Réttur


Réttur - 01.01.1961, Page 133

Réttur - 01.01.1961, Page 133
R É T T U R 133 baráttufylking móti heims- valdastefnunni. Hundruð millj- óna af íbúum Asíu, Afríku og annarra heimshluta hafa unnið sjálfstæði sitt í grimmilegum átökum við öfl heimsvalda- stefnunnar. Kommúnistar hafa ávallt viðurkennt framsóknar- og byltingareðli þjóðfrelsis- styrjalda. Þeir eru virkustu forvígismenn þjóðfrelsisins. Tilkoma hins sósíalska hejms- kerfis hefur bætt aðstöðu und- irokuðu þjóðanna í sjálfstæð- isbaráttunni, og á sömu lund verkar einnig sú staðreynd, að staða heimsvaldastefnunnar hefur veikzt. Nýlenduþjóðirnar vinna sjálf- stæðj sitt ýmist með vopna- valdi eða öðrum aðferð- um, allt eftir þeim aðstæðum, sem um er að ræða í hyerju landinu um sig. Aðeins öflug þjóðfrelsisbarátta getur tryggt þeim frambúðarsigur. Nýlendu- veldin gerast aldrei til þess að færa þjóðum nýlendnanna frelsið að gjöf. Þau yfirgefa aldrei ótilneydd nokkurt land, þar sem þau hafa stundað arð- ránsiðju sína. Bandaríkin eru á vorum dög- um höfuðvígi nýlenduvalds- stefnunnar. Heimsvaldasinnar með Bandaríkin í broddi fylk- ingar reyna af fremsta megni að halda við hinni gömlu kúg- un á fyrrverandi nýlenduþjóð- um í nýrri mynd og með því að beita nýjum aðferðum. Ein- okunarauðfélögin leitast við að hafa í hendi sér stýristauma efnahagsáhrifa og stjórnmála- ítaka í löndum Asíu, Afríku og rómönsku Ameríku. Þau gera sér allt far um að varðveita sína fornu efnahagsaðstöðu í löndum þeim, er brotizt hafa úr viðjunum, og reyna meira að segja að tryggja sér ný ítök undir yfirskyni „efnahagsað- stoðar“, um leið og þau kosta kapps um að draga lönd þessi inn í hernaðarsamtök sín, styðja þar til valda hernaðar- alræðisstjórnir og afla sér þar herstöðva. Heimsvaldasinnar leggja kapp á að grafa undan fullveldi hinna nýfrjálsu ríkja. Þeir rangtúlka meginreglu sjálfsákvörðunarréttar þjóð- anna og reyna að neyða nýjum formum nýlenduyfirráða upp á þessi lönd undir hræsnis- fullu kjörorði „gagnkvæmra hagsmunatengsla“. Þeir leitast við að koma strengbrúðum sín- um þar í valdasess og múta nokkrum hluta borgarastéttar- innar. Þeir hagnýta sér hið eitraða vopn þjóðernismisklíð- ar til þess að veikja hin ungu og óhörðnuðu ríki. í þessu skyni beita þeir óspart þeirri aðferð að stofna árásarsinnaðar hernaðarblakkir og árásarsinn- uð tvíhliða hernaðarbandalög. Þjónustulið heimsvaldasinna í þessum efnum er afturhalds- samasti hluti hinna innlendu arðránsstétta. Það mjög brýna hlutverk að koma til leiðar þjóðlegri end- urnýjung í löndum þeim, er brotið hafa af sér ok nýlendu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.