Tíminn - 03.11.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.11.1983, Blaðsíða 16
24 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1983 fundahöld Kvöldvaka Hjálpræöishersins: ■ í kvöld fimmtudaginn 3. nóv. kl. 20:30 verður efnt til kvöldvöku í sal Hjálpræðis- hersins. Hjálparflokkskonur sjá um dagskrá kvöldvökunnar. Þær munu einnig syngja. Ennfremur bjóða þær upp á kaffi með góðu meðlæti. Efnt verður til happdrættis til styrktar starfi Hjálpræðishersins. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Ásprestakall ■ Aðalfundur Safnaðarfélagsins verður haldinn n.k. sunnudag 6. nóv. að Norðurbrún 1. eftir messu og kaffisölu safnaðarfélagsins. Messa hefst kl. 14. Samtök gegn astma og ofnæmi ■ Félagsfundur verður haldinn Iaugardag- inn 5. nóv. að Norðurbrún 1 kl. 14. Gestir fundarins verða læknarnir Davíð Gíslason og Vilhjálmur Rafnsson. - Kaffiveitingar og félagsvist. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjómin. Áfengisvarnanefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði heidur aðalfund á Hallveigarstöðum kl' 8.30 fimmtudaginn 3. nóv. Stjómin. Átthagasamtök Héraðsmanna halda basar í Blómavali við Sigtún laugardag- inn 5. nóvember til ágóða fyrir Hjaltastað. Eru félagar og aðrir velunnarar beðnir að koma með kökur eða handunna muni, en þeim er veitt móttaka á staðnum. Sala hefst kl. 9 að morgni. Húnvetningafélagið í Reykjavík ■ Sunnudaginn 6. nóv. n.k. kl. 14 verður Húnvetningafélagið í Reykjavík með kafFi- sölu köku- og munabasar í Domus Medica. Félagið hefur nú fest kaup á húsnæði fyrir félagsheimili, og verður qllum ágóða varið til að innrétta það. Tekið verður á móti basarmunum frá kl. 10 á sunnudag. Upplýsingar hjá Öldu - 21959, Brynhildi - 37979, Halldór-23088, Sigurbjörgu-26913. Basar Kvenfélags Háteigssóknar verður í Tónabæ laugardaginn 5. nóvember og hefst sala kl. 13.30. Að vanda er úrval góðra muna, útsaumur, prjónles og kökur á góðu verði. Velunnarar Borgarspítalans afhendir gjafír ■ Hinn 11. okt. sl. afhenti Félag velunn- ara Burgarspítalans Sigurlín Gunnarsdóttur hjúkrunarforstjóra Borgarspítálans, fyrir hönd Borgarspftalans og sjúklinga hans, nýtt myndhandstæki af panasonic-gcrð, að gjöf. Tækið er fyrst og fremst ætlað til afþreying- ar fyrir sjúklinga spítalans í Fossvogi. Jafn- framt veröur tækiö notað á Röntgendeild spítalans til rannsóknarstarfa utan reglulegs sýningartíma myndbanda. Ennfrcmur vinnur félagið aö því þcssa dagana að útvcga u.þ.b. 30 myndbandstitla til sýninga á spítalanum í Fossvogi og á útibúum hans. Vcröur hér um að ræða scrstaklcga valið cfni. ■ Stjórn og trúnaðarráð Félags velunnara Borgarspítalans ásamt Sigurlín Gunnarsdótt- ur hjúkrunarforstjóra. A myndinni eru frá vinstri: Sitjandi: Sigur- lín Gunnarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Egill Skúli Ingibergsson, formaöur félagsins, Ólaf- ur Þ. Jónsson, formaður læknaráðs og yfir- læknir Bsp. Standandi: Hafsteinn Guðmundsson, Gerð- ur Hjörleifsdóttir ritari FVB, Bjarki Elíasson, Áslaug Boucher, sr. Tómas Svcins- son, Elinborg Ingólfsdóttir, Bergljót Ingólfs- dóttir, Brynjólfur Jónsson, gjaldkcri FVB, Otto A. Michelsen, Helga Gröndal, Gunnar Sigurðsson. Á myndina vantar: Áma Grétar Finnssun, Birgi ísleif Gunnarsson, Kölla Malmquist, Sigríði Lister, Víði Þorgrímsson og Þóri Daníelsson. linningarspjöld Sölustaðir minningarkorta Landssamtaka hjartasjúklinga Reykjavík: Reynisbúð Bræðraborgarstíg 47 Bókaverslun ísafoldar Austurstræti 10 Framtíðin verslun Laugaveg 45 Verslunin Borgarspítalanum Ingólfi Viktorssyni Lynghaga 7 Birni Bjarman Álftamýri 12 Jóhannes Proppe Sæviðarsund 90 Sigurveig Halldórsdóttir Dvergabakka 36 Njarðvík: Alfreð G. Alfreðsson Holtsgata 19 Grindavík: Sigurður Ólafsson Hvassahraun 2 tilkynningar Frá aöalfundi Sambands iönfræösluskóla ■ Aðalfundur Sambands iðnfræðsluskóla var haldinn í fjölbrautaskólanum í Breið- holti, 8. okt. 1983. Þar voru samankomnir um 40 fulltrúar frá 12 iðn- og fjölbrauta- skólum. Stjórn Sambands iðnfræðsluskóla skipa nú: Form.: Ingvar Ásmundsson, skólastjóri Iðnskólans í Reykjavík. Ritari: Þór Vigfús-, son, skólamcistari Fjölbrautaskóla Suður- lands. Gjaldk.: Pálmar Ólason, kennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Varamenn: Hallgrímur Guðmundsson, Iðnsk. í Hafnar- DENNIDÆMALA USI & i-n. 4' . ■* -■ TYf. \„Margrét taíar fullorðinsmál við krakka, en barnamál við fullorðna." firði, Aðalgeir Pálsson. Iðnskól. á Akureyri, Jón Ingi Haraldsson, Iðnskól. ísafjarðar. Samband iðnfræðsluskóla eru samtök iðn- og tæknimenntaskóla á íslandi. í samtökun- um eru nú tólf iðn- og /jölbrautaskólar. Sambandið rekur Iðnskólaútgáfuna - sem er eina fyrirtæki landsins er helgar sig útgáfu kennslubóka fyrir iðnfræðslustigið-ogerað verða hliðstæð stofnun og Námsgagnastofn- unin er fyrir grunnskólann. Samband iðn- fræðsluskóla hefur skrifstofu í Iðnskólanum í Reykjavík og er hún daglega opin kl. 10-12 og 13-14. Sambandið gefur út tímarit - „Fréttabréf" tvisvar til þrisvar á ári. ferdalög Gönguferð sunnudag 6. nóvember: ■ Kl. 13 Lyklafell - Selvatn - Gunnars- hólmi. Ekið upp á Sandskeið. Gengið frá Lyklafelli um Miðdalsheiði að Selvatni og síðan Gunn- arshólma. Létt gönguferð. Verð kr. 200.