Tíminn - 25.11.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 25.11.1983, Blaðsíða 20
Opiö virka daga 9-19 Laugardaga 10-16 H HEDD Skemmuveg' 20 Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Ábyrgö á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs SAMVINNU TRYGGINGAR &ANDVAKA ARMULA3 SIMI 81411 ~.>at>g£ abriel ^ HÖGGDEYFAR Hamarshöfða 1 w QJvarahlutir .SSSS ■'Wtmxm RiWtíorn 86300-Auglysingar 18300- Afgreidsla og askrifr 86300 - Kvoldstmar 86387 og 86306 Föstudagur 25. nóvember Meirihluti Hæstaréttar hafnar helmingaskiptareglunni í skilnaðarmáli milli hjóna: MAÐURINN FÍKK NÆRALLT SEM HANN FLUTT1 í BÚID — en konan aðeins 1/8 enda hafði hjónabandið staðið stutt yfir ■ Meirihluti hæstaréttardómara dæmdi fyrir skötnmu í fjárskipta- máli vegna skilnaðar þannig að eiginmaðurinn, sem sannanlega hafði lagt mun meira í búið en eiginkonan og einnig unnið fyrir meiri tekjum, fékk 3/4 hluta þeirra eigna sem hann ilutti í búið sem hjúskapareign sína en síðan skiptist eignir búsins að jöfnu milli málsaðiljanna. Aðal- regla laga um fjárskipti vegna skilnaðar er sú að búi sé skipt til helminga en þessi dómur er byggður á lagarein sem veitir heimild til fráviks frá aðalregl- unni ef helmingaskipti eru bein- Unis ósanngjörn, einkum vegna þess að hjúskapur hafi staðið skamma stund og ekki leitt til fjárhagslegrar samstöðu. í dómnum segir að málsaðilar hafi gengið í hjúskap í ágúst 1980 og þá flutt inn í íbúð sem eiginmaðurinn átti fyrir nær skuldlausa. Tæpu ári seinna fór konan af heimilinu og tókst á hendur heimilisstörf annarsstað- ar án samráðs viðeiginmann- inn. Hún gaf þá skýringu að hún hefði verið orðin þreytt á einveru en eiginmaðurinn var vclstjóri og því oft fjarvistum. Konan flutti síðan heim aftur skömmu seinna en haustið 1981 krafðist hún síðan skilnaðar. Konan krafðist að eignir og skuldir búsins skiptust jafnt á milli hjónanna þar sem í hjú- jtEKKIVON A ERFHKIM SAMNINGA- VHIRÆMIM” — segir fjármálaráöherra eftir fyrsta samninga- fundinn með BSRB ■ „Það er aúgljóslega mikið bil milli þess sem við höfum úr að spila og þess sem þeir fara fram á. Ég held hins vegar að samn- inganefnd BSRB eins og reyndar meirihluti þjóðarinnar skilji vel hvérnig ástandið er og þess yegna á ég ekki von á erfiðum samningjaviðræðum - þó að auð- vitað geti tekið tíma fyrir samn- ingsaðila að sannfæra hvor annan, „sagði Albert Guð- mundsson, fjármálaráðherra, í samtali við Tímann. í gærmorgun fór 10 manna samninganefnd Bandalags dropar Hjörleifur óspar á hjörlin ■ Hjörleifur var ospar a hjörlin í ræðustól í Sameinuðu í gær, því hann lét móðan mása um álmál og uppáhaldsfirmað sitt, Alusuisse, í ein átta hjörl, án þess að svo mikið-sem blása úr nös. Voru þingmenn þreytt- ir mjög undir ræðuhöldum, enda kaffistofan mjög þéttset- in, í kaffitímanum, svo og fyrir og eftir kaffitímann. Ekki voru þó allir jafnáhugalausir um ræðuhöld Hjörleifs, því Dropar heyra að varaþingmað- skapnum hefði skapast allmikil fjárhagsleg samstaða. Að vísu hafi verulegur hluti eigna stafað frá manninum en sjálf hafi hún lagt fram vinnu sem húsmóðir þó hún hafi ekki aflað jafnmikilla tekna með vinnu utan heimilis- ins. Eiginmaðurinn krafðist þess að hann fengi að halda sínum hluta eignanna, þar sem hjóna- bandið hafi aðeins varað rúmt ár og konan hafi yfirgefið heimilið án vitundar og vilja mannsins og síðan krafist skilnaðar. Maður- inn hafi komið með meirihluta eignanna í búið og ekki hafi skapast teljandi fjárhagsleg samstaða. Grundvöllur dómsins var aðal- lega byggður á að hjónabandið var mjög skammvinnt, maðurinn kom með meirihluta eignanna í búið og aflaði mun meiri tekna en konan. Á móti kemur að konan lagði fram vinnu á heimil- inu en þess beri að geta að hjónin voru barnlaus og maður- inn oft fjarvistum vegna vinnu og heimilishald því létt. Ekki verði séð að veruleg fjárhagsleg samstaða hafi myndast með hjónunum og því sé ósanngjarnt að búinu sé skipt eftir helminga- skiptareglu. Tveir dómarar skiluðu sérat- kvæði. Þar segir að undantekn- ingareglan sé fyrst og fremst sett til að tryggja hagsmuni fólks sem annars yrði fyrir barðinu á þeim sem leituðu sér ráðahags sér til fjárhagslegs ávinnings og þá oft- ast um stundarsakir. Ekkert hafi komið fram í máli þessu sem bendir til að svo hafi verið. Þá segir að ekki sé sannað að hjónabandið hafi ekki leitt til verulegrar fjárhagslegrar sam- stöðu og er þar vitnað í meðferð hjónanna á lausafjármunum og veðskuldabréfi. Hæstaréttardómararnir