Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 63

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 63
Árið 2000 Hugleiðingar þýzks og amerísks hagfræðings um hvernig efnahagsafkoma þjóðanna verður drið 2000? Frægur þýzkur hagfræðingur, Fritz Baade, hefur í bók sinni „Kapphlaupið jrarn að árinu 2000,“ reynt að gera nokkra grein fyrir framtíðarþróun mannfjöldans og efnahags þjóSa, mestmegnis á grundvelli þróunar í þessum málum ó áratuginum 1950 til 1960. Baade er forstjóri einnar helztu efnahagsrannsóknarstofnunar Vestur-Þýzkalands. Amerískur hagfræSingur leggur svo út af þess- um útreikningi hans í 7. hefti Monthly Review og skulu ýmsar hug- leiSingar hans og Baade nú kynntar: Flestir vísindamenn og vélfræSingar, sem fæSst hafa, lifa enn. Tækniframfarir síSustu kynslóSar eru því aSeins forsmekkur þess, sem kemur. ÞaS er göfugt verk aS spá um framtíSina og vér höfum ástæSu til aS hugsa hátt. Franski byltingarmaSurinn Condorcet sagSi þaS fyrir á árinu 1794 aS um 1950 myndu allar nýlendur í Ameríku, Asíu og Afríku hafa fengiS efnahagslegt og stjórnarfarslegt frelsi, öll stríS hafa veriS bönnuS og allt misrétti hvaS snertir kynferSi, auS og uppeldi hafa veriS afnumiS. (Forustumenn borgarabylting- arinnar voru bjartsýnir og stórhuga, ekki bölsýnar smásálir eins og sumir „spámenn“ borgarastéttarinnar nú á dögum). Baade rannsakar í bók sinni hver mannfjöldi jarSarinnar muni verSa áriS 2000. Hann sýnir fram á aS engin hætta sé á matarskorti eSa nokkrum skorti yfirleitt. Eigi þaS jafnt viS núverandi þróunar- lönd, þrátt fyrir gífurlega mannfjölgun þar næstu fjóra áratugi, og iSnaSarlöndin. Baade álítur tvöföldun mannkynsins fram aS árinu 2000 staS- reynd, sem ekkerl nema kjarnorkustríS geti breytt, — og þaS myndi gerbreyta allri sögu mannkynsins. Af þeim 6 milljörSum manna, sem ljfa áriS 2000, mun undir milljarS búa í „vestrænum“ ríkjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.