Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 30

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 30
um geti haldizt stríðið út, en hækki eins og kaupið, samkvæmt dýrtíðarvísitölu. Sé verðið miðað við það, að landbúnaðurinn verði samkeppnisfær við aðrar atvinnugreinar og bændum tryggð viðunandi kjör. Jafnframt séu gerðar allar ráðstafanir sem unnt er til aöstoðar landbúnaðinum til þess að lækka framleiöslukostnað hans og þó einkum til aö koma núverandi einyrkjabúskap í það horf að hann verði samkeppnisfær. Þannig verði komið fastri skipan á verð landbún- aðarafurða. 7. Nýbyggingarsjóðir og varasjóöir útgerðar- félaga og annarra stríðsgróðafyrirtækja veröi teknir í vörzlu ríkisins og skattur á stríðsgróöa hækkaður. 8. Ríflegar ríkisábyrgðir verði veittar til bæja- og sveitafélaga fyrir lánum er þau taka til nauðsyn- legra framkvæmda. Lánin séu til stutts tíma og vaxtalág eða vaxtalaus. 9. Strangt eftirlit verði sett með útlánastarfsemi bankanna, til þess að tryggja það að lán séu aðeins veitt til nauðsynj afyrirtækj a. 10. Sala fasteigna, ski-pa og jaröa í gróðabrall- skyni verði bönnuð meðan stríðið stendur yfir, til þess að stöðva fasteignabraskið með öllu og koma í veg fyrir að stríðsgróðamennimir geti sölsað undir sig meginhluta þjóðarauðsins. 11. Verðeftirlitið verði stórum endurbætt. 12. Fastasamningar verði gerðir við verkalýðs- samtökin til þess að tryggja nauðsynlegum atvinnu- vegum nægilegt vinnuafl. Sjálfstæðismálið. Áðux en gengið var til kosninga 5. júlí, lýsti ríkisstjómin því yfir að endanlega yrði gengið frá „Sjálfstæðismálinu“ á sumarþingi og samþykkt stjórnarskrá fyrir lýðveldi íslands. 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.