Magnús Þ. Torfason, Björn Sveinbjörnsson og Magnús Thoroddsen voru í meirihlutan- um en Halldór Þorbjörnsson og Sigurgeir Jónsson skiluðu sérat- kvæði. -GSH VÖRUSKIPTA- JÖFNUÐIIRINN ÓRAGSTÆÐUR UM 836 MILUÓNIR ■ Vöruskiptajöfnuður landsmanna var óhagstæður um 835,8 milljónir króna í októbermánuði sfðast liðnum. Flutt var út fyrir 1.350,5 mili- jónir, en verðmæti innflutnings var 2.186,3 milljónir, sam- kvæmd yfirliti Hagstofu íslands. Frá áramótum til októberloka hafa {slendingar flutt inn fyrir 1.561,1 milljón umfram verðmæti útflutnings, þannig að enn er halli á utan- ríkisviðskiptum verulegur þó að mikið vanti á að hann sé eins mikill og í fyrra, Fyrstu tíu mánuðina í fyrra am hallinn á utanríkisvið- ikiptum 2.804,4, milljónum króna. Milli ára er talið að 1 meðalgengi erlends gjaldeyris hafi hækkað um 96,4%, þannig að hallinn núna er fjórðungur þess sem var á sama tímabili í fyrra. -SJÓ, ■ Nú er það spurningin hversu langur tími líður áður en Geir Haarde, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, og Kristján Thorlacius, formaður BSRB, takast í hendur til að innsigla samninga. A milli þeirra stendur Albert Guðmundsson fjármálaráðherra, sem sennilega ræður mestu þar um. Tímamyndir GE. urinn Magnús Reynir Guð- mundsson, sem tók sæti í Al- þingi í gær, í fjarveru Stein- gríms Hermannssonar forsætisráðherra hafi verið svo spenntur að hlusta, að hann mátti ekki missa af orði, og baðst því undan blaðaviðtölum á meðan á ræðuhöldum Hjör- leifs stæði. Menn að komást á aldur ■ Menn hafa löngum stundað þá iðju hérlendis að velta fyrir sér eftirmönnum cmbættis- starfsmanna ríkis og bæja á fund fjármálaráðherra og kynnti hon- um þær megin kröfur sem lagðar verða fram í komandi kjara- samningum. Albert kvaðst nú. vera að kynna sér kröfurnar og vonast til að hægt yrði að halda annan fund í næstu viku. Kristján Thorlacius, formaður manna sem eru að komast á svokallaðan „aldur“. Þannig hafa sumir lengi velt vöngum yfir eftirmanni Andrésar Björnssonar útvarpsstjóra sem verður 67 ára 16. mars nk, en á slíkum tímamótum verða menn löggilt gamalmenni sam- kvæmt nýsettum lögum um aldraða. Hafa margir verið til kallaðir en enginn enn útval- inn, enda geta ríkisstarfsmenn gengt starfa sínum til sjötugs. Það sem hefur hins vegar vakið umræður um hugsanlcgan eftirmann Andrésar er sú staðreynd að fyrir nokkru upp- fyllti hann ákvæði svokallaðra 90 ára reglu og gæti því látið af starfi á fullum eftirlaunum. Nú verða önnur tímamót með 67 BSRB, sagði í samtali 'við Tím- ann í gær, að meginkröfur samn- inganefndarinnar væru í fyrsta lagi, að bætt yrðu kjör þeirra sem Jakast standa, lágmarkslaun fyrir dagvinnu yrðu 15.000 krón- ur og séð til þess að elli- og örorkulífeyrisþegar fengju það sama. I öðru lagi væri þess ára aldrinum, en sjálfsagt slær útvarpsstjóri öllum vangaveltusmiðum við og gegnir starfí sínu ótrauður áfram svo lengi sem hann má. En þá víkur sögunni að öðrum embættismanni sem fæddur er sama dag og útvarps- stjóri nema bara þremnr árum fyrr, og verður því að láta af starfí á næsta ári. Er það Friðjón Sigurðsson skrifstofu- stjóri Alþingis. Ólafur Ólafsson lögfræðingur og aðstoðarmað- ur Friðjóns hefur verið nefndur sem hugsanlegur eftirmaður, en gárungarnir segja að þingmenn, sumir að minnsta kosti, renni hýru auga til Frið- riks Ólafssonar stórmeistara í skák sem nú gegnir starfi rit- krafist að kaupmáttarskerðing yrði nú þegar stöðvuð og stefnan í kjaramálum við það miðuð að bæta orðna kjararýrnun í áföng- um, jafnhliða því, að stuðlað yrði að kjarajöfnun í þjóðfélag- inu. í þriðja lagi að verðbætur á laun yrðu teknar upp að nýju - ef ekki þá yrði einungis um að ræða kjarasamninga til skamms tíma. Kristján sagði, að á fundinum hefði ekkert efnislegt svar við þessum kröfum komið fram, en hins vegar hefði ráðherrann lof- að að kanna málið og halda nýjan fund fljótlega. -SJÓ. ’ stjóra Lagasafns sem koma á út öðru hvoru megin við ára- mótin. Mun sá áhugi að sumu leyti helgast af því að skák- mönnum þykir gaman að tefla þegar stund gefst milli striða, og eins sjá þeir hag sinn væn- kast í skákkeppni við þing- menn erlendra þjóða, því skrif- stofustjóri Alþingis mun gjald- gengur í þær keppnir, og þar gæti Friðrik reynst haukur í horni. Krummi . . Krummi...trúir því að sumum ráðhcrranna veitist auðveldara að kyngja tillögum stjórnkerf- isnefndar ef búið yrði að inn- leiða bjórinn áður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.