Tíminn - 03.11.1983, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.11.1983, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1983 ■ í 22 ár hefur Luisa hin ítalska haft góða og stranga stjórn á manni sínum Roger Moore. I'au eiga saman 3 börn og með þeim á myndinni eru tvö þeirra, Deborah, 19 ára og Christian, 9 ára. ■ Michael Caine er í skattaútlegð frá Bretlandi. Hann býr ásamt konu sinni Shakira og 9 ára gamalli dóttur þeirra í hinni sólríku Kaliforníu. Það er einna hclst, að Michacl kvarti undan matargerð konu sinnar, en hún er vön krydduðum suðrænum mat. Hann segist aftur á móti sakna óbreytts, ensks matar. ■ Marlene hinni áströlsku tókst að koma lagi á Joe Bugner, sem kann vel að meta stjórnsemi konu sinnar. LEYNDARDOMUR LANGS OG HAMINGIUSAMS HJONABANDS? ■ Hver er leyndardómur langs og hamingjusams hjóna- bands? Þó nokkur fjöldi Breta, sem komist hafa til vegs og virðingar, halda því fram að hann liggi einfaldlcga í því að krækja sér í útlenda konu. Til eru nefndir leikaramir Roger Moore og Michael Caine, hnefaleikameistaramir Henry Cooper og Joe Bugner og Bítlarnir John Lennon og Paul McCartney meðal annarra, sem gripið hafa til þess ráðs með góðum árangri. Enda segja þeir algilda reglu í þessum hjónaböndum að eiginkonurnar fari með „húsbóndavaldið.“ í 22 ár liafa Roger Moore og ítaLska fegurðardísin og fyrrum kvikmyndastjama, Luisa, þolað saman súrt og sætt, og í 14 ár liafa þau verið gift. Þar áður átti Rogcr 2 hjónabiind að baki. Þessu hjónabandi var ckki licldur spáð vel í upphali, því að Roger var þá, sem endranær, mikið kvennagull og hafði lítinn frið fyrir ásókn fagurra kvenna, enda sífellt umkringdur þeim í vinn- unni. en I.uLsa tók inálið frá upphali fiistum tökum. Hún ákvað að fylgja manni sínuin hvert sem hann færi og iylgjast í eigin persónu með vinnu við kvikmyndimar hans. Þegar fyrir dymm hefur staðið upptaka á einhvcrju æsilegu ástaratriði James Bond, gefur hún manni sínum einfiild og skýr fyrirmæli: - Þú skalt alveg láta vera að hafa liina ininnstu nautn af þvi. Luisa gefur nianni sinum líka auga í veislum og gætir þess vel, að liann drekki ekki of mikið. - I augum Lui.su er hver sá, sem lætur ofan í sig brennt vín alk- óhólóLsti, segir Roger og sættir sig vel við eltirlit konu sinnar. - Það skynsamlegasta, sein ég hef gert á ævinni, er áreiðanlega það að giftast Luisu, segir hann. - Þó að ekki værí annað kemur það í veg fyrir aö ég þurfi að gangast í gegnum skilnað einu sinni enn. Luisa myndi drepa mig áður en það kæmist svo langt! Annar hamingjusamur þekktur Brcti, sem giftur er erlendri konu, er hnefaleikam- eistari í þungavikt Joe Bugner. Hann var kominn í lægð, þegar fundunt hans og áströlsku blaðakonunnar Marlene bar santan. Fyrra hjónaband hans var farið út um þúfur og farið að halla undan fæti í hnefaleik- ahringnum. En Marlene var ekki lengi að koma honum á réttan kjöl. Hún hefur tekið að sér algjöra stjórn á lífi hans. Hann lætur ekki bita upp í sig af ncinu tagi, nema kona hans hafi lagt blcssun sína yfir hann. 40 vífanún skal hann taka á dag. Með þessu móti liefur hann komist aftur i bctra form og fengið þar með aukið sjálfs- traust, enda situr kona hans á öllum hans kappleikjum og hvetur hann óspart áfram. En hún sér jafnframt utn það, að hann sé ekkcrt að tjá sig á opinberum samkundum, eins og blaöamannafundum. Þar tekur hún sjálf oröið og heldur því. Oll þessi umönnun virðist falla Joe Bugner vel og hcfur hann aldrei verið betur á sig kominn en nú. Enn eitt dæmi um frægan Breta, sem krækti sér í erlenda konu og hefur síðan lifað í sátt og samlyndi við umhverfi sitt, er Michael Caine. Hann próf- aði sig fyrst áfram á hjóna- bandsmarkaðnum með brcskri stúlku, en það gafst ekki vel. Eftir skilnað og niargra ára piparsveinastand giftist hann fyrrum Ungfrú heimi, Shakira Baksh, sem upprunnin er í Guyana. Hún hefur síðan tekið sér fyrir hendur að stjórna Michael og lífi hans og það líkar honum vel. ■ Það hefur löngum verið álitið að 3 væru ekki heppileg tala í félagsskap. Hvort hér er eitthvert deilumál á ferðinni, skulum við ekkert um segja, en greinilegt er að Tommy Steele þarf að beita meiri sannfæringarkrafti við Ringo Starr en konu hans, Barbara Bach. Iijarta og er mikiö í mun að sannfæra Ringo Starr um réttmæti fullyrðinga sinna. Ringo er hins vegar vantrúaður á svip og ætlar bersýnilega að selja sann- færingu sína dýru verði. En engu er líkara en að Tommy hafi þegar tekist að sannfæra Barbara Bach, konu Ringos, uin að liann hafi rétt fyrir sér. Hún virðist a.m.k. horfa á hann í blindri aðdáun! „Pú hlýtur að skilja þetta maður“ Tommy Stele liggur greinilega mikið á viðtal dagsins Salome Þorkelsdóttir forseti efri deildar: / ■■ EROFTAVORPUB VIRDULEGIF0RSET1 — en þó heyrist það einnig að hún sé ávörpuð herra forseti. ■ I fyrsta skipti í sögu Alþingis gegnir kona störfum forseta efri deildar, en konan er Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Tíminn leit við hjá Salóme í efri deild og spurði hana m.a. í hverju störf forseta efri deildar væru fólgin: „Störf forseta eru fyrst og fremst þau, að gæta þess að störfin í deildinni fari fram eftir þingsköpum. eða með öðrurn orðum að halda uppi reglu á þingfundum. Forseti ber ábyrgð á deildinni sem slíkri, tekur við erindum og sér um að mál séu afgreidd frá henni einnig. Þetta ásamt stjórn á funduni dcildar- innar er nú meginmálið varðandi störf forseta efri deildar, eins og reyndar hjá öðrum forsetum þingsins. Sameiginlega fara for- setarnir með yfirstjórn þingsins. og er forseti Sameinaðs þings að sjálfsögðu æðstur í því samb- andi. Auðvitað njótum við að- stoðar starfsmanna þingsins í því, því starfsmenn Alþingis eru okkar undirmenn, bæði skrif- stofustjóri og annað starfsfólk." ■ Salonie Þorkelsdóttir, for- seti efri deildar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.