Tíminn - 25.11.1983, Side 17

Tíminn - 25.11.1983, Side 17
FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 andlát Susie Bjarnadóttir, lést föstud. 11. nóv- ember. Útförin hefur farið fram í kyrr- þey. Einar Bjarni Júlíusson, Lækjargötu 1, Hafnarfirði, lést í Landakotsspítala hinn 23. þ.m. Guðbjörg Guðjónsdóttir, fyrrum kaup- kona frá ísafirði, Reynimel 46, lést að Hrafnistu í Hafnarfirði 22. nóvember. 17 ; umsjón: B.St. og K.L. — s> 4; 't •— -*■■-<... Háskólasjóður gefur út kort með verkum Þorvaldar Skúlasonar Háskólasjóður Háskóla íslands hefur gefið út tvö kort eftir verkum Þorvalds Skúlasonar í eigu Listasafns Háskóla Islands. Verkin eru, Skip í höfn (1942, olíulitir, 90x100) og Stóðhestar (1941, olíulitir, 107x160). Megintilgangur Háskólasjóðs samkvæmt skipulagsskrá er að efla menningarstarfsemi innan Háskólans. Kortin eru gefin út í takmörkuðu upplagi. Auk þess sem Háskólinn hyggst með þessu efla Háskólasjóð hefur hann þá ánægju að bjóða til kaups kort með myndum eftir nafntogaðan listamann. Kortin eru boðin til sölu stofnunum og fyrirtækjum og fást einnig á aðalskrifstofu Háskólans og í Norræna húsinu. Norræn frímerkjasýning í Reykjavík 1984 ■ Ný frímerki eru komin út í tilefni Nor- rænnar frímerkjasýningar, sem vera á í Reykjavík 1984. Frímerkin eru að verðgildi 80(1 aurar. rnyndin er innsigii Magnúsar Eyjólfssonar biskups, og 1200aurar, innsigli Ögmundar Pálssonar biskups. Frímerkin eru prentuö í Haarlem í Hollandi. f lokksstarf Gullbrúðkaup eiga í dag, föstudaginn 25. nóv., hjónin Þórhildur Vigfúsdóttir og Þórð- ur Jónsson, Sölvholti í Flóa. afmæli 70 ára verður mánudaginn 28. nóv. Friðrik J.A. Jóhannsson frá Auðkúlu í Arnarfirði, starfsmaður Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Hann var kvæntur Sólveigu Þor- gilsdóttur frá Innri-Bug í Fróðárhreppi, sem er látin fyrir nokkrum árum. Friðrik verður staddur á heimili sonar síns að Stafnaseli 6, sunnudaginn 27. nóv. kl. 18. Bjarma er einnig mynd af Marteini Lúther frá árinu 1529. Einnig er grein sem nefnist Formáli Lúthers að Rómverjabréfinu. VATNASKÓGUR - sextugar sumarbúðir heitir opnunargrein blaðsins og eru þar nokkrar gamlar myndir úr Vatnaskógi. Vald- ís og Kjartan skrifa „Bréf frá Kenýu“, sem nefnist Ljós og myrkur. Ritstjóri er Gunnar J. Gunnarsson. sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhðllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 0-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004, í Laugardalslaug i síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, álaugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á súnnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ará miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl." 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. ki. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áaetlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, juní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - ( júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvík, simi 16050. Sím- svari í Rvik, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Reykjanes Kjördæmisþing framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi verðurhald- ið í Glóðinni i Keflavík laugardaginn 26. nóv. og hefst kl. 10 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Flokksstarfið, Haukur Ingibergsson framkvæmdarstjóri og Inga Þyrí Kjartansdóttir. 3. Launþegaráð stofnað, Þórður Ólafsson. 4. Ávarp, Halldór Ásgrímsson. 5. Lagabreytingar. Þinginu lýkur með kvöldfagnaði og hefst hann með kvöldverði kl. 19. Fulltrúar hafið samband við formenn félaga sinna vegna rútuferða. Stjórnin. Árnesingar Hin árlegu spilakvöld verða á eftirtöldum stöðum: Flúðum föstudagskvöld 25. nóv. Ávarp: Jón Helgason landbúnaðarráðherra Spilakvöldin hefjast öll stundvíslega kl. 21. Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun Flug til Winnipeg fyrir tvo. Diskotek að lokinni spilakeppni. Framsóknarfélag Árnessýslu Akranes Fulltrúar I skólanefnd grunn skóla Ingibjörg Pálmadóttir og Halldór Jóhannsson verða til viðtals og taka við ábendingum um skólamál I Framsóknar húsinuSunnubraut21, þriðjudaginn 29. nóv. kl. 20.30-22i Daiasýsla Aðalfundur Framsóknarfélaganna I Dalasýslu verður haldii i Dalabúó föstudaginn 25. nóv. Dagskrá: Jenjuleg aöaitunaarstört Kostning fulltrúa á kjördæmisþing Davíð Aðalsteinsson alþingism- aður mætir á fundinn. Stjórnin. Borgarfjarðarsýsia Framsóknarfélag Borgarfjarðarsýslu heldur aðalfund sinn sunnudag- inn 27. nóv. n.k. kl. 141 Bændaskólanum Hvanneyri (gamla skólahúsi) Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Davíð Aðalsteinsson alþingismaður mætir á fundinn. Stjórnin Mýrasýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrasýslu verður haldinn í Snorrabúð mánudaginn 28. nóv. n.k. kl. 21. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Önnur mál. Davíð Aðalsteinsson alþingismaður mætir á fundinn. Stjórnin. Árnesingar Aðalfundur FUF í Árnessýslu verður haldinn að Eyrarvegi 15, Selfossi sunnudaginn 27. nóv. kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar ávallt velkomnir. Stjórn FUF Kópavogur Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldinn í Hamraborg 5 mánudaginn 28. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Hefðbundin aðalfundarstörf. 2. Jóhanna Valdemarsdóttir segir frá landsþingi framsóknarkvenna á Húsavík. 3. Önnur mál. Mætum vel ungir og gamlir konur og karlar. Stjórnin Hádegisverðarfundur um f íkniefnamál veðrur haldinn að Rauðarárstíg 18, laugardaginn 26. nóv. kl. 12. Gestur fundarins verður Gísli Björnsson rannsóknarlögreglumaður hjá Fíkniefnadeild. Fundarstjóri: Friðrik Jónsson. Allir velkomnir. FUF Reykjavík. Miðnesingar Aðalfundur framsóknarfélags Miðneshrepps verður haldinn I Verka- lýðshúsinu, föstudaginn 25. nóv. kl. 20.30. Framsóknarmenn hvattir til að mæta og nýir félagar velkomnir. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Önnurmál Stjórnin. Kjördæmisþing Framsóknarmanna I Vesturlandskjördæmi verður haldið I Borgarnesi laugardaginn 3. des. og hefst þingið kl. 10 fh. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra flytur ávarp. 4. Haukur Ingibergsson ræðir flokksstarfið. 5. Inga Þyrí Kjartansdóttir flytur ávarp. Stjórnin. Hótel t Útför Guörúnar Elísabetar Arnórsdóttur frá Skinnastað er lést 18. þ.m. fer fram frá Neskirkju mánudaginn 28. nóv. kl. 13.30. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.