Tíminn - 25.11.1983, Page 19

Tíminn - 25.11.1983, Page 19
FÖSTUÐAGUR 15. NÓVEMBKR 1983 Kvikmyndir og ÍGNBOGir rt 10 ooo SOLDIER BLUE SOLDÍÍR BLUE Hin frábæra bandaríska litmynd, um átök við indíána og meðferð á þeim, með Candice Bergen - Peter Strauss Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,5,7,9, og 11,15 Þrá Veroniku Voss ’v VFRONIKAVOfS’ Mjög athyglisverð og hrífandi ný þýsk mynd, gerð af meistara Fass- binder, ein hans siöasta mynd. Myndin hefur fengið margskonar, viðurkenningu, m.a. Gullbjörninn í Berlin 1982. Aðalhlutverk: Rosel Zech, Hilmar Thate, Annemarie Diiringer Leikstjóri: Rainer Werner Fass- binder (slenskur texti Sýnd kl. 7.05 og 9.05 í greipum dauðans LLLONE i [(iHI BIPUM IJDAXvS SYIVISIiR SUIIOIII IIRSIIIOÐO BICHMÐ CRINU FÍRST BLOOD Hin æsispennandi Panavision- litmynd, um ofboðslegan eltinga- leik. Hann var einn gegn öllum, en ósigrandi, með Silvester Stall- one, Richard Crenna - Leikstjóri: Ted Kotcheff íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Myndin er tekin í Dolby stereo Sýnd kl. 3.05,5.05 og 11.05 Gúmmí Tarsan Frábær skemmtimynd, „Maður er alltaf góður i einhverju.Aðalhlut- verk: Axel Svanbjerg, Otto Brandenburg Leikstjóri: Sören Kragh Jacobsen. islenskur texti Sýnd kl. 3.10 og 5.10 Ránið á týndu örkinni 1onabí6, 3* 3-11-82 Verðlaunagrinmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir ________ Með mynd þessari sannar Jamie ‘Uys (Funny People) að hann er snillingur i gerð grinmynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grinhátiðinni í Chamrousse Frakklandi 1982: Besta grinmynd hátiðarinnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd hátiðarinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verðlaun I Sviss og Noregi. Leikstjóri: Jamie Uys Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo Sýnd kl. 5,7.10, og 9.15 iiiiiB I ’S 2-21-40 Flashdance Þá er hún loksltis komin - my sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - attur og aftur og...Aðalhlutverk: Jennifer Beals Michael Nouri Sýnd kl. 5,7 og 11.15. [ ath. hverjum aðgöngumiða fylgir miði, sem gildir sem 100 kr. Greið- sla upp í verð á hljómplötunni Flashdance. Mi&asalan opnar kl. 2.00 DOLHY STEREO Foringiog fyrirmaður Afbragðs óskarsverðlaunamynd með einni skærustu stjömu kvik- myndaheimsins í dag Richard Gere. Mynd þessi hefurallsstaðarfengið metaðsókn. Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou- is Cossett, Debra Winger (Urban Cowboy) Sýnd kl. 9 Fáar sýningar eftir Hækkað verð ISLENSKA Hin víðfræga ævintýramynd Ste- ven Spielberg með Harrison Ford - Karen Allen, sýnd aðeins nokkra daga. - Islenskur texti. Endursýndkl. 7. 9 og 11.10, Dýriingurinn á Hálum ís Spennandi og bráðskemmtileg ævintýramynd, um afrek hins fræga kappa „Dýrlingsins", með Roger Moore - Sylvia Syms Islenskur texti - Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3,15 5,15 7,15 9,15 og 11,15 La Traviata i kvöld kl. 20.30. Sunnudag 27. nóv kl. 20 Miðasalan opin daglega frá kl. 16-19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Síminn eftlr Menotti Einsöngvarar: Elin Sigurvinsdóttir John Speight. Miðillinn eftir Menotti Einsöngvarar: Þuríður Pálsdóttir, Katrín Sigurðard., Sigrún V. Gestsdóttir, Snæbjörg Snæbjarn- ardóttir, Jón Hallsson, Viðar Egg- ertsson leikari Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Búningar: Hulda Kristín Magnus- dóttir Lýsing: Sigurbjarni Þórmunds- son Sýningarstjóri: Kristín S. Kris- I tjánsdóttir Frumsýning föstudag 2. des. kl. 20. 