Tíminn - 03.11.1983, Page 17

Tíminn - 03.11.1983, Page 17
FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1983 25 umsjón: B.St. og K.L. andlát Árni Jónasson, húsasmíðameistari, Granaskjóli 40, lést í Borgarspítalanum 30. október. Davíð Guðmundur Bjarnason, fram- kvæmdastjóri, Einarsnesi 20, Reykja- vík, lést að kvöldi sunnudagsins 30. október í Landakotsspítala. ýmislegt Stöndum við jafnt að vígi? ■ Jafnréttisráð hefur látið gera barmmerki í því augnamiði að vekja athygli á tilveru ráðsins og baráttunni fyrir jafnri stöðu kynj- anna. Merkin eru þrenns konar og liggur munurinn í áletrunum þriggja ólíkra texta. sent allir minna ,þó á tilgang Jafnréttisráðs. en textarnir eru þessir: „Stöndum við jafnt að vfgi?", „Jöfnum metin" og „Hallar nokk- uð á þig?" Auk þess að vekja athygli á starfsenti Jafnréttisráðs er barmmerkjunum ætlað að styrkjti nokkuö fjárhag ráðsins og verða merkin því seld á kr. 30.00 stykkið. Fyrst unt sinn verður hægt að kaupa þau hjá jafnrétt- isráði. Hverfisgötu 116, en þeir sem hafa áhuga á að taka merkin í endursölu eru hvattir til aö hafa samband við skrifstofuna í sínta 27877. Góð gjöf til Þjóðskjalasafns ■ Hinn 26. september 1983 kom séra Björn Magnússon fyrrverandi prófessor á Þjóðskjalasafnið færandi hendi. Hann Itafði meðfcrðis og gaf safninu vélritaða nafnaskrá í þremur bindum, sem Itann hafði gert yfir Manntal á (slandi 1801, sem Ættfræðifélagið hafði gefið út í þremur bindum á árunum 1978-1980. Nafnaskrá séra Björns er í staf- rófsröð, og er við hvern mann tilgreindur aldur og um dvöl mannsins sýsla. sókn, heimili og amt og á hvaða blaðsíðu hann er nefndur í hverju bindi hinnar prentuðu útgáfu. I>að kom til mála hjá ættfræðiíélaginu á sínum tíma að gefa út slíka skrá sem þessa sem viðauka við manntalið 1801, en horfið var frá því ráði vegna ótta við kostnað eða öllu heldur sölutregðu. Það kemur þvi í einstaklega góðar þarfir .að fá þessa ágætu naínaskrá séra Björns. Allir, sem þekkja til samningar nafnaskráa, vita, að verk sem þetta er tímafrekt og krefst mikillar þolin- mæði. Hafi séra Björn Magnússon heila þökk fyrir verkið oggjöfina. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 0-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, i Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl, 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatimar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. ki. 14.30-18. Almennir saunatimar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I apríl og Frá Reykjavfk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferðir á október verða sunnudögum. — í maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvik, simi 16050. Sim- svari i Rvík, simi 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Sauðárkróksbúar- Skagfirðingar Stefán Guömundsson alþm. veröur til viötals í Framsóknarhúsinu Sauöárkróki föstudaginn 4. nóvember kl. 15-18 Félagsmálanámskeið á Sauðárkróki Almennt félagsmálanámskeið veröur haldiö á Sauðárkróki dagana 5. og 6. nóv. n.k. Námskeiðið, sem er á vegum Félags ungra framsóknarmanna, Skagafirði erhaldiö i húsnaeöi Framsóknarflokks- ins viö Suðurgötu. Leiöbeinandi: Hrólfur Ölvisson. Þátttaka tilkynnist til Guðrúnar Sighvatsdóttur, vinnusími er 5200 heimasími 