Réttur


Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 18

Réttur - 01.07.1966, Qupperneq 18
218 RÉTTUR mótsögn við lífshagsmuni þjóðarinnar, byltingu alþýðu undan heimsvaldaoki og lénsskipulagi. Þeim er ætlað að sundra samheldni þjóðarinnar og stofna í voða málstað hinnar þjóðlegu lýðræðis- byltingar. : ■ 1 ' Nasution hershöfðing.i og fylgifiskar hans lýsa því yfir af lýð- skrumi miklu að þeir séu „vinstrimenn“, „gegn heimsvaldastefnu“, „gegn lénsskipulagi“ o. s. frv., en fjöldamorðin á kommúnistum og cðrum framfarasinnum sýna hið rétta innræti þeirra. Þeir eru að íyðja brautina fyrir nýja nýlendustefnu í Jndónesíu, einkum þá bandarísku. Hið hernaðarlega og pólitíska samsæri í Indónesíu — að undir- lagi og með stuðningi heimsvaldasinna í Bandaríkjunum — er hluti af almennri áætlun sem beint er gegn þjóðfrelsishreyfingunni í heiminum, gegn verkalýð heimsins, lýðræði og sósíalisma. Það er itátengt þeim ráðagerðum í Washington að færa út stríðið í Víet- nam, enda hefur Kommúnistaflokkur Indónesíu ávallt haft forgöngu í stuðningi framfarasinnaðra afla þar í landi við þjóðfrelsisbarátt- una í Víetnam og gegn heimsvaldastefnu Bandaríkjanna. Um allan heim láta frelsisunnandi menn í ljós samúð með Komm- únistaflokki Indónesíu og öðrum ættjarðarvinum, mótmæla kröftug- lega þeirri ógnaröld sem gengur yfir landið og ólöglegu banni á slarfsemi hans. Þeir krefjast að manndrápum og ofsóknum verði tafarlaust hætt og þeim kommúnistum og lýðræðisvinum sem nú sitja í fangelsum gefið frelsi þegar í stað. Frelsisunnandi fólk um allan heim mótmælir einnig harðlega íhlutun Bandaríkjanna, í skjóli afturhaldssamra hershöfðingja inn- lendra, um innanlandsmál Indónesíu í þá veru að beygja þjóðina af braut baráttunnar gegn heimsvaldastefnunni. Lítill hópur yfirmanna í hernum — kenndur við 30. september — ætlaði sér að hindra þetta samsæri og valdatöku hins afturhaldssama herráðs og vernda byltinguna. Hægrisinnaðir hershöfðingjar — undir því yfirskyni að þeir væru að brjóta á bak aftur þessa hreyf- ingu — skipulögðu múgmorð og ofsóknir gegn kommúnistaflokki landsins. Þetta er ekki í fyrsta skiptið í 45 ára sögu flokksins að hann hefur orðið fyrir ógnarárásum afturhaldsins. Hann var ofsóttur i tíð nýlendustjórnar Hollendinga, á hernámsárum japönsku fasistanna og innlendrar afturhaldsstjórnar fyrst eftir sjálfstæði landsins. En hann hefur staðizt hverja raun og ávallt komið úr eldinum stálsettari en áður. Og þrátt fyrir fyrirætlanir erlendra heimsvaldasinna og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.