Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 3

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 3
R É T T U R 131 króna á verÖlagi þess árs. 40% þar af er fyrir erlendan markaÖ. Þjóöartekjurnar (en þær finnast meö því að draga veröaukandi óbeina skatta og rýrnun fjármuna frá ofangreindri tblu) eru taldar vera 8985 milljónir króna 1962. Samsvarar þaö 245 þúsund króna meðaltekjum á hverja fimm manna fjölskyldu að meðaltali. Allt hefur þetta rit í senn hinar eftirtektarverðustu upplýsingar að geyrna um íslenzka þjóðfélagið og um hvernig framkvæma megi sósíalismann við íslenzkar aðstæður. Er einkar þarft að fá þetta íit nú frá Sósíalistaflokknum, þegar brýnna er en nokkru sinni fyrr að eyða blekkingum andstæðinganna um stefnu flokksins og-starfs- aðferðir. Sósíalistaflokkurinn hefur þau 25 ár, sem hann hefur starfað, einbeitt sér svo að stjórnmálum og þjóðlífsbaráttu hinnar líðandi stundar, — að þjóðfrelsis- og verklýðsbaráttunni, að uppbyggingu atvinnulífsins og menningarbaráttu þjóðarinnar, — að höfuðverk- efni hans: „að vinna alþýðuna til fylgis við grundvallarkenningar sósíalismans“, hefur allt að því setið á hakanum. Þetta rit er þáttui í framkvæmd þess atriðis, sem svo er orðað í stefnuskránni: „Flokk- urinn vill vekja sjálfstraust, vilja og þrek hinna vinnandi stétta, sem eru yfirgnæfandi meiri hluti þjoðarinnar, til að leysa af hendi hið sögulega hlutverk þeirra, baráttuna fyrir hagsmunum og frelsi alþýðunnar, fyrir því að hún taki völdin til fulls og vinni lokasigur með sköpun hins sósíalistiska þjóðfélags. Samþykkt flokksins á „leið íslands til sósíalismans“, er um leið fyrirheit um að þetta verkefni verði rækt betur en hingað til, án þess þó í nokkru að slaka á í þeirri baráttu, sem Sósialistaflokkurinn hefur haft forustu í þann aldarfjórðung, sem hann hefur starfað: þj óðfrelsisbaráttu íslendinga hinni nýju og stéttabaráttu íslenzkrar alþýðu fyrir hagsmunum hennar og frelsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.