Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 82

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 82
Hver 61 upp þenuan stríðandi her blaðamanna og blaða- dreifenda, augu og eyru fjöldahreyfingarinnar? ÞaÖ gerði „rHurnanite“ undir stjóm Marcel Cac- hins, Gabriels Peris og félaga þeirra, manna og kvenna, jsem kenndu frönskum verkamönnum aö meta þýðingu dagblaðs, sem túlkar skoðanir fólks- ins, skýrir frá reynslu þess og leysir úr hinum marg- brotnu vandamálum vorra tíma. „l’Humanite“ sann- aöi frönskum verkalýð hvílíkt vopn dagblaö er, sem þjónar sannleika og réttlæti í baráttu mannanna fyrir fegurra og fullkomnara lífi. Allt, sem franski verkalýðurinn lærði þá, kemur honum að dýrmæt- um notum nú. í málaferlunum gegn Lucien Sampaix sagði Mar- cel Cachin, hinn stríösreyndi aöalritstjóri „l’Human- ite“j|í3Ögu blaðsins fyrir réttinum. Með látlausum orð- um lýsti hann fortíð blaðsins og þeirri alúð, sem lögð væri við aö ávaxta þann mikla arf, er það hlaut frá Jean Jaures. Blaðið væri engum háð, því hvenær sem á þyrfti aö halda væri nóg að leita til fólksins um styrk. Cachin talaði einnig um blaðamannahóp kommúnistanna, verkamenn og menntamenn, sem ynnu í bróðurlegri einingu fyrir málstað fólksins. Hann ræddi um heiöarleikann í starfsháttum blaðs- ins, um áhuga starfsmannanna og hin lágu laun þeirra. Cachin endaði mál sitt með þessum brennandi orðum: „Fólkið í þessu landi, sem aðhyllist skoðanir vorar og hiugsjónir, er reiðubúið til þess að færa hverja ]m fórn, sem vera skal, og við, starfsmenn „l’Humanite” túlkum aðeins rö'dd frönsku alþýðunnar, þegar við segjumst skulu leggja allt í sölurnar til þess að bjarga Frakklandi Við teljum okkur hina réttu arftaka frönsku stjórnarbyltingarinnar, sem hefur enn einu sinni vísað okkur veginn”. 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.