5370. Allir velkomnir FUF Skagafirði. Húsavík Næstkomandi sunnudag 6. nóv. verður stofnaö FUF félag á Húsavík. Fundurinn hefst kl. 20.00 í Garðari Ungir Framsóknarmenn á Húsavík eru hvattir til aö koma á fundinn. Finnur Ingólfsson formaöur SUF og Áskell Þórisson framkvæmdarstjóri SUF flytja ávörp SUF Árnesingar Hin árlegu spilakvöld veröa á eftirtöldum stööum-. Aratungu föstudagskvöld 4. nóv. Ávarp: Ragnhildur Magnúsdóttir Félagslundi föstudagskvöld 11. nóv. Ávarp: Guöni Ágústsson Flúðum föstudagskvöld 25. nóv. Ávarp: Jón Helgason landbúnaðarráðherra Spilakvöldin hefjast öll stundvíslega kl. 21. Góö kvöldverðlaun. Heildarverðlaun Flug til Winnipeg fyrirtvo. Framsóknarfélag Árnessýslu Árnesingar m Aöalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu ( veröur á Flúðum þriðjudag- l§* inn 8. nóv. kl. 21.00 i| * V Venjuleg aöalfundarstörf Tplr' Þórarinn Sigurjónsson alþm. mætir á fundinn Stjórnin jmFZ-Æm Suðurland Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi veröur haldiö í Vestmannaeyjum laugardag og sunnudag 19. og 20. nóv. n.k. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Framsóknarfélag Reykjavíkur PIJ j| * /\ fii s 1 A heldur almennan félagsfund um málefni Timans mánudaginn 7. nóv. kl. 20.30 aö Hótel Heklu Rauðarárstig 18 (niöri). Frummælendur verða Hákon Sigurgrímsson formaöur Blaðstjórnar og Haukur Ingibergsson framkvæmdastjóri flokksins. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. V-Skaftfellingar Aðalfundur Framsóknarfélaganna i V-Skaft. verður haldinn í félagsheimilinu á Kirkjubæjarklaustri sunnudaginn 6. nóv. kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörfíÞórarinn Sigurjónsson alþingismaöur mætir á fundinn og ræöir um stjórnmálaviðhorfið. Stjórnir Framsóknarfélaganna. Borgarnes,nærsveitir Spilum félagsvist í Samkomuhúsi Borgarness föstudaginn 4. nóv. kl. 20.30. Framsóknarfélag Borgarness. Mosfellssveit Kjalarnes Kjós Framsóknarfélag Kjósasýslu heldur almennan fund í Hlégarði fimmtudaginn 10. nóvemberkl. 21. Alexander Stefánsson, félagsmálaráöherra, ræðir um húsnæðismál- in. Allir velkomnir Stjórnin Grindavík Aöalfundur' Framsóknarfélags Grindavíkurveröur haldinn í Festi (litla sal) kl. 14 laugardaginn 12. nóv. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf A fundinum veröur endurvakið félag ungra framsóknarmanna í Grindavik. Stjórnin Keflavík Framsóknarkvennafélagiö Björk Keflavík heldur aöalfund fimmtudaginn 10. nóv. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf Stjórnin STERKASTI HLEKKURINN NÝIR KAUPENDUR HRINGIÐ! SÍMI 86300 Nýjung Leiga á traktorum, sturtuvögnum og dráttar- vögnum í lengri eða skemmri tíma Reynið viðskiptin. Við erum samningsliprir. Vélaborg hf. sími 86680 Kvikmyndasýning Flugmálastjórn hefur fenigö nokkrar stuttar kvik- myndir um flug og flugöryggi, aö láni hjá CAA í Bretlandi. Myndir þessar veröa sýndar fimmtu- daginn 3. nóvember kl. 20:30 í Ráðstefnusal Hótels Loftleiða. Allir flugstarfsmenn og flug- áhugamenn velkomnir, meðan húsrúm leyfir. - Flugmálastjóri. NÚ líður mér vel! Ljósaskoðun CaGU y^ERtWR t Leifur Grímsson, Álfheimum 13, fyrrum bóndl aö Galtarvík verður jarösunginn frá Langholtskirkju í dag kl. 13.30. Herta Grímsson, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.