKKUR Set-BEKKUR/Legu-BEKK- UR/Lækur-BEKKUR/Þverrönd-BEKKUR 46. BELTI Buxna-BELTI/Hamra-BELTI/ Kulda-BELTI/Rafa-BELTI 47. BAKKI Eyrar-leiru-BAKKI/Eggjárns- BAKKI/Skýja-BAKKI/Sjávar-BAKKI 48. FAR FAR-með farartækjum/Hóf-FAR o.fl./Heilsu-holda-FAR/Gáfna-FAR 49. GRUNN GRUNN-stingull/GRUNN- sævi/GRUNN-hygginn/GRUNN-vara 50. SEM SEM-Nóason/SEM-Eins og/SEM- ent/SEM-Yrki Ráðningalistinn verður einnig birtur í PERU nr. 2, sem kemur væntanlega út í haust. - Með bestu kveðjum til allra þátt- takenda. Þakka góð bréf. Ólafur Gíslason Neðrabæ 465 Bfldudalur apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vlkuna 22.-28. júli er í Ingólfs Apoteki. Einnig er Laugarnesapótek opið til kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnu- dagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið Irá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyljalræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. A|iótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmennaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögreglasimi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögreglasími41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slókkvilið simi 2222. Grlndavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornaflrði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. S|úkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slókkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranns: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. álökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartími Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspftali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspftalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 tilkl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tiíkl. 16.30. ' Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flökadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandið - hjúkrunaraeuo Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan f Borgarspftalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum Irá kl. 14 - 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum el ekki næst í heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi við lækni i sfma 81200, en frá kl. 17 tii 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. f h Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sfmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eflir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sfmi 53445. Sfmabilanir: f Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja slg þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 136 - 26. júlí 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27.660 27.740 02-Sterlingspund 42.175 42.297 03-Kanadadollar 22.456 22.521 04-Dönsk króna 2.9565 2.9650 05-Norsk króna 3.7694 3.7803 06—Saensk króna 3.5931 3.6035 4.9536 07—Finnskt mark 4.9393 08-Franskur franki 3.5393 3.5496 09-Belgískur franki BEC ... 0.5320 0.5336 10-Svissneskur franki 13.1645 13.2026 11-Hollensk gyllini 9.5151 9.5426 12-Vestur-þýskt mark 10.6436 10.6744 13-ítölsk líra 0.01799 0.01805 14-Austurrískur sch 1.5152 1.5196 15-Portúg. Escudo 0.2315 0.2321 16-Spánskur peseti 0.1870 0.1875 17—Japanskt yen 0.11525 0.11559 18—írskt nund 33.633 33.730 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 25/07 . 29.3071 29.3918 -Belgískur franki BEL .... 0.5293 0.5309 ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með 1. júní er ListasafnEinarsJónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aialsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiðalla dagakl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur’: Lokað í júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIM ASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudógum kl. 11-12- Sólheimasatn: Lokað frá 4. júlí i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16.-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir víös vegar um botgina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúsL ’

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.