Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 7

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 7
n E T T U R 135 „Bretar! Haldiff heim!“ Lögreglan tók fastan fjölda fóiks í ná- grenni Akropolis. Þá birtist í blöðunum svohljóðandi opið bréf til lögreglustjórans: „Hér með tilkynnist yður, herra lögreglustjóri, aS ég setti áletr- unina „Bretar, haldiS heim!“ yfir Akropolis. Ég áleit þaS skyldu mína sem föSurlandsvinar. LátiS laust þaS fólk, sem saklaust hefur veriS handtekiS. Ef ég á skiliS hegningu, þá handtakiS mig. — Manolis Glezos.“ — Hinir saklausu voru þá látnir lausir, en enginn þorSi þá enn aS handtaka Glezos. í febrúar 1949 var Glezos í annaS skipti kærSur fyrir grískum herdómstól. Nú var þaS vegna tilraunar til flótta til útlanda. Hann var nú dœmdur til dauða í annað sinn. En gríska afturhaldiS þorSi enn ekki aS framkvæma dauSadóminn. Þrátt fyrir ógnarstjórn og horgarastyrj öld, dundu mótmælin yfir úr öllum áttum. Vincent Auriol, þáverandi forseti Frakklands, de Gaulle, Eleanor Roosevelt, Einstein o. fl. sameinuSust um aS hjarga lífi hans. Fyrir kosningarnar 1951 var Glezos boSinn fram til þings, þótt hann sæti í fangelsi og hann var ekki einn um þaS. En afturhaldiS rak upp stór augu daginn eftir kosningarnar: Glezos liafði verið h.jörinn á þing í Aþenu. — En auSvitaS var kosningin lýst ólögleg! Manolis Glezos fór þá í hungurverkfall. En eftir 12 daga hætti hann því eftir eindregnum áskorunum verkamanna í Aþenu. Verkamenn eins stærsta vinnustaSar í Aþenu skrifuSu honum á þessa leiS: „Hættu, Manolis! Heilsa þín leyfir þér ekki aS svelta lengur. Fjandmenn okkar bíSa bara eftir tækifæri til þess aS losna viS þig. Láttu þeim ekki verSa aS óska þeirra. ViS kusum þig sem þingmann okkar, fyrr eSa síSar munum viS frelsa þig. ViS þörfnumst þín og viS elskum þig.“ Öll mótmælin knúSu aS lokum fram frelsun Glezos. 1954, eftir 7 ára fangelsisvist, var hann aftur frjáls. Heilsa hans, sem aldrei var sterk, hafSi beSiS mikiS tjón, en engu aS síSur henti hann sér út í starfiS. 1955 varS hann höfuSskipuleggjandi EDA, en þaS er skammstöfun hinnar „lýSræSissinnuSu vinstri fylkingar“. 1956 varS hann aSalritstjóri blaSs samtakanna „Avghi“. 5. des. 1958 var hann aftur tekinn fastur á einni af aSalgötum Aþenu, kærSur fyrir aS hafa liaft leynilegt samband viS einn af íorustumönnum hins bannaSa Kommúnistaflokks Grikklands, Kost- as Koliganis. ASdragandinn var sá, er nú skal greina: 11. maí 1958 höfSu fariS fram kosningar í Grikklandi. EDA fékk i þeim kosningum, þrátt fyrir ofsóknir og ógnarstjórn gegn komm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.