Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 87

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 87
R E T T U R 215 — allt þetta felst í hugtaki friðsamlegrar sambúðar að skilningi ráðstj órnarþj óðarinnar. En hvað um meginandstæður nútímans, andstæðurnar milli auð- valds og sósíalisma? Þetta eru tvö andstæð kerfi hugmyndafræði, lífshátta og efnahagsskipulags. Getur friðsamleg sambúð táknað uppgjöf sósíalismans fyrir auðvaldinu eða, eins og aðrir halda fram, uppgjöf auðvaldsins gagnvart sósíalismanum? Nei, í hugtaki íriðsamlegrar sambúðar felst enn eitt, sem sé samkeppni þessara tveggja heima, barátta þessara tveggja hugmyndakerfa. Ráðstjórnarþjóðin er þess fullviss, að sósíalisminn níuni að lokum leiða til ósegjanlega miklu meiri hagsemdar í efnahags- og n'enningartilliti en auðvaldið. Aukin iðnaðar- og landbúnaðarfram- leiðsla í sósíölsku landi táknar ávinning öllum íbúum þess án und- antekningar, en í auðvaldslandi táknar slíkt aukinn auð til handa tiltölulega litlum hluta íbúanna. En reynslan sýnir, að framleiðslan vex miklu hraðar í sósíölskum löndum en í auðvaldslöndunum. Það er því engin tilviljun, að inörg nýfrjáls lönd í Afríku og Asíu taka upp ýmsa þætti sósíalismans í efnahagsframfaraáætlanir sínar. Sérhver sannur fulltrúi sósíalisma og kommúnisma telur, að þetta muni verða þjóðfélagskeríi framtíðarinnar. En í tilteknum löndum hafa komið fram menn meðal kommúnista, sem telja, að auðvald og heimsvaldastefna verði ekki sigruð nema með stvrjöld. Eitt dæmi nægir þó til að luekja þessa hættulegu og röngu skoðun. Fyrsta sósíalska ríkið á vesturhveli jarðar, Kúha, varð til á árum fiiðsamlegrar sambúðar. Sjálfstæði Kúbulýðveldis var varið og íhlutun tálmað vegna friðsamlegrar utanríkismálastefnu Ráðstjórn- arríkjanna. Hvað hefði gerzt, hefði kjarnorku- og vetnissprengjum verið falið ]iað hlutverk að verja sósíalismann á Kúbu? Fáum klukku- stundum eftir upphaf átakanna hefði alll eylandið verið gereytt, og þar hefði ekkert verið að verja. Menn minnast þess, að á iímum Karabíahafskreppunnar voru lil vanstillingarmenn, sem lögðu til, að ekki yrði sinnt neinum samningagerðum, og æstu þannig í raun- inni til stríðs. Svissneskur vísindamaður reiknaði það með því að nota :narg- brotin rafreiknitæki, að mannkynið hefði háð 14.513 meiri eða minni stríð á síðastliðnum 5.500 árum. Ef trúa má þessum vís- indamanni, þá hafa þessi stríð kostað 3.640 milljónir mannslífa. En öll þessi tortíming og dauði virðist smámunir einir hjá 14.514. stríðinu, það er að segja kjarnorkustríðinu, sem koma verður í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.