Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 31

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 31
R E T T U R 159 Tvær mikilvægar dagsetningar eru til marks um það hvernig slarfsemi Kommúnistaflokksins hefur breytzt. 1953 ákvað flokkur okkar að snúa baki við einangrunarstefnunni sem hafði aukið ágreininginn innan verklýðshreyfingarinnar og hamlað gegn öllum tilraunum til að koma á einingu. Þetta var að sjálfsögðu ekki í neinum tengslum við fráfall Stalíns. En það er táknrænt að einmitt þá skyldi flokkurinn gera fyrstu tilraunir sínar til að snúa baki við þeirri stefnu Stalíns að einbeita sér umfrarn allt gegn málamiðlunar- flokkum og telja ósigur þeirra flokka forsendu þess að sigur ynnist á aðalandstæðingunum. Ytri aðstæður sem stuðluðu að breytingunni á stefnu flokksins voru tengsl Svíþjóðar við valdakerfi bandarísku heimsvaldastefn- unnar, bvernig stöðugt var reynt að grafa undan hlutleysisstefnu stjórnarinnar, efnahagslegur samdráttur af völdum verðbólgunnar, árásir afturhaldsmanna á flokkinn með aðstoð stjórnarstofnana, og undanhald ríkisstjórnar og verklýðsfélaga fyrir þrýstingi einkafjár- magnsins. Til þess að stöðva alla þessa þróun og forða hættunni á aftur- haldstímabili var nauðsynlegt að koma á einingu verklýðsstéttar- innar. Þetta var meginvandamálið sem flokkurinn ræddi á þingi sínu 1953. Aður en hægt væri að koma á einingu varð flokkurinn að takast á við þau innanflokksöfl sem vildu halda áfram að starfa með gamla laginu. Síðari dagsetningin sem máli skiptir er 1956, þegar borgaraflokk- unum tókst í fyrsta skipti í tuttugu ár að ná meirihluta í neðri deild þingsins. Sú þróun leiddi til þess að kommúnistar og sósíaldemókratar áttu sameiginlegra hagsmuna að gæta á tveimur mikilvægum sviðum — að tryggja endurbætur á eftirlaunamálum”) og svipta borgara- *) Endurbæturnar á eftirlaunum fela það í sér að þegar menn bætta vinnu (67 ára) fá þeir greiðslu frá fyrirtækjum þeim eða stofnunum sem þeir liafa unnið hjá. Þessi greiðsla á ásamt ellilaununum að nema um tveimur þriðju af hæstu arlegum tekjum verkamannsins á síðustu 15 árum áður en bann bætti störfum. Þegar fyrirvinnan deyr á fjölskyldufólk bans rétt á þessari greiðslu. Endur- bæturnar fela einnig í sér fjölskyldubætur og liærri eftirlaun ef verðlag bækkar. Meðan barizt var fyrir þessum eftirlaunagreiðslum tókst Alþýðusambandinu að fá Vinnuveitendasambandið til að fallast á að líftryggja alla þá sem gegna framleiðslustörfum á kostnað fyrirtækjanna. Ef verkamaður deyr fær ekkja bans greiddar 24.000 sænskar krónur og 7.000 sænskar krónur að auki fyrir hvert barn, — Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.