- Ath.: Öskjurnar fyrir Árbækur F.í. eru fáanlegar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 28. október til 4. nóvem- ber er I Laugavegs Apótekl. Einnlg er Holts Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noróurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er oþið frá kl. 11-12. og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á þakvakl. Uþþlýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögreglasími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll í síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. . Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282 Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartím Helmsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frákl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknarlimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 ti! kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudagkl. 18.30 tilkl. 19.30. Álaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga ki. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl, 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitali, Hafnarfirði. Heimsóknar- timar alla daga vikunnar kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. gengi íslensku krónunnar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambahdi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst í heimilislækni er kl. 8 -17 hægt aö ná sambandi við lækni í sima 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns i sima 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11.1 h Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.3Ö. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upþlýsingar veittar i síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarijörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur. sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri. simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun* 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnartjörður simi 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi. Hafnariirði, Akureyri, Ketlavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Biíanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. Gengisskráning nr. 205 - 1. nóv. 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27.940 28.020 02-Sterlingspund 41.735 41.855 03-Kanadadollar 22.667 22.732 04-Dönsk króna 2.9294 2.9378 05—Norsk króna 3.7738 3.7846 06-Sænsk króna 3.5611 3.5712 07-Finnskt mark 4.9043 4.9184 08-Franskur franki 3.4719 3.4818 09-Belgískur franki BEC 0.5198 0.5213 10-Svissneskur franki 12.9842 13.0214 11-Hollensk gyllini 9.4253 9.4523 12-Vestur-þýskt mark 10.5671 10.5974 13-ítölsk líra 0.01739 0.01744 14-Austurrískur sch 1.5026 1.5069 15-Portúg. Escudo 0.2222 0.2228 16-Spánskur peseti 0.1826 0.1831 17-Japanskt yen 0.11005 0.11939 18-írskt pund 32.816 32.909 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 19/09 . 29.5432 29.6280 -Belgískur franki BEL 0.5132 0.5146 söfn ARBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er lokið nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i sima 84412 klukkan 9-10 virka daga. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. ÁSMUNDARSAFN viö Sigtún er oþið dag- lega. nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Fra og meö l.juni er ListasafnEinarsJonssonar opið daglega. nema mánudaga frá kl. 13.30- 16 00 Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útiansdeild, Fingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN-Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli í 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendingaþjonusta á bökum fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er emnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðyikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júlí í 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júlí -29. ágúst. Bokasafn Kopavogs Fannborg 3-5 simi .41577. Opið manudaga - fostudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt. - 30. april) kl. 14-17. Sogustundir fyrir 3-6 ara born a fostudgoum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.