Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 35

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 35
R É T T U R 163 því marki að koma á aftur marxistískri einingu innan verklýðsstétt- arinnar og alþýðusamtakanna í heild þótt ýmsar torfærur kunni að vera framundan. Erfitt er að gera í einni ritgerð ýtarlega grein fyrir þeim röngu skoðunum sem flokkurinn aðhylltist áður og þeim röngu starfs- aðferðum sem hann varð að liafna áður en hann gat tryggt núver- andi samskipti sín við Sósíaldemókrataflokkinn. Hann varð að hafna þeirri hugmynd að allir aðrir flokkar væru samstæð aftur- haldsblökk. Það var nauðsynlegt að beina meginárásinni gegn ein- okunarauðvaldinu sem meginandstæðingnum en ekki gegn'Sósíal- demókrataflokknum, að tryggja verklýðsstéttinni bandamenn og einangra helzta andstæðinginn. Það varð að vinna bug á þeirri til- hneigingu í fræðilegum umræðum og áróðri að líta svo á að Sósíal- demókrataflokkurinn væri ekki hluti af verklýðshreyfingunni. Jafn- framt því sem við fyndum samkomulagsgrundvöll um dægurmálin, urðum við að gera okkur ljóst að samvinna flokka okkar var eitt af skilyrðum þess að sósíalisminn sigraði í Svíþjóð. Nauðsynlegt var að skýra það út að barátta kommúnista gegn auðvaldsstefnunni hafði engan veginn þann lilgang að veikja Sósíaldemókrataflokk- inn skipulagslega. Nauðsynlegt var að vísa á bug þeirri hugmynd að Sósíaldemókratar væru fyrsta torfæran sem víkja þyrfti úr vegi til þess að verklýðsstéttin sigraði, að binda endi á hið steinrunna og oft ósæmilega tal um nauðsyn þess að greina á milli leiðtoga og meðlima, að hafni þeim þvættingi að Kommúnistaflokkurinn vildi nota vinstrimenn til að kljúfa Sósíaldemókrata. Þessar röngu hugmyndir höfðu torveldað Kommúnistaflokknum að framkvæma raunsæja og jákvæða stefnu og spillt fyrir því að unnt yrði að framkvæma einingarbaráttu. En flokkurinn fann lausn á þessum viðfangsefnum, sýndi fram á það að einingarbarátta og samvinna um sameiginleg hagsmuna- mál þurfti ekki endilega að tákna einhuga skoðanir um fræðileg vandamál, að samvinna væri framkvæmanleg án þess að slakað væri á meginstefnunni. Avinningar sænsku verklýðshreyfingarinnar og sænsku þjóðar- innar, m. a. þeir sem stöfuðu af breyttri stefnu Kommúnistaflokks- ins, hafa sanrt ekki tryggt flokknum almennt fylgi í kosningum. Við skulum til dæmis játa það hiklaust að úrslit síðustu bæjar- stjórnarkosninga urðu okkur vonbrigði, því straumurinn til vinstri var fyrst og fremst vottur um áhrifavald sósíaldemókrata. Astæðurnar eru einkum þrennar;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.