Tíminn - 27.07.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.07.1983, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ1983 GRJOTGRINDUR Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA KVORT KÝST ÞÚ GATEÐA GRIND? SERHÆFÐIRIFIAT 06 oncmmuvcui 4 K0RAV0GI SIMI 77840 hnascas Eigum á lager sérhannaðar grjót- grindur á yfir 50 tegundir 1 bifreida! Ásetning á staðnum , Bilaleigan\S CAR RENTAL O 29090 mazDa 323 OAIHATSU REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsími: 82063 AUGLYSING samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75 14. september 1981 um tekjuskatt og eignarskatt, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1983 sé lokið á þá menn sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 1. gr. greindra laga, á börn sem skattlögð eru samkvæmt 6. gr. þeirra, svo og á lögaðila og aðra aðila sem skattskyldir eru skv. 2. og 3. gr. þeirra. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1983 á þessa skattaðila hafa verið póstlagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda, að sóknargjöldum undan- skildum, sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningar- seðli 1983, þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 98. gr. áður tilvitnaðra laga munu álagning- arskrár fyrir hvert sveitarfélag liggja frammi á skattstofu hvers umdæmis og til sýnis í viðkomandi sveitarfélagi hjá umboðsmanni skattstjóra dagana 27. júlí - 10. ágúst 1983, að báðum dögum meðtöldum. 27. júlí 1983. Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjóri Vesturlandsumdæmis, Jón Eiríksson. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Hallur Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Bjarni G.Björgvinsson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hálfdán Guðmundsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sveinn Þórðarson. STORGLÆSILEG SAMKOMA í ÞJÓRSÁRDAL UM VERSLUNARMANNAHELGINA Skemmtidagskrár á langardag og sunnudag FJÖLBREYTTSKEMMTIA TRIÐI, m.a. "fhZntT'' - Fjórar frábærar hljómsveitir : Kaktus, Deild 1, Kikk og Lotus Sigmundsson. - Magnús Þór Sigmundsson - Laddi og Jörundur - Leikflokkurinn Svart og Sykurlaust - Heimsmeistarakeppnin í disco-dansi - íþróttir - Jazzsportflokkurinn sýnir - o.fl. fl. - Kynnir á Gauknum: Haraldur Sigurðsson (Halli). Aðgangseyrir: - Föstudag og laugardag 800 kr. - Laugardagskvöld 600 kr. - Sunnudag 400 kr. Ókeypis fyrir 12 ára og yngri FERÐIR ÍÞJÓRSÁRDAL Á GAUKINN Frá Reykjavík: BSÍ Fimmtudag 28. júlí kl. 18.30 Föstudag 29. júlí kl. 16.00, kl. 18.30, kl. 21.00 Laugardag 30. júlí kl. 14.00, kl. 21.00 Sunnudag 31. júlí kl. 21.00 Frá Selfossi: SBS Fimmtudag 28. júlí kl. 19.30 Föstudag 29. júlí kl. 17.00, kl. 19.30, kl. 22.00 Laugardag 30. júlí kl. 15.00, kl. 21.00 Sunnudag 31. júlí kl. 22.00 Til Selfoss og Reykjavíkur: Laugardag 30. júlí kl. 03.00 af dansleik Sunnudag 31. júlí kl. 03.000 af dansleik Sunnudag 31. júlí kl. 13.30, kl. 17.00 Mánudag 1. ágúst kl. 03.00 af dansleik Mánudag 1. ágúst kl. 10.30, 17.00 Landleiðir. Dansleikir föstudags- laugardags- og sunnudagskvöld ALLIRIGAUKINN - OLDIN VAR ÖNNUR ER GAUKUR BJÓ Á STÖNG L... m m m&hEiJÁiiíMisiJLmri iwmttitr/MMiW Kte ri msfc

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.