Tíminn - 27.07.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 27.07.1983, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 27. JfÚLÍ 1983 ,*T T «> 7 f- T T og leikhús - Kvikmyndir og leikhús útvarp/sjönvarp 23 ÍGNBOGU rr io ooo Örtröð á hringveginum I Bráðskemmtileg og fjörug gaman- I mynd um mótmælaaðgerðir 11 lsmábæ einum, Tidaw I Florida| Imeð Beau Bridges, William Dev- [ |ana, Beverly di Angelo og Teri [ Garr. Leikstjóri: John Schlesinger. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Leyndardómur sandanna 2rr" ISpennandi og ævintýrarík litmynd [ |meðMichelYork,JennyAgutter, | Simon Maccorkind |Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Bióðskömm Geysispennandi litmynd enda| | gerð af snillingnum Claude Cha- brols I Aðalhlutverk: Donald Sutherland, I | Stephane Audra, David Hemm-| ings | Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,| 9.10 og 11.10 Heitt kúlutyggjó L» | Bráðskemmtileg og fjörug litmynd | | um nokkra vini sem eru í stelpuleit. | myndinni ent leikin lög frá 6. | |áratugnum. Aðalhlutverk: Yftach | Katxur - Zanzi Noy. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. lönabíól 28* 3-11-82 Rocky III kYlll III 'iii SlMI „besta „Hocky" myndin af þeim| I öllum." B.D. Gannet Newspaper. | „Hröð og hrikaleg skemmtun." | B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk| | þeirra bestu.“ US Magazine.| I „Stórkostleg mynd.“ E.P. Boston Herald American. I I Forsíðufrétt vikuritsins Time hyllir: [ [„Rocky III sigurvegari og ennþá| | heimsmeistari.“ | Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" | | vartilnefnt til Óskarsverðlauna i ár. | Leikstjóri: Sylvester Stallone.J Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, | Talia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5,og 9.10 Tekin uppi Dolby Stereo. Sýnd f | | 4ra rása Starescope Stereo. Rocky II Sýnd kl. 7. | Myndirnar eru báðar teknar upp | í Dolby Stereo. | Sýndar i 4ra rása Starscope | Stereo. S 1-15-44 Karate-meistarinn islenskur texti | Æsispennandi ný karate-mynd | [með meistaranum James Ryanj | (sá er lék i myndinni „Að duga [ Jeða drepast"), en hann hefurj ] unnið til fjölda verðlauna á Karate-1 | mótum viða um heim. Spenna frá | | upphafi til enda. Hér eru ekki neinir | Jviðvaningar á ferð, allt atvinnu- [ |menn og verðlaunahafar i aðal-| | hlutverkunum svo sem: Jamesj | Ryan, Stan Smith, Norman Rob-1 | son ásamt Anneline Kreil og fl. Sýnd kl. 9 Hryllingsóperan [Þessi ódrepandi „Rocky Horror“j mynd, er ennþá sýnd fyrir fullu húsi | | á rhiðnætursýningum, víða um | heim. Sýnd kl. 11. Útlaginn Sýnd I nokkra daga kl. 5 Islensktal. Enskir textar. A-salur Frumsýnir Hanky Panky Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarisk gamanmynd i litum með hinum óborganlega Gene Wilder i aðalhlutverki. Leikstjóri, Sidney Poiter || Aðalhlutver: Gene Wllder, | Gilda Radner, Richard Widmar. íslenskur texti Sýnd kl. 2.50,5,7.10, 9.10 og 11.15 B-salur Tootsie BESTPKTURE Best Actor DUSTIN HOFFMAN^ B#st Dirsctof SYDNEY POLLACK B#«t Sopporting Actrsss JESSICA LANGE I Bráðskemmtileg ný bandariskl | gamanmynd i litum. Leikstjóri: I Sidney Pollack. Aðalhlutverk:| Dustin Hoffman, Jessica Lange,| | Bill Murray Sýnd kl. 5,7.05 og 9.05 Leikfangið (The Toy) Kiurvxumo* iwooeaeAsoK | Afarskemmtileg ný bandarísk | | gamanmynd með tveimur fremstu [ | grinleikurum Bandarikjanna, þeim | j Richard Pryor og Jackie | | Gleason í aðalhlutverkum. [Mynd sem kemur öllum I gott| | skap. Leikstjóri: Richard Donner. | islenskur texti Sýndkl. 11.15 '28*3-20-75 Þjófur á lausu | Ný bandar isk gamanmynd um fyrr- Jverandi afbrotamann sem er þjóf- 1 óttur með afbrigðum. Hann er| [leikinn af hinum óviðjafnanlega | | Richard Pryor, sem fer á kostum | ] í þessari fjörugu mynd. Mynd þessi | | fékk frábærar viðtökur i Bandarikj-j unum á s.l. ári. | Aðalhlutverk: Richard Pryor, | [ CicelyTysonogAngelRamirez. | Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Myndbandaleigur athuqið! 77/ sölu mikið úrval af myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. pOjJBIOj 28* 2-21-40 , Starfsbræður ttp" mmmm | Spennandi og óvenjuleg leynilög-1 | reglumynd. Benson (Ryan O’Neal) | | og Kenvin (John Hurt) er falin | | rannsókn morðs á ungum manni, [ | sem hafði verið kynvillingur, Þeim | | er skipað að búa saman og eigaj | að láta sem ástarsamband sé á | milli þeirra. Leikstjóri: James Burrows | Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, John | Hurt og Kenneth McMillan. Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 7,9 og 11 1 1 3-84 Engill hefndarinnar tBS&* Otrúlega spennandi og mjög viðburðarik, ný, bandarisk kvikmynd í litum. - Ráðist er á unga stúlku - hefnd hennar verður miskunnarlaus. Aðalhlutverk: Zoe Tamerlis, Steve Singer. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. „Lorca-kvöld“ | (Dagskrá úr verkum spænska | skáldsins Garcia Lorca) i leikstjórn Þórunnar Sigurðardóttur. [Lýsing Egill Arnarson, músikj | Valgeir Skagfjörð, Arnaldur I [Arnarson og Gunnþóra Hall-[ dórsdóttir. (kvöld, síðasta sinn. „Reykjavíkurblús" | Dagskrá úr efni tengdu Reykjavík | í leikstjórn Péturs Einarssonar. Fimmtudaginn 28. kl. 20.30 Föstudaginn 29. kl. 20.30 Fáar sýningar eftir f Félagsstofnun Stúdenta. i rmGSsfoFrM 5TuDEN7A v/Hringbraut, síml 19455. Húsið opnað kl. 20.30. Miðasala við innganginn. Veitingasala. Fer lífið að brosa við Sú Ellen í kvöld? Á dagskrá sjónvarps kl. 21.05: Fjör í Dalaás. ■ Enn er grátur og gnístran tanna meginuppistaðan í hinum sívinsaelu og jafnframt tárhvetjandi þáttum. Dalaás. Söguhetjurnar Jón Rós, Sú Ellen, Bobbi, Pamela, gamli skarfur- inn. Rei, Miss Ellí ogallir hinir lenda í hinum ýmsu og ótrúlegustu ógöngum. Ég fékk ekki betur séð en að Bobbi tæki sig vel út í kosningun- um, brosti smart og hvaðeina, með glæsilega og „greinda" konu sér við hlið. Rei og Donna eru sífellt að hætta og byrja saman en nú eru þau loksins gift við mikinn fögnuð sumra en aðrir tóku því illa. Aumingja bróðir liennar Pamelu að fá ckki að fara í framboð, það var síðan bara salt í sárið að Bobbi skyldi verða útnct’ndur. En Bobbi cr nú enginn ribbaldi heldur hreinlega skipti engum togum að hann bara hreinlega bauð Kliff að vinna með sér. Sú Ellen sem er gift Jóni Rós fer kannski að losna frá sálfræðingnum sem aldrei gerir neitt gagn og bregður aldri svip? -Jól. útvarp Miðvikudagur 27. júlí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Emil Hjartarson talar. Tón- leikar. 8.40 Tónbllið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósastrák- urinn,, eftir Christine Nöstlinger Valdfs Óskarsdóttir les þýðingu sína (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar Umsjónar- maður: Guðmundur Hallvarðsson. 10.50 Söguspegill Þáttur Haraldar Inga Har- aldssonar (RUVAK). 11.20 Úr íslenskum söngleikjum og revfum 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Dönsk og norsk dægurlög 14.00 „Hún Antonía min“ eftir Elila Cather Þýðandi: Friðrik A. Friðriksson. Auður Jóns- dóttir byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónleikar Heimz Holliger, Maurice Bougue og „I Musici" tónlistarflokk- urinn leika Konsert nr. 3 í F-dúr fyrir tvö óbó og strengjasveit eftir Tommaso Albinoni. 14.45 Nýtt undir nálinni Hanna G. Sigurðar- dóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónlelkar Fílharmóníusveit 17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá Bimu G. Bjarnleifsdóttur. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Amþórs Helg- asona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tón- leikar. 19.50 Við stokkinn Guðbjörg Þórisdóttir held- ur áfram að segja bömunum sögu fyrir svefninn. 20.00 „Búrið“ eftir Olgu Guðrúnu Árnadótt- ur Höfundurinn byjar lesturinn. 20.30 Píanósónata nr. 16 í B-dúr K.570 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Artur Schnabel leikur. 20.50 „Steingert olnbogabarn í hamingju- reitnum“ Garðar Baldvinsson les frumort Ijóð. 21.10 Jindrich Jindrák syngur lög eftir Ant- onín Dvorák Alfred Holecek leikur á pianó. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki" helm- ildaskáldsaga eftir Grétu Sigfúsdóttur Kristin Bjamadóttir les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar 23.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. sjonvarp Miðvikudagur 27. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 21.05 Dallas Bandariskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Úr safnl Sjónvarpsins. Islendlnga- dagurinn Kvikmynd sem sjónvarpsmenn tóku sumarið 1975 á Gimli í Manitobafylki í Kanada er þar fór fram árieg hátíð Vestur- Islendinga. Þetta sumar var dagskráin við- hafnarmeiri en almennt gerist því minnst var 100 ára landnáms Islendinga á strönd Winnipeg-vatns. Kvikmyndun öm Harðar- son. Hljóðupptaka og tónsetning Oddur Gústafsson. Klipping Erlendur Sveinsson. Sfjóm og texti Ólafur Ragnarsson. 22.55 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.