Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 67

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 67
Árla dags, mánudaginn 15. desember 1941, var franskur maöur fluttur úr fangaklefa einum í Mont Valerian-kastalanum og skotinn. Böðlar hans voru þýzkir fasistar. Þessi franski maöur var Gabriel Peri, þingmaöur franska Kommúnistaflokksins og heims- stjórnmálaritstjóri við ,,rHumanite“. Slíkir atburöir gerast nú á hverjum degi i Frakk- landi. Franskir menn eru skotnir eöa hengdir af þýzkum nazistum, stundum einn í einu, oftast marg- ir í hóp. Nazistamir drottna yfir Frakklandi í krafti grimmdarinnar. Þeir reyna aö brjóta niður viönáms- þrótt hinnar undirokuöu þjóöar meö því að' myrða fanga. En í staö hvers eins, sem fellur fyrir bööuls- hendi þeirra, koma hundraö og taka viö merki hins fallna. Með þessum hætti eru nazistamir aö kveða upp sinn eigin dauðadóm. Þaö vax ekki fyrr en í marz 1942, áS þremur mán- uöum liönum, aö þaö vitnaöist, hvernig Gabriel Peri varö við dauða sínum. Hann dó meö söng á vöim Skömmu áöur en honum var stillt fyrir framan byssuhlaup böölanna skrifaöi hann bréf til þeirra, sem eftir lifa, þar sem hann á ógleymanlegan hátt sannar tryggö sína við frönsku þjóðina og traust sitt á sigri kommúnismans. Moröiö á Gabriel Peri vakti reiöistorm langt út fyrir lanáamæri Frakklands. Blöð' 1 öllum lýðræöis- löndum heimsins heiöruöu minningu þessa franska mikilmennis. Ef Gabriel Peri heföi valiö þann kostinn aö svíkja Frakkland og afneita kommúnismanum, þá heföi böölum hans verið fengiö annaö starf hinn umrædda desembermorgun. Tíu dögum áður en Peri var tekinn af lífi sendi franski fasistinn, Doriot, skósveina sína í fangelsiö til þessa félaga okkar, með' þau skilaboö, aö hann yröi að velja á milli hugsjóna sinna og dauöans. Gabriel Peri neitaði aö ræöa viö hin 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.