Tíminn - 03.11.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.11.1983, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGtJR 3. NÓVEMBER 1983 krossgáta Ipifes ■ ' 2 •» ■ fe ■ m L u 7 í 9 w w i2 /» ■ H L ■ IS _ L 4199 Lárétt 1) Gera hreint. 6) Snjódyngjur. 10) Komast. 11) Varðandi. 12) Gáfaða. 15) Feldur. Lóðrétt 2) Þjálfa. 3) Verkfæri. 4) Dýr. 5) Hand- leggir. 7) Grænmeti. 8) Öðlist. 9) For. 13) Vogur. 14) Málmur. Ráðning á gátu No. 4198 Lárétt 1) Sviss. 6) Ástkona. 10) Te. 11) El. 12) Afbrots. 15) Gráti. Lóðrétt 2) Vot. 3) Svo. 4) Bátar. 5) Kalsi. 7) Sef. 8) Kór. 9) Net. 13) Ber. 14) Ort. bridge ■ Þegar menn eru að spila erfið bridge- mót yfirsést þeim oft öruggar úrspilsleið- ir í hita leiksins. Þannig var með annan suðurspilarann þegar þetta spil kom fyrir í sveitakeppni. Norður S. G104 H.AG9 T. G1098S3 L.2 Vestur Austur S. D7652 S.983 H.8543 H.K76 T. 72 T.A64 L.G9 Suður S. AK H. D102 T. KD L. AK7653 L. D1084 Suður spilaði 3 grönd við bæði borð og við annað borðið spilaði vestur út spaða- fimmunni. Suður tók slaginn heima á kóng og spilaði tígulkóng og tíguldrottn- ingu en austur geymdi ásinn sinn. Nú átti suður 7 örugga slagi. Ef laufið kom 3-3 var spilið auðunnið, en ef ekki, þá var hjartasvíningin í bakhöndinni. Svo suður spilaði litlu laufi frá hendinni í fjórða slag. Austur átti slaginn á laufatíuna og spilaði spaða sem suður tók á ás. Hann tók næst ás og kóng í laufi í þeirri von að það félli en þegar vestur henti hjarta spilaði sagnhafi næst hjartadrottning- unni og hleypti henni. En austur tók á kónginn, laufadrottningu og tígulás og spilaði síðan spaða og vestur átti afgang- inn; 3 niður. Við samanburðinn eftir leikinn kom í Ijós að suðurspilarinn við hitt borðið hafði fengið 10 slagi í þrem gröndum. „Hva, spiluðu þið ekki út spaða?“ spurði okkar maður forviða. „Eftir spaða út er alveg vonlaust að vinna spilið": En það kom í ljós að útspilið við hitt borðið hafði verið það sama, spaða- fimman. Þar tók sagnhafi einnig slaginn á kóng og spilaði síðan tígulás og tíguldrottningu sem hann fékk að eiga. En þar skildu leiðir. Sagnhafi sá nefni- lega að spilið var 100% öruggt. Hann spilaði hjartadrottningunni, yfirtók með ás í borði og spilaði tígulgosanum og henti spaðaásnum heima. Og nú átti vörnin ekkert svar. Austur spilaði laufi en sagnhafi stakk upp ás oog spilaði hjarta á níuna. Austur tók á kóng og spilaði laufi en suður tók á kóng og henti spaða í borði, fór inn í borð á hjartagosann og gaf einn slag í lokin á spaða. myndasögur Svalur Kubbur Með morgunkaffinu - Og nú kemur ráðherrann. Við skýrum út á eftir hvað hann hefur sagt. - Þú ert búinn að leysa áfengisvandann hjá mér. Ég hef ekki drukkið dropa síðan þú læstir mig inni á föstudaginn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.