Réttur


Réttur - 01.06.1942, Page 19

Réttur - 01.06.1942, Page 19
koma andstæöingunum mjög á óvart, jafnvel ennþá frekar en hin fyrri, og má segja, aö fullkomin upp- lausn veröi í liði þeirra um hríö. Taliö er, að Rúss- ar hafi fellt þar eða handtekið 120 000 möndulher- menn á hálfum mánuöi. MeÖ þessari sókn er nýj- um gífurlegum tangarskolti slegiö utan um hina fyrri og auðsjáanlega miðaö á Rostov. Stefnt er aö umkrngingu alls meginherafla ÞjóÖvei'ja á suöur- vígstöðvunum. Á móti kemur syöri tangarskoltur- inn, sem þokaö er suðvestur járnbrautina frá Stal- íngaröi til Krasnodar og á aö svegjast vestur til Rostov, þar sem öllu veröur svo skellt 1 lásinn. En á þessum vígstöðvum höföu Þjóöverjar nú dregiö að sér mikinn her til sóknar noröaustur járnbraut- ina frá Kotelnikovo 1 því skyni aö bjarga hinum innikróuöu hersveitum á svæöinu hjá Stalíngaröi og í Donbugnum. Þessi her nær nokkrum árangri fyrst í stað og sækir fram nær 50 kílómetra leið. En þá hefja Rússar sókn á hendur þessum her. Hana telja þeir sjálfir þriöja þátt sóknarlotunnar á suðurvígstöðvunum. 1 tveggja daga stórorustu tvístra Rússar þessum her og hrekja hann á flótta. Þetta gerist um miðjan desembermánuð. Og á gaml- ársdag, hinn 29. desember, vinna Rússar einn mesta sigur s;nn í þessari styrjöld meö töku borgarinnar Kotelnikovof sem var ein helzta birgðastöö þýzka suöurhersins, en höfðu áður umkringt þá borg. Eftir þaö má heita, að hver stórsigur rauöa hers- ins reki annan. Á nýársdag fellur Elista, höfuöborg Kalmúkalýöveldisins, 3. janúar tekur rauöi herinn Mosdok og Naltsjik 1 Kákasíu, og 5. janúar tekur hann borgina Prokladnaja á þeim vígstöövum. Um sömu mundir falla og borgirnar Tsimljansk og Morosovskaja á Donvígstöövunum. Þróunin á suöurvígstöövunum er ákaflega hröö og framsókn Rússa í frosti og snjóþyngslum vetrar- 83

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.