2. sýning sunnudag 4. des. kl. 20 Draumar í höfðinu Kynning á nýjum islenskum skáldverkum. Leikstjóri: Arnór Benónýsson. 3. sýning I kvöld 25. nóv. kl. 20.30. 4. sýning manudag 28. nóv. kl. 20.30. í Félagsstofnun stúdenta Veitingar Simi17017 ' ST 1-89-36 A-salur Drápfiskurinn (Flying Killers) 'x' Afar spennandi ný amerisk kvik- mynd i litum. Spenna fra upphafi til enda. Leikstjóri: James Camer- on. Leikendur: Tricia O'Neil, Steve Marachuk, Lance Henrik- sen. Sýnd kl. 5,9 og 11. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Midnight Express Heimsfræg verðlaunakvikmynd með Brad Davis. Endursýnd kl. 7. íslenskur texti. Bönnuð Innan 16 ára. B-salur Trúboðinn (The Missionary) ir ■ í Bráðskemmtileg ný ensk gaman- mynd, AðalhluWerk: Michael Palin, Maggie Smith, Trevor Howard. Sýnd kl. 9 og 11. islenskur texti. Annie Annie ísienskur texti . Heimsfræg ný amerisk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur farið sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 5,50 og 7.10. Sirrv 11384 Frumsýning: Heimsfræg stórmynd: Blade Runner Óvenju spennandi og stórkostlega vel gerð stórmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Myndin er í litum, Panavision og Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Rutger Hauer, Sean Young. ísl. texti Bönnuð inna 16 ára. Sýnd kl. 5,7.05, 9 og 11.10 Hækkað verð . í|> ÞJÖÐLEIKHÚSI-B Skvaldur I kvöld kl. 20.00. Amælissýning ísl. dansflokksins Laugardagkl 15. Ath. verð aðgöngumiða hið sama og á barnaleikrit. Eftir konsertinn Laugardag kl. 20.00. Næst síðasta sinn. Lína langsokkur 60. sýning sunnudag kl. 15. Návígi 6. sýning sunnudag kl. 20.00. Afmælissýning ísl. dansflokksins Þriðjudag kl. 20.00. Síðasta sinn. LITLA SVIÐIÐ: Lokaæfing Sunnudag kl. 20.30, Þriðjudag kl. 20.00 upselt. Miðasala 13.15-20.00 sfml 11200. i,i:iki-t:i ac KKVKIAVÍKHK ^ Úr lífi ánamaðkanna I kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Allra siðasta sinn. Hart í bak Laugardag kl. 20.30, Miðvikudag kl. 20.30. Guð gaf mér eyra 8. sýning sunnudag kl. 20.30. Tröllaleikir leikbrúðuland Sunnudag kl. 15. Mánudag kl. 20.30. Síðustu sýningar á árinu. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sfmi 16620. Forsetaheimsóknin Miðnætursýning i Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16-21 sími 11384. SIMI: 1, 15 44 w 'tÖ Líf og fjör á vertið I Eyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- i andi fegurðardrottningum, skip[" | I stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westurislendingnum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LlF! VANIR MENN! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjórn: Þráinn Bertels- son Sýnd kl 5,7, og 9 Nu fer sýningum að fækka *ZS* 3-20-75 Sophie’s Choice Ný bandarisk stórmynd gerð af snillingnum Allan J. Pakula. Með- al mynda hans má nefna: Klute, All the President's men, Starting over, Comes a Horseman. Allar þessar myndir hlutu útnefn- ingu tilóskarsverðlaunat Sophie's Choice var tilnefnd til 6 Óskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðtaunin sem besta leikkonan. AðalhluWerk: Meryl Streep, Kevin Kline og Peter Mac Micol. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. 