Tíminn - 03.11.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 03.11.1983, Blaðsíða 18
 Þakjárns-útsala Viö köllum þetta útsölu, því aö nú seljum viö þakjárn á aðeins 119.- kr. pr. meter. Frá Englandi: 2 m, 2.5 m og 3 m Bg. 28 Frá Belgíu: 2.4 m, 2.7 m og 3 m Bg. 28 Tökum niður pantanir í síma 38560 f.h. og í síma 42740 e.h. Afgreiðslustaður: Smiðjuvegur 11. Kópavogi. Verzlanasambandið h/f. Finnsk leðursófasett 3 litir i áid Kór Breiðholtskirkju auglýsir Óskað er eftir áhugasömu fólki í aliar raddir kórsins. Raddþjálfun stendur nú yfir. Vinsamlegast gefift ykkur fram vift Daníel í síma 72684, Valgerfti í síma 74940 og Sigurft í síma 37518. Kórstjórnin ÍÉ JOKER skrifborðin eftirsóttu eru komin aftur Óbreytt verð kr. 3.650.- (Með yfirhillu) Húsgögn og . . . Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi 86-900 <4, ' IVí ^ A • ^ X. Verð aðeins kr. 46.800.- settið Húsgögn og . Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar sim. se 900 Allskonar smáprentun Umslög - Bréfsefni - Reikninga - Frumbækur - Vinnulista - Kort. Hverskonar eyðublöð önnur í einum eða fleiri litum - allar tegundir af pappír og umslögum. Sjálfkalkerandi pappír - Rúðustrikaðar blokkir A-4 og A-5 á lager, einnig með sérprentuðu firmamerki ef óskað er. Sjáum einnig um hönnun á nýjum eyðublöðum o.þ.h. Hringið og við veitum allar upplýsingar eða komum til yðar. Ferða stereotæki á kostaverði með kostakjörum @AUTO R6V6RS6 RT-150S Stereo kasettuferðaútvarp Með: FM-, mið-, stutt- og langbylgju. Hringspólun á kasettu (Auto reverse) Verð kr. 8.775.- EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995 FIMMTUDA'GOR'J.'NÖVEMBER 1983 Kvikmyndir Sfmi 78900 SALUR 1 Frumsýnir grínmyndina Herra mamma (Mr. Mom) I MR. - Splunkuný og jafntramt traoær grínmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin t Bandarikjunum þetta árið. Mr. Mom er talin vera grinmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hans hæfi, en á skoplegan hátt kraflar hann sig fram úr þvi. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Hull, Ann Jillian Leikstjóri: Stan Dragoti Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11. SALUR2 Vegatálminn (Smokey Roadblock) Skemmtileg og fjörug mynd um trukkakarla og villtar meyjar. Þetta er ein siðasta myndin sem Henry Fonda lék í Aðalhlutverk: Henry Fonda, Ei- leen Brennan, John Byner, Dub Taylor Leikstjóri: John Leone Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SALUR3 Heljargreipum (Split Image) Ted Kotcheff (First Blood) hefur hér tekist aftur að gera frábæra mynd. Fýrir Dany var þar ekkert mál að fara til Homeiand, en ferð hans átti eftir að hafa alvartegar afleiðingar í för með sér. Étf. Blaðaskrif: Með svona samstöðu eru góðar myndir gerðar. Variety Split Image er þrumusteik mynd. Hollywood Reporter. Aðalhlutverk: Michael 0‘Keefe, Karen Allen, Peter Fonda, Janv es Wooda,Brian Dennehy Leikstjóri: Ted Kotchetf Bönnuð bömum Innan 12 ára Svnd kl. 5,7,9.og 11.95 SALUR4 Porkys Hin vinsæla grinmynd sem var 3. vinsælasta myndin vestan hafs i fyrra. Aðalhlutverk: Dan Monahan og Mark Herrier Sýnd kl. 5.7, og 9 Flóttinn kl. 11 Afsláttar- sýningar Mánud.-föstudaga kl. 5 og 7 kr. 50. laugard.-sunnud. kl. 3 kr. 50.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.