Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 19

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 19
koma andstæöingunum mjög á óvart, jafnvel ennþá frekar en hin fyrri, og má segja, aö fullkomin upp- lausn veröi í liði þeirra um hríö. Taliö er, að Rúss- ar hafi fellt þar eða handtekið 120 000 möndulher- menn á hálfum mánuöi. MeÖ þessari sókn er nýj- um gífurlegum tangarskolti slegiö utan um hina fyrri og auðsjáanlega miðaö á Rostov. Stefnt er aö umkrngingu alls meginherafla ÞjóÖvei'ja á suöur- vígstöðvunum. Á móti kemur syöri tangarskoltur- inn, sem þokaö er suðvestur járnbrautina frá Stal- íngaröi til Krasnodar og á aö svegjast vestur til Rostov, þar sem öllu veröur svo skellt 1 lásinn. En á þessum vígstöðvum höföu Þjóöverjar nú dregiö að sér mikinn her til sóknar noröaustur járnbraut- ina frá Kotelnikovo 1 því skyni aö bjarga hinum innikróuöu hersveitum á svæöinu hjá Stalíngaröi og í Donbugnum. Þessi her nær nokkrum árangri fyrst í stað og sækir fram nær 50 kílómetra leið. En þá hefja Rússar sókn á hendur þessum her. Hana telja þeir sjálfir þriöja þátt sóknarlotunnar á suðurvígstöðvunum. 1 tveggja daga stórorustu tvístra Rússar þessum her og hrekja hann á flótta. Þetta gerist um miðjan desembermánuð. Og á gaml- ársdag, hinn 29. desember, vinna Rússar einn mesta sigur s;nn í þessari styrjöld meö töku borgarinnar Kotelnikovof sem var ein helzta birgðastöö þýzka suöurhersins, en höfðu áður umkringt þá borg. Eftir þaö má heita, að hver stórsigur rauöa hers- ins reki annan. Á nýársdag fellur Elista, höfuöborg Kalmúkalýöveldisins, 3. janúar tekur rauöi herinn Mosdok og Naltsjik 1 Kákasíu, og 5. janúar tekur hann borgina Prokladnaja á þeim vígstöövum. Um sömu mundir falla og borgirnar Tsimljansk og Morosovskaja á Donvígstöövunum. Þróunin á suöurvígstöövunum er ákaflega hröö og framsókn Rússa í frosti og snjóþyngslum vetrar- 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.