Réttur


Réttur - 01.06.1942, Page 30

Réttur - 01.06.1942, Page 30
um geti haldizt stríðið út, en hækki eins og kaupið, samkvæmt dýrtíðarvísitölu. Sé verðið miðað við það, að landbúnaðurinn verði samkeppnisfær við aðrar atvinnugreinar og bændum tryggð viðunandi kjör. Jafnframt séu gerðar allar ráðstafanir sem unnt er til aöstoðar landbúnaðinum til þess að lækka framleiöslukostnað hans og þó einkum til aö koma núverandi einyrkjabúskap í það horf að hann verði samkeppnisfær. Þannig verði komið fastri skipan á verð landbún- aðarafurða. 7. Nýbyggingarsjóðir og varasjóöir útgerðar- félaga og annarra stríðsgróðafyrirtækja veröi teknir í vörzlu ríkisins og skattur á stríðsgróöa hækkaður. 8. Ríflegar ríkisábyrgðir verði veittar til bæja- og sveitafélaga fyrir lánum er þau taka til nauðsyn- legra framkvæmda. Lánin séu til stutts tíma og vaxtalág eða vaxtalaus. 9. Strangt eftirlit verði sett með útlánastarfsemi bankanna, til þess að tryggja það að lán séu aðeins veitt til nauðsynj afyrirtækj a. 10. Sala fasteigna, ski-pa og jaröa í gróðabrall- skyni verði bönnuð meðan stríðið stendur yfir, til þess að stöðva fasteignabraskið með öllu og koma í veg fyrir að stríðsgróðamennimir geti sölsað undir sig meginhluta þjóðarauðsins. 11. Verðeftirlitið verði stórum endurbætt. 12. Fastasamningar verði gerðir við verkalýðs- samtökin til þess að tryggja nauðsynlegum atvinnu- vegum nægilegt vinnuafl. Sjálfstæðismálið. Áðux en gengið var til kosninga 5. júlí, lýsti ríkisstjómin því yfir að endanlega yrði gengið frá „Sjálfstæðismálinu“ á sumarþingi og samþykkt stjórnarskrá fyrir lýðveldi íslands. 94

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.