Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 61

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 61
fangi var þó enn eftir óunninn, Egyptaland sjálft. Afskipti EvrópuþjóSanna af Egyptalandi, Súezskurö- urinn og aðrar verklegar framkvæmdir, sem gerö- ar voru í landinu, höföu flækt þaö í óbotnandi skuld- ir. Hinir auöugu lánveitendur, England og Frakk- land, fengu æ meiri áhrif á alla stjóm landsins. En fjármálaóreiöan færöist í aukana, og loks kom aö. því, aö lánardrottnamir töldu þaö hyggilegast áö setjast sjálfir í búiö. Nefnd var sett á stofn til þess aö hafa eftirlit meö útgjöldum landsins og tekjum, og áttu sæti í henni einn Englendingur og einn Frakki. Árið 1878 varö hin egypski landstjóri aö táka einn Englending og einn Frakka í ráðuneyti sitt. En nú blossaði upp þjóðernissinnuð hreyfing í Egyptalandi gegn því, það kom til óeirða gegn stjórninni, en auövitað beindust broddarnir fyrst og fremst gegn hinum erlendu máttarvöldum. Hreyfing- in gróf brátt um sig, í Englandi voru skoöanir manna nokkuð skiptar um þaö, hvernig taka skyldi málinu. Gladstone, sem þá fór meö stjórn, vildu ekki í fyrstu taka til óyndisúrræða, en skipaeigendur og fjármálar menn Englands unnu mjög aö því, að landið yrði hernumiö. Sumarið 1882 reis lýöurinn upp í Ale- xandríu og myrti _allmarga Evrópumenn. Ensk blöð gerðu nú æ háværari kröfur um aö beitt yröi her- valdi við Egypta. Franska stjómin var ófús á að hætta sér út í slíkt ævintýri, því að hún óttaöist, aö England mundi innlima landið heimsveldi sínu. England varð því eitt um hituna, og í júlímánuði kæföi England uppreisnina, og þótt hinn egypski landstjóri færi áfram meö völd aö nafninu til þá var Egyptaland eftir þetta enskt verndarríki og alls- herjarkonsúll Breta þar einráöur. Þetta var þó einn síðasti hlekkurinn í keöjunni. England var búið að ^ryggja stytztu leiö sína til nýlenduveldis síns í Austur-Asíu og aðliggjandi höfum. En þar aö auki 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.