Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 34

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 34
162 R E T T U R framtíðarmarki sínu. Og enda þótt stefnuskróin sýni ekki fram á það hvernig koma eigi á sósíalisma, láta kommúnistar þá njóta markmiðsins, því þaS er í samræmi viS óskir sósíaldemókratískra verkamanna, vonir þeirra um framtíSina. III. Samvinna og sameiginleg barátta verkalýSsflokkanna hefur haft áhrif á stefnu þá sem fylgt hefur veriS í landinu eftir 1956 og þaS sem meira er haft í för meS sér eftirtaldar meginbreytingar: afturhaldssömustu öflin í stjórnmálalífi SvíþjóSar hafa komizt á undanhald; hlutleysisstefnan hefur styrkzt og hlotiS stuSning alþýSu manna; tök hafa orSiS á framsækinni stefnu í félagsmálum og aienn- ingarmálum og miklar umbætur veriS framkvæmdar á þeim sviS- um; í alþýSusamtökum og í verksmiSjum hefur tekizt eining og vin- samleg samskipti verkamanna sem heyra til verklýSsflokkunum; einnig hefur sambúS flokkanna orSiS þjálli. ASstæSur þær sem gerSu þessar breytingar mögulegar voru ein- ingarstefna sú sem Kommúnistaflokkurinn hefur fylgt síSan 1953 og einnig breytingar þær sem urSu á stefnu Sósíaldemókrataflokks- ins eftir ósigurinn í kosningunum 1956 og eítir aS stefna Kommún- istaflokksins tók aS hafa áhrif. I staS þess aS Sósíaldemókrataflokkurinn hafSi áSur veriS óvirkur og undanhaldsgjarn í samskiptum sínum viS borgara- flokkana hefur hann eftir 1956 fylgt framsæknari og herskárri stefnu gagnvart þeim. AS þessu leyti er hann ólíkur öSrum sósíal- demókrataflokkum. En þessi stejna ein saman hejði elcki gelað leitt til þess á/angurs, sem áðan var vikið að, ef ekki hejði komið til ajstaða Kommúnistaflokksins. Því hefur Kommúnistaflokkurinn í ldutfalli viS styrk sinn haft mikilvægara stjórnmálahlutverki aS gegna en nokkur hinna flokkanna. Árangur sá sem hingaS til hefur náSst sýnir aS litill kommún- istaflokkur getur haft áhrif á þjóSmólastefnu ríkis, og þaS sem meira er aS hann getur knúiS sterkan sósíaldemókrataflokk til þess aS sveigja til vinstri; árangurinn sýnir aS meS athöfnum sínum er Kommúnistaflokkurinn aS búa í haginn fyrir einingu allra verk- lýSsafla. Þessi eining nær aS vísu enn sem komiS er aSeins til sam- eiginlegra hagsmunamála. Engu aS síSur er hún fyrsti áfanginn aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.