Réttur


Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 77

Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 77
R É T T U R 189 vinnuviku, 5—6 stunda vinnu á dag. Og raunverulegar tekjur munu aukast um 250% á hvern íbúa að meðaltali á næstu 20 árum. Fyrir þjóðfélag sósíalismans og kommúnismans er hver tækni- þróun fagnaðarefni. Atvinnuleysi er þar óhugsandi. Vélar og vél- þróun geta aðeins bætt kjör mannanna og létt þeim störfin. Sjálfvirknin myndi gegna því hlutverki í þjóðfélagi sósíalismans, sem Stephan G. ætlaði raforku fossins, — „— að lyfta hyrði, er þúsund gætu ei reist, að hvíla allar oftaks lúnar hendur á örmum mér, er fá ei særzt né þreytzt.“ En í auðvaldsskipulaginu getur þessi sama sjálfvirkni snúizt upp í óbærilegt böl, af því allt það þjóðfélag er einvörðungu miðað við að skapa gróða handa auðmönnum, en ekki við að uppfylla þarfir hins vinnandi fólks eins og þjóðfélag sósíalismans. „Aðstoð" og arðrón. Bandaríska auðvaldið lætur erindreka sína tala fagurlega um þá ,,aðstoð“ og „hjálp“, sem það veiti fátækum og frumstæðum þjóð- um. Auðmenn Ameríku herja sér á hrjóst sem Fariseinn forðum og þykjast gefa hinum fátæku þjóðum af miklu örlæti. En hvað er það, sem gerist samtímis? Auðvald stóriðjulandanna kaupir mikið af hráefni því, er það þarfnast, frá nýlendum og hálfnýlendum og nýfrjálsum löndum. Og samtímis því sem auðvaldið gefur með vinstri hendinni, þá lœkkar það verðið á hráefninu, sem það kaupir, og eykur þannig arðránið á íbúum þeirra landa, er hráefnið framleiða, — en hœkkar svo verðið á iðnaðarvörunum, sem það selur úr landi. Samkvæmt skýrslum Alþjóðabankans þá lœkkaði meðalverð á útflutningsvörum Suður-Ameríku frá 1953 til 1959 um 10%, — en á sama tíma hœkkaði verð á innflutningsvörunum um 7%. Og staðrevnd er að 45% af útflutningi Suður-Ameríku fer til Banda- ríkjanna og 50% af innflutningi þeirra kemur þaðan. Iðnaðarþróunin í ríkjum sósíalismans miklu hroðari en i auðvaldslöndunum. A fjórum árum, 1958—61, óx iðnaðarframleiðslan í ríkjuvn sós- íalismans árlega um ca. 13%, og er það þrisvar sinnum hraðari vöxtur en í auðvaldslöndunum almennt. Borgaralegir hagfræðingar hafa mikið teflt fram Vestur-Þýzka-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.