4d Sjónvarp kl. 21.05 Kastljós ■ Kastljós er að þessu sinni í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar og Ögmundar Jónassonar fréttamanna. Aðalefni þáttarins eru tvö: Ingvi Hrafn verður með umfjöllun um virðisaukaskatt, og Ögmundur mun fjalla um fréttir og hvaða hlutverki þær gegna. I því sambandi verður vclt upp nokkrum spurningum: hvort fréttir gefi rétta mynd af heimsmál- unum; hvernig fréttir hafa breyst og þróast á síðustu áratugum og fleira í þeim dúr. útvarp Föstudagur 25. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Á virkum degi. 7.25 Leikfimi 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Er- lings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Birna Friðriksdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrín” eftir Katrína Taikon Einar Bragi les þýðíngu sína (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl Þáttur um tómstundir óg frístundastörf. Umsjón: Anders Hansen. 11.45 Gítartónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar Alexis Weissen- berg. og hljómsveit Tónlistarskólans í Paris leika Konsertrondó op. 14 fyrir pianó og hljómsveit eftir FrédéricChopin; Stanislaw Skrowaczenski stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar, Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar I Mucici-kammer- sveitin leikur Hljómsveitarkonsert nr. 9 í C-dúr op. 9 eftir Tommasco Albinoni / Kammersveitin I Stuttgart leíkur Sinfóníu nr. 1 i Es-dúrop 18 eftir Johann Christian Bach; Karl Munchinger stj. / Sinfóniu- hljómsveitin i Bamberg og Henryk Szer- yng leika Fiðlukonsert nr. .2 í d-moll op. 22 eftir Henryk Wieniawski; Henryk Szer- yngstj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a, Visnaspjöll. Skúli Ben spiallar um lausavisur og fer með stökur. b. Margt er sér til gamans gert. Magnús Gestsson safnvörður Laugum i Dala- sýslu, les frumsamda frásögu. c. Kórs- öngur: Blandaður kór syngur lög eftir Isólf Pálsson. Stjórnandi: Þuríður Páls- dóttir. d. Stóri rafturinn. Þorsteinn Matthi- asson les frásögu eftir Ingvar Agnarsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Kórsöngur í Akureyrarkirkju: Kór Lögmannshliðarkirkju syngur Stjórn- andi: Áskell Jónsson. Pianóleikari: Krist- inn Örn Kristinsson. a. íslenskt þjóðlag í úts. Sigfúsar Einarssonar. b. „Um sólar- lag" eftir Jóhann Ó. Haraldsson. c . „ Vaknar vor i sál" eftir Wilhelm Peterson- Berger. d. „Sól skin yfir suðurfjöll" eftir Áskel Jónsson. e. Þrir þættir úr „Island þúsund ár“ kantötu eftir Björgvin Guðm- undsson, við Ijóð Davíðs Stefánssonar. Þú mikli eilífi andi, Brennið þið vitar, Við börn þín, ísland. 21.40 Norðanfari. Þættir úr sögu Akureyr- ar. Umsjónarmaður. Óðinn Jónsson. (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn T ómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jón- assonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Olafur Þórðar- son. 03.00 Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 25. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir 21.05 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmunudur Jónsson. 22.15 Svindlararnir (Les tricheurs) Frönsk bíómynd frá 1958. Leikstjóri Marcel Carné. Aðalhlutverk: Pascale Petit, And- rea Parisy, Jacques Charrier og Laurent Terzieff. Myndin lýsir lifi ungmenna i París, sem hafna smáborgaralegri lifs- stefnu og hræsni, og leit þeirra að lífshamingju. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 00.20 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.